Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 6

Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 6
firði og Krosseyri í Suðurfjörðum. Enginn veit, hvenær eða með hverjum hætti hún hefur eignazt þessar jarðir, en þær voru síðar metnar til 50 hundraða samtals. Jarðir kirkjunnar í Ketildala- hrepp hafa aldrei orðið einstakra manna eign og qru nú eign rikis- sjóðs eins og aðrar kirkjujarðir, en Arnarstapi og Krosseyri hafa verið seldar ábúendum. Reki virð:st hafa verið til tölu- verðra hagsbóta í Selúrdal, bæði trjáviður og hvalir, Átti kirkjan aúðvitað allan reka á Selárdals- landi. m i/. MOLAR | UM næstsíðustu aldamót | 1 var flökkukerling norður í = | Skagafirði, sem Þórdís hét. — | | Höfðu margir gaman af sögum \ I hennar, en hún var skrafhreif- \ | in í betra lagi. Ein frásagna i | hennar var á þessa leið: E Einu sinni ferðaðist ég fram = | í sveit, heillin mín, og kom | | að Víðivöllum. Þá bjuggu þau 1 | þar, Pétur prófastur og hún | f maddama Þóra. Eg bað að lofa I | mér að vera um nóttina. Morg- I | uninn eftir var hlákuvaðall, 1 | svo að blessuð maddaman bauð I | mér að vera um daginn. Svo | I fór ég að bæta sokkana mína. 1 5 Þá gekk blessuð maddaman | | hjá mér og fór að líta á, i I hvernig ég gerði þetta. Svo tók = | hún af mér sokkinn, lagði bót- i | ina á og sagði: Fer ekki betur | | að hafa þetta svona, skepnan | | mín? Þá sagði ég: Enginn er i I svo argur, að ekki megi gott i | af honum læra, heilli min, i 1 sagði ég.------ = | Karl nokkur var eitt sinn \ | að hæla landgæðunum á Gler- | i árdal við Akureyri og sagði: \ | — Ef ég væri sáuður, skyldi \ | ég ganga á Glerárdal á sumrin jj | og leggja mig með tyeimyr \ | fjórðungum mörs á hverju \ \ haugti. 'J‘ itnilHliliiiiiiiiiiiltiitiiiiiiiiiiililMliiiliiiliiiliiiiiiiiin' FRÁ því segir í fjögur þúsund ára gamalli egypzkri áritun að S/nulie ráðsmaðiir konungsins^ hafi verið á ferð yfir Suezeiðið, þegar þorstinn yfirbugaði hann á eyðimörkinni. Tungan bólgnaði í munni hans, háls hann brann og allur líkaminn heimtaði vatn. — Þetta er forsmekkur dauðans, sagði hann við sjálfan sig Þetta mun einhver elzta frásögn af þorst.a, sem til er í veröldinni, og það fer vel á. að hún skuli véra frá eyðimerkurlandi. í vit- und okkar. sem aldrei eigum vatns skort á hættu, er ofsaþorsti eins og sá, sem þarna er lýst, fyrst og fremst tengdur eyðimörkunum, þéssum geysistóru vatnslausu sandflæmum, þar sem engin von er til bjargar þeim, sem villist af réttri braut, eða verður uppi- skroppa með vatn. Enginn maður þolir vatnsleysi nema í mesta lagi hálfan mánuð. Menn geta lifað helmingi lengur matarlausir. ef þeir hafa vatn. Þó eru vatnsbirgðir líkamans miklar, meira en helmingur af þunga full orðins manns er vatn. Af þessu vatni má um það bil fimmtugur eyðast án þess að það dragi til dauða. Minnki vatnið meira er dauðinn vís og skiptir þá engu, hvort vatnið hefur eyðzt snögg- lega eða á löngum tíma. Árið 1821 framdi Frakki einn sjálfsmorð á þann hátt að hann neitaði sér um vökvun af öllu tagi. Hann dó á sautjánda degi, en hefði hann hætt við fyrirtækið eftir fimmtán daga, hefði hann að öllum líkind- um lifað af. Að minnsta kosti eru þess dæmi, að menn hafi lifað eftir fimmtán daga vatnsleysi á eyði- mörkum. En þótt við þekkjum fæst þær hörmungar, sem fylgja iangvar- andi vatpsleysi, er þorstinn kunn- ingi okkar allra. Hann minnir okk ur á það, að líkamanum er nauð- synlegt, að honum bætist stöðugt vatn í stað þess, sem eyðist við svita, útöndun eða á annan hátt. Gleggstu einkenni þorsta eru þurrkur í gómum og þroti í hálsi, og oft stafar þetta af því að lík- amsvatnið hafi minnkað, en um slíkt þarf þó alls ekki alltaf að vera að ræða. Menn geta orðið sárþyrstir, þótt vatnsmagnið sé nægilega mikið og allir kirtlar gefi ríkulega frá sér vökva. En þá Hvað veldur þorsfa! — Hvers vegna gefa menn ekki drukkið sjó eins og sumir fuglar gera! ~ Hvað gefa menn lifað lenqj án vafns! !>essum snurninnum er svarað í meðfvlulandi grein, sem er þýdd og endursögð úr ensku náffúrufræðirifi. hefur saltmagnið líka aukizt í lík- amanum. Það sem þorstanum veld ur er ekki vatnsmagn líkamans í sjálfu sér, heldur hlut.fallið milli vatns og salts í blóðinu. Ef betta hlutfall raskast. ef saltmagnið mið að við vatn, eykst, kemur það fram í þorsta. Rannsóknir liafa leitt í ljós, að þorstinn á upptök sín í grennd við heiladingulinn. Þar er eins konar mælistöð, sem mælir hlut- föllin milli vatns og salts í ákveð- 22 SUNNUDAGSBLAÐ — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.