Alþýðublaðið - 22.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1922, Blaðsíða 2
8 iStrýœt hér við land, eigi síst \e^ca þess, að skcpnan er sauð- j 2 t cg fjölgar seint. Eílerdir menn stunduðu héðan tvaiídráp eigi alls fytir iöngu og ttu landsmenn það gott heita, tr. ioksihs sáu þeir, að svo búlð i átti ekki standa og bönnuðu hvaiaveiði hér við land. En það vír uih seinan, ýmsúm hvaiateg mdum var svo að segja alveg itrýmt og öðrum gersamlega. Með þvf nú að fremur lítið er tii af hrefnum hér við land, virð st fuli ástæða til þess, að þær verði ýriðaðar híð álirá fyrsts, og eg vil skorá alvárlega 4 þá menn, sem tekið hafa upp þessa veiði, að takmarka hana sem mest, og aðra vildi eg skora á, aðtaka ekki uþp á því, að hjálpz tlt við útrýming hrefnunnar. Hingað til hafa menn komist af án þess, að drepa þennan hval og þá ættu þeir að geta það eíns hirigað tii. Enda má telja það alveg vlst, að Alþing friði hrefnur þegar á næsta þingi. Ing Jómson. €rlenð sinskeyti. Khöfh, 20. maf. Wrangel 4 hrákningi. Símað er frá Belgrad að Wran gei hershöfðingja hafi verið vfsað biut úr Jugoslivíu Ástæðan sú, að inniendír bolsivfkar hafa haft áhrif á stjórnina. [Wrangel var, sem kunnugt er, síðasti hershöfð- inginn er barðist gegn Rússum. Hann var styrktur af frönsku hlutaféhgi, er átti að fá umráð yfir Suður Rússlandi, ef fydrtæki Wrangels tækist. En þegar sýnt var að bolsivikar mundu sigra, dtó féiagið að sér hendina og Wrangel stóð einn uppi. Héfir hann sfðan verið illa staddur.J Norskt stðrlán. Símað er frá Kristianfu að norska rikið taki í sumar ioo miljón kr. lán hjá norskum bönk- um. Genúafnndinum slitið. Genáafundinum var slitið f gær með hátfðahaldi. Lloyd George Iýsti þvi yfir, að þetta væri merk- asti þjóðafundur veraldarsögunnar, ALÞYÐUBLAÐIÐ Titserin er ánægður með framhald fundarins f Haag. BotavSrpungiajlian. Mönnum til fróðleiks flytjum vér hér skýrslu yfir þstð, hve mörg liírarföt hver botnvörpungur hefir fengið f matz og aprflmánuði Skýrslan gefur nokkra hugmynd um aflsnn, þó langt sé frá þvf, að hún sé fullnægjandi. Ef vei væri, þyrfti að fýígja smálestatala af fiski, en silk skýrslá er ekki fyrir hendi Fyrri tölurnar eru ferðirnar, síðari tölurnar lifrarföt samtais Hilmir 5, 359; Leifur hépni 5. 470; Skallagrímúr 5, 500; Þórólfur 5, 465; Njörður 5 442; Ari 5, 418; Etaei 5 314; Wilpole 5, 355; Austri 5 292; jfón forseti 5, 268; Rín 5 292; B*ld«r 4 327; Oiur 4, 295; Apríi 4 331; Þorsteinn Ingólfsson 4, 336; Skúli fógeti 5, 426; D aupnlr 4, 257; Vfnland 4. 330; Geir 4, 337; Gylfi 4, 325; Víðir 4 258; Belgaum 4, 344; Maf 4, 388; Egill Skallagifmssoa 4 255; Ymir 3, 215; Meaja 4, 276; Snorri Sturiusoa 4, 292; Kári Sölmundarson 3, 205; Guiltoppur I, 90 Eins og sjá má af þessu hefir Iifrarafllnn verið all misjafn, en þar fyrir þarf fiskaflinn ekki að fara eftir þvf. jflargt skeðnr á stríösárum. ----- (Frh.) Þrem dögum eftir að Jean var handtekinn kom hann íy/ir herrétt. .Hann vetður áreiðanlega skot- inn“ sagði kenslukonan, sem hafði kært hann, og hún var auðsjáan- lega mjög ánægð yfir þvf. En það fór nú á dálítið annan veg. Herrétturinn vfsaði málinu frá, óg iét gefa Jean lausan; sagði að það fyndist ekki einn stafur um það f herlögum hvað margar konur menn mættu eiga, svo hon um væri þess vegna óhætt að fá sér tvær til! En Jean tók þvf spaugi illa. Það má nærri geta, að þær Maria og Joan urðu glaðar yfir þvf, að máltð skyidi ganga svona greitt. , Nú liðu þrír mánuðir og várð Jean þá laus undan heraga. Er svo að sjá, sem skr«ddari einn, ógiftur, en’ mjög trúaður, sem bjd skamt frá, þar sem Jeanogkonur bans áttu heirna, hafi verið afi bíða eftir þvf, þvf að rétt á eftir kæiði hann Jean fyrir tvfkvæni. Aftur var Jean handsamaður^ og sat nú f sex vikur f fangelsi.. og var það mjög bagalegt fyrir hann, þvf vegna þess sem hanc var að rækta í grúðrárhúsunum,. hefði hann þurft að vera þar og; helzt allan daginn. Áð uppikeran eyðilagðist ekki, var eingöngu því að þakkís, að Jom kunni nokkuð' til garðy/kju, sem hún háfði lært áf föður sfnum, og tók mi að sér vérk Jsans. Nú kom Jean fýíir rétt, og;' bjuggust flestir við því, að hann yiði dæmdur f nokkurra ára fang- elsi. Eú viti mennl Rétturina vís- aði málinu frá. Jean fór aftur heim til kvenna sinna, og má nærti geta, að það hafi verið mikil gleði heima hjá honum það kvöldið. Sfðan hefir Jsan verið f friði fyrir fjölkvæniskærum. t haust eð var, voru liðin þrjú ár fré því stríðið hætti Jean hefir kornist ágætlega áfram fjárhags- lega, og segist nú ekki lengur vera hræddur um, að tunn geti ekki séð fyrir fjölskyldu sinai, þó hún stækki tnikið, en hann hai um eitt skeið verið hræddur um, að það y ði erfitt. Samkomulagið milii Joan og Marfu er ágætt. Maria segir um Joan, að hún sé sú fallegasta og skemtilegasta og kátasta kona, sem hún þekki. Joan skrifaði hins vegar f bréfi til vinkonu sinnar í Parfs, að María væri sú tignar- legasta kona sem hún hefði séðIr, og áreiðaniega sú gafaðasta kona. sem hún hefði kynstl Jean á nú fimm börn, öll mjög efniieg. Marfa á þrjá drengi. Joan tvær stúlkur. (Endir á morgun). Hjónacfni. Ungfrú Alfa Péturs- dóttir og Eirfkur Einarsson alþrn,, hafa birt trúlofun sfna, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.