Vísir - 24.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 24.12.1962, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 24. desember 1962. n % borgin í dag ’o ■ ■ ■/ Sjónvarpið Mánudagur 24. desember: 14.00 I’ve got a secret. 14.30 The voice of firestone. 15.00 The opera, „Amahl". 16.00 Ozzie and Harriet. 16.30 The big picture. 17.00 Dobie Gills. 17.30 American government Pt 2. 18.00 Afrts news. 18.15 Americans at work. 18.30 DuPont Cavalcade. 19.00 Sing along with mitch. 20.00 The Christmas carol. 21.30 Bell Telephone hour. 22.30 Hallmark hall of fame. 23.45 Armstrong circle theater. Þriðjudagur 25. desember: 14.00 Chaped of the air. 14.30 The New York Philharmonic 15.30 The Chevy Show 16.30 The Dinah Shore show 17.30 American Government Pt 3 18.00 Afrts News 18.15 Christmas in Disneyland 18.30 The Andy Griffith show 19.00 Disney Presents 20.00 The Real McCoys 20.30 The Bob Hope show 21.30 DuPONT show of the week 22.30 Bell telephone hour 2.3.30 Westinghouse presents Final Edition news. Miðvikudagur 26. desember. 17.00 What‘s my line? 17.30 Sea Hunt, 18.00 Afrts news 18.15 Air Force news review 18.30 Accent 19.00 Desilu Playhouse 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 The Bob newhart show 22.00 Fight of the week 22.45 Northern lights Playhouse Final edition news. Ó, jú, ég veit heiimikið um síðustu bókina yðar — hún er í rauðrl lcápu með alls konar ferköntuðu ióti á, ekki satt? stjörnuspá morgundagsins Heimsóknartímar um jóiin: Landsspítalinn og Fæðingadeild Landsspítalans: Aðfangadag kl. 18 — 20. Jóladag og 2. jóladag kl. 14 -16 og 19-19.30. Landakotsspítali: Aðfangadag kl. 19 — 22. Jóladag og 2. jóladag kl. 19—22. Jóladag og 2. jóladag kl. 16—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Hvítabandsins: Að- fangadag kl. 18.30 — 21. Jóladag og 2. jóladag kl. 14 — 16 og 19—21. Sólheimar: Aðfangadag kl. 18.30 -22. Jóladag kl. 15—17 og 19.30 -21. 2. jóladag kl. 15-16 og 19 —19.30. Fæðingaheimili Reykjavíkur: Að- fangadag kl. 15.30 — 16 og 19 — 21. Jóladag og 2. jóladag kl. 15,30 — 16.30 og 20—21. (Ath. Kvöldtím- arnir eru aðeins fyrir feður). Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Alla daga kl. 14-16 og 18.30- 19. Kleppsspítalinn: Aðfangadag og jóladag, allan daginn fram til kl. 20. 2. jóladag kl. 13-17. Farsóttarhúsið: Aðfangadag eft- ir samkomulagi. Jóladag og 2. jóla- dag kl. 15.30—17 og 18.30-19 og eftir samkomulagi Borgarsjúkrahúsið: Aðfangadag kl. 14-16 og 19-21. Jóladag kl. 14-16 og 19—19.30. 2. jóladag kl. 14-15 og 19—19.30. Hrafnista: Aðfangadag kl. 18— 22. Jóladag og 2. jóladag kl. 15 — 16 og 19-19.30. Sólvangur (Hafnarfirði): Aðfanga dag kl. 18 — 21. Jóladag og 2. jóla-> dag kl. 15—16.30 og 19.30-20. St. Josephs spitali (Hafnarfirði): Aðfangadag kl. 15 — 16 og 19 — ó- ákveðið. Jóladag kl. 15 — 16 og 19 —20. 2. jóladag kl. 15 — 16 og 19 -19.30. Kópavogshælið: Aðfangadag, jóla dag og 2. jóladag, allan daginn ut- MESSUR UM JÓLIN: Dómkirkjan: Aðfangadagskvöld. Aftansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorláksson. — Jóladagur. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2. Séra Bjarni Jónsson, dönsk messa. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. 2. jóladagur. Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 5. Séra, Jón Auðuns. Bústaðaprestakall. Bústaðasókn. Aðfangadagur. Aftansöngur í Rétt- arholtsskóla kl. 6. — 2. jóladagur. Messa í Réttarholtsskóla kl. 2. Við þessa messu syngja tveir kirkju- kórar og tekið verður á móti frjáls um framlögum í orgelsjóðinn. Kópavogskirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 23.00. Jóladagur. Messa kl. 2. Nýja hælið. Jóladagur. Helgi- stund kl. 3.30. Séra Gunnar Árna- son. Kirkja Óháða safnaðarins. Að- fangadagskvöld. