Vísir - 24.12.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 24.12.1962, Blaðsíða 5
V í SIR . Mánudagur 24. desember 1962. 5 LJÓSABORGIN í FOSSVOGSKIRKJUGARÐI Þúsundir ljósa loguðu þegar í gær, á Þorláksmessu, í Fossvogs kirkjugarðinum. í gær fór mik- ill fjöldi fólks suður í garðinn til að minnast látinna ástvina sinna, leggja kransa á leiði þeirra. Var svo mikill fjöldi fólks þar, að um tíma voru um 200 bílar á bílastæðum þar. Myndina hér fyrir ofan tók B. G., ljósmyndari Vísis, í ljósa- skiptunum í gær yfir kirkju- garðinn. En þegar myrkrið síg- ur yfir, lítur garðurinn út 'eins og borg, svo mörg eru Ijósin. Árnað Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Helga Helgadóttir frá Vestmannaeyjum og Georg Her- mannsson bankastarfsmaður. Heim ili þeirra er i Borgarnesi. GLAUMBÆR Þeir ,sem ætla sér að haida jóla- og nýjársfagnaði hjá okk- i ur, 'vinsamlegast talið við okk- ur, sem fyrst. — Sími 22643. J Annar jóladagur Dansað til kl. 1. Hljómsveit ÁRNA ELVAR Söngvari BERTI MÖLLER , Borðið franskan hátíðarmat annan jóladag og gamlárs- kvöld í Glaumbæ. Franski matreiðslumeistarinn LE ’DROUMAGUED. Dansið í Næturklúbbnum. Borðpantanir í síma 22643. GLAUMBÆR færi og eru þau mjög skraut- lýst. Eru trén fleiri en áður hafa verið reist. Hins vegar hef- ir það valdið nokkrum erfið- leikum varðandi lýsinguna að veður hefir verið með versta móti á ísafirði síðustu daga, svo slokknað hefir viljað á ljósunum. í gærkvöldi fór veð- ur versnandi, suðvestan rok og rigning. Margir gamlir Isfirðingar eru komnir til bæjarins og ætla að eyða hér .jólunum. Þó .hefir ver ið erfitt um samgöngur. Aðeins tvisvar flogið í vikunni og síð- ari ferðin í gær. Hins vegar hef ir allmargt komið með Esju og GuIIfossi og í fyrradag kom Óð- inn til ísafjarðar með þing- menn. En þrátt fyrir veður þá horfa ísfirðingar fram á jólahátiðina með tilhlökkun og þar voru allir í mesta hátíðarskapi i gær á helgum Þorláki. úti á Itmdi — Framh aí 1. síðu. í húsagarðinum og skreyti þau með Ijósum. Hér verður dansleikur á tveim stöðum 2 jóladag, en aðaldans- leikurinn verður væntanlega á hótelinu. Á mjög mörgum stöð- um mun Ioga ljós í húsum á jóla nóttina. Vesfmannaeyjar Sigfús Johnsen fréttaritari Vís is í Vestmannaeyjum sagði: Sex jólatré skreyta bæinn. Margir einstaklingar hafa skreytt hús sín með ljósum eða sett upp Ijósskreytt jólatré hjá húsum sínum. Margir skreyta fánasteng ur sínar með marglitum ljósa- perum. Og ofan við bæinn uppi Lausn á get- ruun á bls. 6 Mynd snúið við 12 strik Hvað @ru hring- irnir margir? Þeir eru 56 alls, 2 stórir, 35 meðalstórir og 19 litlir. Uvað vanfar? 1. Hönd, 2 fætur, 3. nefið. 4. skálmina, 5. hanalmmbinn 6. Hattkollinn, 7. hárið, 8. auga, 9. skottið, 10. múnninn, 11. sokk og skó. á Helgafelli blasir félagsheimili ungra Sjálfstæðismanna við bænum alskreytt ljósum. Á 2. jóladag verður dansleik- ur auk kvikmyndasýninga. Hér verður mikið um heimboð, og þá mikið spilað á spil. Geysilega margir eru hingað komnir til að dveljast yfir jólin í Eyjunum. Með síðustu ferð Esju, sem var aukaferð, komu 60 manns hing- að. Þetta voru Vestmannaeying- ar, sem hafa verið fjarverandi um nokkurn tíma. En síldarbátarnir hafa ekki komizt hingað vegna veðurs og ekki vitað hvort þeir komast fyrir jól, en menn gera sér von- ir um að þeim takist að ná hing að í dag eða á morgun. Keflavík Ingvar Guðmundsson fréttárit ari Vísis í Keflavík sagði: Við höfum eins konar hæsta jóla- tré landsins. Það er tuminn hjá símanum, sem er skreyttur frá jörðu og upp í topp með fjölda- mörgum mislitum perum. Þessi skreyting hefur verið í mörg ár og sést langt að og þykir sér- stæð. Tré eru víða um bæinn, hjá skólunum og utan við íbúð- arhús. Húsin sjálf eru rrfbrg skreytt með mislitum perum. Annars eru engar götuskreyting ar. Hér verður dansleikur á 2. jóladag og. ýmislegt annað til skemmtunar. Turninn er ca. 30 metra hár, og á ekki sinn líka sem skreyt- ing hér á landi. Hér er auk þess nokkuð mikið um útijólatré og núna í gær var sett upp jólatré við höfnina, sem veiðafærafram- Ieiðandi í Bergen sendi Mál- fundafélaginu Faxa með ósk um að tréð stæði við höfnina. Nokk- uð mikið að gera hjá póstinum, en einsdæmi hve vel hefur geng- ið hjá honum að koma út póst- inum. Hvert einasta bréf kom- ið út til viðtakenda. Mikið að gera í verzlunum í gær. Og auð- séð að fólk er farið að fara minna til verzlunarferða í Reykjavík, enda er margt orðið um sérverzlanir, sem hafa mik- ið úrval á boðstólum ekki síð- ur en hliðstæðar verzlanir í Reykjavík. Áberandi hvað fólk úr nágrannabæjum kom mikið í veÉzlurta'rerindum til Keflavíkur. Yfirlögregluþjónninn, Sigtrygg- ur Árnason, sagði umferð hafa gengið mjög greiðlega. fisafiörður Fréttaritari Vísis á ísafirði, Guðfinnur Magnússon skýrði blaðinu svo frá í gærkvöldi, að ísafjörður væri nú fagurlega skrautlýstur. Bærinn hefir lát- ið reisa fimm jólatré á almanna Þar sem við höfum nú á að skipa tveimur kínverskum úrvals matsveinum, getuAi við boðið gestum okkar að velja úr 30 ljúffengum kínverskum réttum til hátíðabrigða. Opið annan jóladag Borðpantanir í síma 15327. RÖOUU Gleöileg jói! Farsœlt nýárl Kaupmannasamtök íslands Félag blómaverzlana. Féiag húsgagnaverzlana Félag ísl. byggingarefna- kaupmanna Félag Ieikfangasala Félag sölutumaeigenda , Félag vefnaðarvörukaup- manna Kaupmannafélag Hafnarfjarðar Skókaupmannafélagið Kaupmannafélag Keflavíkur Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna Félag ísl. bókaverzlana Félag kjötverzlana Félag matvörukaupmanna Félag tóbaks- og sælgætisverzlana Kaupmannaféiag Akraness Iíaupmannafélag Siglufjarðar Kaupmannafélag ísafjarðar TILKYNNING fra Hitaveitu Reykjavíkur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarn- ar verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 15359 ki 10-14. / HITAVEITA REYKJAVÍKUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.