Morgunblaðið - 07.12.2004, Page 55
*
* *
Nýr og betri
Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON
PIERCE BROSNAN
SALMA HAYEK
WOODY HARRELSON
DON CHEADLE
Sýnd kl. 8. kl. 6. B.i. 14 ára.
*
*
www.laugarasbio.is
Kr. 500
www.regnboginn.is
Kapteinn skögultönntei s lt
M
.M
.J
.
K
vi
km
yn
di
r.
co
m
Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 14 ára.
H.J. Mbl.
Kvikmyndir.is
VINCE VAUGHN BEN STILLER
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd Kl. 5.45, 8 og 10.15.
TIM ALLEN JAMIE LEE CURTIS
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Ó.Ö.H / DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5.45 og 10.15 B.i. 12 ára.
J U L I A N N E M O O R E
HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR
UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT?
Jólaklúður Kranks
Jólaklúður Kranks
Jólaklúður Kranks
Jólamynd fjölskyldunnar
Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri
enn nokkru sinni fyrr!!
❄
❄
❄
❄
❄
❄
❄
❄ ❄ ❄
❄
❄
Hverfisgötu ☎ 551 9000
Sjáumst
í bíó
Sýnd Kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára.
Líf og fjör á saltkráku sýnd um helgar
SVAKALEGA ÖFLUG
BARDAGAMYND Í ANDA
BRUCE-LEE
ÓTRÚLEG MUAY THAI SLAGSMÁLAATRIÐI
OG ENGAR TÆKNIBRELLUR.
á allar erlendar myndir
í dag, ef greitt er með
Námukorti Landsbankans
á allar erlendar myndir
í dag, ef greit er með
Námukorti Landsbankans
á allar erlendar myndir
í dag, ef greitt er með
Námukorti Landsbankans
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 55
AÐVENTUGLEÐI Noa Noa er árviss viðburður og hvöttu jólakonurnar, eins og þær kalla sig,
gesti og gangandi til þess að gleðjast saman með gómsætum veitingum og tískusýningu í liðinni
viku. „Við njótum þess að halda aðventugleðina okkar því okkur finnst við þannig gefa við-
skiptavinum okkar til baka það sem þeir hafa gefið okkur í áranna rás,“ segir Ragnhildur Anna
Jónsdóttir, eigandi Noa Noa. Boðið var upp á glaðning og auk þess sýningu á jólafata- og nátt-
fatatískunni, sem sjá má á meðfylgjandi myndum.
Aðventugleði og
tískusýning
Litríkt og
svarthvítt. Skyldu jólin verða hvít?Í jólanáttfötum og glaðlegri sveiflu.
Morgunblaðið/Jim Smart
Þrjár prúðbúnar jóladömur.
SÉRFRÆÐINGAR tóku DNA-sýni úr munni poppstjörnunnar Michael Jackson á laugar-
dag, degi eftir að húsleit var gerð á Neverland, búgarði hans í Kaliforníu. Fjölskyldu-
meðlimur Jackson greindi frá þessu. Jackson hefur verið ákærður fyrir kynferðislegt of-
beldi gegn börnum og fara réttarhöld fram í janúar.
„DNA-sýnið var tekið í húsi Michaels á búgarði hans,“ sagði heimildamaðurinn. „Lög-
maðurinn Tom Meserau var með Michael þegar þetta var gert.“
Börn Jackson, sem eru sjö, sex og tveggja ára – voru öll stödd á búgarðinum þegar hús-
leitarmenn komu þangað snemma á föstudag, að sögn heimildamannsins. Hann sagði að
börnin hefðu orðið mjög hrædd. „Þau voru viti sínu fjær af ótta. Þau grétu,“sagði hann.
Við svo búið hraðaði lögmaður Jackson sér á búgarðinn í þyrlu og sá hann til þess að
Jackson og börn hans gátu yfirgefið búgarðinn meðan leitin stóð yfir.
Jackson, sem er 46 ára, er sakaður um að hafa beitt 12 ára dreng kynferðislegu ofbeldi
í febrúar og mars árið 2003. Hann kveðst saklaus af ákærunum.
Fólk í fréttum | Húsleit gerð á Neverland
Sýni tekið úr munni Jacksons