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. (sérstaklega er óskað eftir að börnin í sunnudagaskóla kirkj- unnar og foreldrar þeirra komi þá til kirkju). Séra Emil Björnsson. Neskirkja. Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. — 2. jóladagur. Messa kl 2. — Séra Jón Thorarensen. Aðventkirkjan. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. — Jóladagur. Guðsþjónusta kl. 5. Háteigsprestakall. Jólamessur í hátíðasal Sjómannaskólans: Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 6. — Jóladagur. Messa kl. 2. 2. jóladag- ur. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson EUiheimilið. Aðfangadagskvöld. Guðsþjónusta kl. 6. Ólafur Ólafs- son kristniboði. — Jóladagur. Guðs þjónusta kl. 10 árdegis. Heimilis- presturinn. 2. jóladagur. Guðsþjón- usta kl. 10 árdegis. Ólafur Ól- afsson. Garðaprestakall: Hafnarfjarðar- kirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. — Kálfatjöm. Jóladagur. Messa kl. 4. Garða- og Bessastaðasókn. Messa í Bessastaðakirkju jóladag kl. 11. Bamaskóli Garðahrepps. Að- fangadagskvöld. Aftansöngur kl. 6. Séra Bragi Friðriksson. Sólvangur. 2. jóladagur. Messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Jakob Jóns- son. Jóladagur. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Árnason. — Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. — 2. jóladag- ur. Messa kl. 11. Séra Jakob Jóns- son. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason þjónar fyrir altari og séra Magnús Runólfsson prédikar. Langholtsprestakall. Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 6. — Jóladagur. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Messa kl. 11 (útvarpað) — Skírnarmessa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Fríkirkjan. Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 6. —-. Jóladagpr. Messa kí. 2. — 2. jóládagur. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. — Jóladagur. Messa kl. 2.30 e. h. 2. jóladagur. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svars- son FERÐIR S.V.R. UM HÁTÍÐINA Þorláksmessa Ekið til kl. 01,00 á öllum leiðum. Aðfangadagur jóla Ekið á öllum leiðum til kl. 17.30. Á eftirtöldum leiðum verður ekið án fargjalds sem hér segir: Leið 2 Seltjarnarnes: kl. 18.30, 19.30, 22.30, 23.30. Leið 5 Skerjafjörður: kl. 18.00, 19.00, 22.00,23.00 Leið 13 Hraðferð Kleppur: kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25, 21.55, 22.25, 22.55, 23.25. Leið 15 Hraðferð Vogar: kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15 22.45 23.15. Leið 17 Austurbær-Vesturbær: kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20, 21.50, 22.20, 22.50, 23.20. Leið 18 Hraðferð Bústaðahverfi: kl. 18.00, 18.30, ,19.00, 19.30, 22.00, 22.30, 23.00, 23.30. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ef mögulegt væri fyrir þig þá ættirðu að fara til kirkju og komast f skilning um hina andlegu merkingu jólanna. Heimspekilegar hugleiðingar eru einnig undir góðum afstöð- um. Nautið, 21. apríl til '21. maí: Jólunum væri vel varið til þess að lesa einhverja af hinum mörgu dulrænu bókmenntum, sem komið hafa út að undan- förnu, þar eð máninn er nú staddur í áttunda húsi sólkorts þíns, sem meðal annars stend- ur fyrir hið dularfulla o. fl. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir sem mest að leyfa maka þínum eða nánum félaga að ráða ferðinni um jól- in, þar eð straumarnir eru þér fremur andsnúnir. Þátttaka I fé lagslífinu og skemmtunum hag stæð. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Heppilegast er fyrir þig að njóta eins mikillar hvíldar eins og unnt er yfir jólin, þar eð Iffsþróttur þinn kann að vera fremur lftill. Stilltu matameyzl unni einnig f hóf. