Morgunblaðið - 12.12.2004, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 12.12.2004, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 2004 65 Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni. l r i r llri fj l l i í r tt j l f rir tí r r! r l rri, lti r ri t l t i. Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin KRINGLAN kl. 10.20. B.i. 16 ára. Stanglega bönnuð innan 16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.20 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kvikmyndir.is RENEE ZELLWEGER HUGH GRANT COLIN FIRTH Sama Bridget. Glæný dagbók. H.J. Mbl.  M.M.J. Kvikmyndir.com  AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. BEN AFFLECK CHATERINE O´HARA CHRISTINA APPLEGATE JAMES GANDOLFINI KRINGLAN kl. 12, 2, 4.20, 6.10, 8 og 10.10. Ó.Ö.H / DV  PoppTíví  PoppTíví  KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin ÁLFABAKKI kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8.20 OG 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6.10. Ísl. tal./ Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30. Enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2.10, 4 og 6.10. Ísl. tal./ Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30. Enskt tal. Deildu hlýjunni um jólin Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004 KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. KRINGLAN kl. 12 og 2. Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni. l r i r llri fj l l i í r tt j l f rir tí r r! r l rri, lti r ri t l t i. Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni. l r i r llri fj l l i í r tt j l f rir tí r r! r l rri, lti r ri t l t i. ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR I Í ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR I Í ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR I Í ALLLANGT er nú liðið síðan hljómsveitin Jagúar varð til á fönk- fylleríi í sumarbústað við Kirkju- bæjarklaustur. Eftir þriggja daga samfellda spilamennsku varð til hljómsveit sem enn er að, vissulega nokkuð breytt hvað varðar manna- skipan og áherslur í músíkinni, en spilagleðin og krafturinn eins og forðum; fáar hljómsveitir standast Jagúar snúning þegar komið er upp á svið. Taka tvö Fyrir skemmstu kom út ný skífa Jagúars, Hello Somebody!, sem er nokkuð frábrugðin því sem Jagúar hefur áður sent frá sér þó Jagúar- svipurinn sé sterkur sem forðum. Þeir Jagúarmenn Börkur Hrafn Birgisson og Samúel Jón Sam- úelsson segja að sú þróun sem heyra megi á plötunni sé eðlileg í sjálfu sér, eitthvað sem hafi gerst nánast af sjálfu sér. Á plötunni er tveggja ára þróun, að þeirra sögn, þó þeir séu nú fyrst byrjaðir að spila lögin á tónleikum, og fyrir hálfu öðru ári voru þeir búnir að taka upp grunn að skífu sem síðar var kasserað. „Fyrir tveimur árum vorum við á leið út að spila og vildum endi- lega fara með eitthvað með okkur til að rétta að mönnum. Við tókum því upp nokkur lög sem okkur finnst nú hálf hlægileg í dag, en þau áttu að vera grunnur að plötu. Sem betur fer varð ekkert af því og við höfðum gott af að bíða að- eins, gerðum miklu betri plötu fyr- ir vikið.“ Mesta Jagúarplatan Lögin á plötunni urðu annars til á ýmsa vegu að því þeir segja, menn komu ýmist með hugmyndir eða heil lög eða eitthvað gerðist í spunalotu sem síðar varð að lagi eða hluta úr lagi. Síðan þegar kom- ið var í hljóðverið héldu lögin áfram að breytast eftir því sem nostrað var við þau. „Svo kom líka ýmislegt gott þegar við settum pressu á sjálfa okkur, skuldbund- um okkur til að skila plötunni til útgefanda á ákveðnum degi, því þá kom fullt af góðum hugmyndum sem höfðu verið að velkjast í koll- inum.“ Þeir félagar segja að Hello Somebody! sé ekki bara platan sem þá hafi vantað til þess að ná eyrum manna ytra heldur sé hún líka mesta Jagúarplatan hingað til. Gaman að sjá ný andlit Ekki er bara að Jagúar sé vel tekið hér á landi, því sveitin hefur unnið sér gott orð í Bretlandi, spil- ar yfirleitt fyrir fullu húsi þá hún á leið til Lundúna, og nú síðast tóku útvarpsstöðvar í Belgíu að spila lag af nýju plötunni í sífellu. Þeir fé- lagar láta eðlilega vel af þessum viðtökum, enda segja þeir að það sé alltaf gaman að spila fyrir ný eyru, að sjá ný andlit í áheyr- endahópnum. „Það er svo auðvelt að metta markaðinn hér á landi, áheyrendahópurinn er ekki svo stór af eðlilegum orsökum,“ segja þeir en bæta svo við: „Það er nú samt alltaf svo að þegar við erum búnir að vera að spila um allar trissur í útlöndum erum við aldrei eins stressaðir þegar við komum heim aftur og ætlum að spila fyrir fólkið okkar; þá fyrst missa menn matarlystina og hjartað hamast; sama hvað við erum þéttir og vel samæfðir,“ segja þeir og kíma, „það eru alltaf merkilegustu tón- leikarnir þegar við spilum hér heima.“ Sem stendur standa þeir Jagúar- menn í ströngu við að kynna plöt- una víða um bæinn, en þeir eru líka öðrum þræði að undirbúa sig fyrir ferðalag til útlanda í byrjun næsta árs, platan kemur út á heimsvísu eftir áramót og um líkt leyti og það gerist halda þeir í tón- leikaferð um Evrópu. Ekkert tímaplan Jagúar er búin að vera býsna lengi að, hljómsveitin orðin sjö ára gömul. Þeir segjast þó ekki vera með neitt tímaplan, hafi aldrei sett sér neitt fyrir, staðan sé alltaf met- in jafnóðum og haldið áfram ef það er enn gaman. Nú stendur sveitin þó á ákveðnum tímamótum, með sína bestu og heilsteyptustu skífu í höndunum og hefur ákveðinn með- byr ytra. Þeir segja að vissulega sé gaman að fá góðar viðtökur að utan, og málefnalegir plötudómar séu gagn- legir hvort sem þeir eru neikvæðir eða jákvæðir, ekki síst þegar þeir birtast í blöðum sem þeir sjálfir hafi lesið af áfergju þegar þeir voru að feta sig inn á tónlistar- brautina á sínum tíma. „Það er auðvitað ævintýri að komast í þessi blöð sem við tökum mark á og höf- um haldið upp á í gegnum árin og ekki síður að vera að spila á klúbb- um sem eru nánast goðsagna- kenndir og með tónlistarmönnum sem er heiður að fá að hitta,“ segja þeir og rifja upp að það að hafa hljómsveitarpassa merktan James Brown og Jagúar sé eitthvað sem enginn þeirra hefði getað gert sér í hugarlund þegar haldið var upp. Jagúar í ævintýrum Morgunblaðið/Golli Hljómsveitin Jagúar hefur borið á borð ljúffengt og saðsamt músíkbakkelsi á árinu 2004. arnim@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.