Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 15
wmnummnwwiwiwwwmv(»»mwwwMWUWWWWUUWwnnvwwnnnwmw Big Ben: FRÆGASTA TURN ÚR VERALDAR PRÆGASTA úr veraldar cr klukkau, serrt nú hefur verið tákn Bretavcldis í nokkuð á aðra oid, Big Ben. Hljómur þessa mikla slágverks hefur nu um áratúgi borizt á öllum ljósvakans aílt til yztu endimarka veraldarinnar. Þetta mikla úr er í turni brezka þinghússins, og úm það gengur sú sögn, að Bretaveldi riði til fálls, ef það stanz- ar. Big Ben hefut ævinlega gengið réttar en önnur úr, aldrei skeikað meira en 4 sekúndum frá réttum Greenwichtínia. En það hcfur komið fyrir, að Big Ben hafi stanzað, og þó hefur Bretaveldi staðið. Síðast þegar þetta gerðist var ástaeðan sú, að málari hafði misst pensil niður í úrverkið. Það tók 13 mínútur að koma úrinu aftur af stað og háifan annan tíma að gera gang þess öruggan aftur. Og þetta er ekki í einá skiptið, sem Öig Ben hefur stanzað, en því hafa jafnan valdið undarlegar ástæður. Einu sinni festist rotta í úi-hjólunum, og í öðru sinni varð manni það á að stíga út á einn af vísunum. Hann komst lifandi út úr því ævin- týri, cn það er enn óráðin gáta, hverngi honum tókst það. Og haustið 1949 gerðist það eitt sinn, að úrið stanzaði. Ástæðan var sú, að fuglahópur hafði setzt í röðum á cinn vísinn. Big Ben cr slíkt nákvæmnisverk, að ætla mætti að það væri siníðað af beztu úrsmiðum veraldar. En svo er ekki. Klukkan er gerð af lögfræðingi, scm reyndar hafði gaman af úrum og fékkst við úrsmíði í frístundum sínúm. Hann átti húgmyhd- ina að þessari miklu klukku og sagði fyrir um gerð hcnnar. Urvcrkið sjálft vegur fimm tonn, en mcð slagvcfki og öllu saman 15 tonn. Bcndúll- inn er 4 metra langur og um 350 kg. á þyngd. Litlu vísarnir eru 3 metra langir og míhútuvís- arnir nokkru lengri. Þeir hreyfast á þann hátt að þeir i-ykkjast til um 15 cm. á hálfrar minútu fresti, og það sig segir sjálft að mikinn kraft þarf til að hreyfa þá, því að þbir eru unl 100 kg. hver. Þessir mínútuvísar fara 160 km. vögalegnd á áfi. Lundúnabúar halda niikið upp á Big Ben. Klukkan cr ckki aðeins tímamælir Bretaveldis, heldur hefur hún líka komið við sbgu yeðmáía. Oft hafa menn keppzt við að komast yfir WeSt- minsterbfúna á þeim tíma, sem það tekur kluklc- una að slá tólf högg. Það héfur áðeins hiiium fóthvötustu mönnum teklzt, en klukkuslátturilin tekur aðeins 46 sekúndur. Annað séhi margir hafa rcynt, hefur liins vegar aldrci heppnazt, cn það cr að drekka tólf polía af bjór, rncðan klukkan slægi lólf högg. tWWMlWWWWWiWWWMWMWWWWWWý ALÞÝÐUBLABÍÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 3|

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.