Alþýðublaðið - 20.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.05.1922, Blaðsíða 3
jtfargt skeBnr á striðsárum. ----- (Frh) „Húa verður héroa fyrst um sÍDn", sagði Msría við Jean, Hálfum mánuði siðar ól Joass meybarn undur fritt. Maria sat hjá henni allan daginn, þegar Jean var ekki heima. Einn dag sagði Ma'ía Jeaa frá þvf, að þier væru búnar að leigja tvö herbergi i sama húsi, handa Jo n Það hafði fengist fyrir sér staka hepni, þvf þó fregnin sem Jean fekk um að borgin væri ger eyðilögð væri ó<önn, þá var hún samt mikið skemd — mörg hús hrunin, Jean og Maria voru að tala við Joan um hvað hún viidi láta smá meyna heita, og stungu upp á ýmsum fallegnm nöfnum. Ea Joan hristi höfuðið Hún sagðist vera búia að ákveða hvað barnið ætti að heita, en sagð st ekki segja það, fyr en presturinn heyrði. Eínn dag var prestur sóttur til þess að skira. „Hvað á barnið að heita" ssgði prestur. .María* sagði Joan, og við það sst. Jean hafði nú fengið heimfarsr leyfi úr hemum, þó þannig, að hann stóð enn þá undir heraga. Joan eriði io þú«. franka, sem faðir hennar haíði átt i sparisjóði og fyrir þá keypti Jean þrjú gróðr arhús. Fekk hann þau með góðu verði og borgunarskilmálum, þvi eigandinn var að flytja slfarinn til Pirísar. Tók Jean nú að vinna af kappi og virtist alt ieika i lyndi, því ágætt samkomulag var milli Mariu og Joan og þeirra allra. Jean vann af kappi á daginn f* gróðrarhúsunum og skiftust þær Joan og María á að færa honutn þangað matinn, en frístundum sínum skifti hann jafnt á miili þeirra. Það fór nú að fréttast út um borgina um þennan mann, sem átti tvær könur, og þótti mörgum mikið hneyksii. Var nú ekki um annað taiað, þar sem kvenfólk kom saman tii kaffldrykkju, og þótti kvenfóikinu sériega svívirði legt, að konurnar skyldu geta látið sér koma saman, að þær skyidu ekki hatast. Loks tók sig tii ein xneykerling, sem kendi skrift í barnaskóianum f þessum borgar* ALÞYÐOBLAÐIÐ i. 11 111 1 .... .. hiuta, og kærði Jean fyrir tvf- kvæni. Jean var handtekinn og settur í fangelsi, og af þvf hann var enn þá undir heraga, kom hann fyrir herrétt. . (Nl.) Frelsi. Eitt orð rr ér hvildarlaust hugar frýr og haslar völi-------orðið frelsi það lætur í eyrum sem orustugnýr er ögrar að mola hvert helsi, Þvi hvarvetna er auðsætt, að kúgun og bönd þau kviksetja ógrafinn múginn og leggja sem glerbrot f gullkálfa hönd þá gæfu er var fjöidanum búin, Við neglur er skorinn hver skerfur _ og brauð ' og skjól þeis er hvfidariaust eljar þvf baugskrýddir langfingrar arðs ins fá auð en eigandian------kusa og skeljar. Menn kaila það óraskan einstakl ings rétt að okrarinn smæiingjann hlekki og finst sem þau iög hafi iífs- reynslan sett svo ijóst sé, að enginn þeim hnekki. En — burt með þá ormskreiðu auðmýktar gnótt er öllu fær kröfuiaust Iotið, Hún verkar sem andlega illkynjuð sótt uns áræði og táp er þrotið. í hreysum er vegsauki að aia sín ár og einyrkjans sjálfræði hrósa ef hirðvistegjöld eru að iúta eins lár og lítt hæfir drotnendur kjósa. Eg byrjaði — — og kanske eg endi — þar á að eira kiöfum og helsi, en hitt verður jafnan mín heitasta þrá að hylla þig —— grunnreifa frelsi. X. -f X. Jafnadarm.félagsfnndar er á morgun kl. 4 f Bárunni (uppi) Dagskrá: Húsmálið, togaramálið o. fl. I ias iagias ig vegiai. Býravernðarinn. Mánaðarhefti hans er ný«omið út. Iaaihald: .Guðrúo Jónsdóttir" saga fra Ame* riku, skrifuð af J. Magnúsi Bj ma* syni, sem skrifað hefir .Etrik Hanson* og .Brasillufararnlr* o fl. — „FfæðibSlkur* eftir S. S. Þar er nákvæmlega sagt frá lifnaðar- háttum Róngulóarinnar, sem al- þýðufóiki er okunnur. „Fiutning- ur með bflum og hestvögnum" eftir ritstj , sem hver einasti öku- maður þarf að lesa Og breyta eftir. „K.aflir úr ferð Haraldar Ho gesrs- soaar um endilanga Sviþjóð." Eftir frú Aðaibjörgu Sigmðardótt- ur, og er >érst«klega ætlaður böm- um og unglingum Siðastn ritgerðia er: „Dýravet ndunarmáiíð á Af- þiogi “ — Heftið er 16 b!s. — Tómt lesmál, og hlýtur að vera kærkomið öiium réttlætisvinum. Lesari. Hjónaband. Nýlega voru gefín sanian i hjóaaband Þóra Guð» mundsdottir fra Akraneti og Sigur- björn Arnason Pjóðvinafélagsbækurnar eru koma r út: Andvari og Aintanakið. Hvorttveggja eigulegar bækur. - Messnr á morgun. t Lsnda- kotskirkju: Hamessa kl. 9 f h. og ki. 6 e. h. Guðsþjónusta með prédikun Skipin sem vantar eru „Ald* an* af Akureyri, „María Anna“ af Akureyri, „Samson" frá Siglu- firði, „Hvessingur,‘ frá Hnífsda! og „Helga" frá ísafirði. 1 gær hafði ekkert spurst til skipa þess- ara, og eru menn mjög hræddir um þau. Svava heldur sinn siðasta fund á þessu vorí á morgun kl. I. M. F. F. A. fundur á morguu ki. 1 e. h. Falltrúaráðsfnndnr í Aiþýðu- húsinu i kvöld. Strandaða skipið horflð. — Semeutsskipið sem strandaði eystra i vikunni fanst hvergi, er „Þór“ fór austur til þess að bjarga þvf,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.