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Notaðu jólin vel í þágu barn- anna, þvf þú hefur gott lag á að þóknast þeim vel. Þér ættu að bjóðast næg tækifæri til að stunda uppáhalds frfstundaiðju þína. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Horfur eru á að þér henti bezt að dvelja sem mest heima fyrir yfir jóladagana og njóta heim- iHsfriðarins í, rfkum mæli. Lest- Leið 22 Austurhverfi: kl. ,17.45 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smálönd: kl. 18.30 og 22.30. Jóladagur. Ekið frá kl. 14.00 til 24.00. Annar jóladagur. Ekið frá kl. 9.00 til 24.00. Gamlársdagur. Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur. Ekið frá kl. 14.00 til 24.00. Lækjarbotnar Aðfangadagur: Síðasta ferð kl. 16.30. Jóladagur: Ekið kl. 14.00, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15. Annar jóiadagur: Ekið kl. 09.00, 10.15, 13.15, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15. Gamlárdagur: Sfðasta ferð kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið kl. 14.00, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15. Tii athugunar: Akstur á jóladag og nýársdag hefst kl. 11.00 f.h. og annan jóladag kl. 07.00 f. h. á þeim leiðum, sem undanfarið hefur verið ekið á frá kl. 7—9 á sunnudagsmorgnum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að vera sem mest á ferðinni mpðal ættingjanna og taka á þann hátt þátt f jóla- fögnuði þeirra. Nú er einnig rétta tækifærið til að segja þeim skoðanir þfnar á málun- um. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Að öllum lfkum mun þér ber- ast mikið af jólagjöfum yfir há- tfðina, þannig að efnahagur þinn mun vænkast töluvert. Kirkjuferð mundi einnig lyfta andlegri lfðan þinni. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú hefur allar að- stæður til að sýna frumleik þinn í orðum og athöfnum yfir jóladagana og ættir að skemmta gestum þfnum með þvf að segja þeim álit þitt á hlutunum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir helzt að halda sem mest um kyrrt yfir jólin, því þér er full þörf á hvfld og þreyta sækir nú að þér. Samt ættirðu að heimsækja einhvern sjúkan kunningja. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Jólunum yrði bezt varið meðal vina og kunningja eða með þátttöku f einhverju félags Iegu starfi. Einhver af langþráð um draumum þfnum kunna einnig að rætast. Fiskamerkið, 20. febr. til 20. marz: Þátttaka f trúarlegu starfi væri mjög uppbyggjandi fyrir þig. einhvern jóladaginn. Þú ættir að vera samvistum við eldra fólk, foreldra eða yfir- menn þfna sem mest yfir há- tfðina. Á aðfangadag verður ekið að Foss vogskirkjugarði á hálftfma fresti frá kl. 13—17. Brottfararstaður er Lækjargata. Upplýsingar eru veittar f sfma 12700. Geymið tilkynninguna. Mjólkurbúðir verða opnar: Að- fangadag kl. 8 —14. Jóladag er lok- að. 2. jóladag kl. 10-12. Tannlæknastofur verða opnar: Aðfangadag kl. 8-12 f. h. Gunnar Skaptason, Snekkjuvogi 17. Jóla- dag kl. 14—15. Haukur Steinsson, Klapparstfg 27. 2. jóladag kl. 14 —15. Gunnar Þormar, Laugavegi 20 B. Rafmagns- og hitaveitubiianir skulu tilkynntar í sfma 15359. Næturvarzla apóteka 22.-28. des.: Laugavegsapótek (25. des. er opið í Ingólfsapóteki og 26. des. er opið f Laugavegsapóteki). Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sfmi 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema la;.~ardaga kl 13-17. IT'S EYTRA- ORPINARY/ TRAT 6IRL AT THE BtACKJACK TABLE POÍSN'T SEEM ABLE TO LOSE... J „Viljið þér gera svo vel og gefa 2) En mér spil“. spilið. Tashia fær ekki efsta 3) „En spennandi“. „Þetta er geta tapað“. stórkostlegt. Stúlkan virðist ekki Minnisblað jólanna sjúkrahúsanna ur góðra bóka æskilegUr eða einhver önnur skemmtiatriði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.