Sunnudagsblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 7
 *wjmyiKSr»: r4t»ö Tomas Bccket ríður burt eftir misheppnaffan sátta fuud vi'ff Hinrik II. Konungarnir, Hinrik og Hlöffver Frakkakonungur fylgja honum úr hlaffi mcff ómildum kveffjuin. — Mynd úr handriti frá 13. öld. Tómas hafði samþykkt að snúa aftur til Englands, en vissi þó íullvel í hverja hættu hann lagði sig með því. Hann gat gengið út frá því sem vísu, að Hinrik kon- ungur yrði ekki eins meyr norðan Ermarsunds og hann hafði verið á sáttafundunum í Frakklandi. En Tómas óttaðist það ekki að leggja líf sitt í hættu, enda fór hann ekki óvopnaður. Áður cn hann lagði af stað fékk hann heimild hjá páfa til að bannfæra erkibiskupinn af Jórvik og fleiri biskupa enska fyrir þátttöku þeirra í krýningu rikisarfans. Þessa heimild not- færði hann sér þegar í stað; áður en hann steig sjálfur á skipi, sendi hann til Englands tilkynningu um bannfæringu þessara kirkjuhöfð- ingja. 1. desember 1170 steig Tómas á land í Englandi. Hann hélt skipi sínu ekki til Dover, — en þar biðu áMMW Tómas Becket kemur til Éuglands. — Mynd úr sama bandriti. AtÞÝÐtTHLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 231

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.