Alþýðublaðið - 23.05.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1922, Síða 1
I Þriðjudagimi 23. mal. 116 tölabíað ,m /■ I A'listinn er listi Alþýðuílokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. £anðhelgisgaeslan í sumar. Nýiega var getið um það hér í Alþýðublaðinu, að Norðoaenn mundu gera út á slld f sumar Ekki er kunnugt hvort þeir salta sfldina í landi eða utan landhelgi, en sennilega verður allmikið um söltun ,utan landheigi" Síðastl sumar voru mörg skip, sem íóru þannig að því að losna við totla, en grunur iék á og Jafnvel víss, að skip þessi leituðu hafnar þegar þeim þótti þess þurfa; en stuppu samt við lögboðin gjöld, vegna þess, hve slælegt eftirlit var með landhelginni. Ef útlend ingar verða fjölskipa og salta utan landhelgi í sumar, er nauðsyn á því, að auka stórum eftirlit með landhelginni norðanlands, meðan á síldveiðum stendur. A tímabiíi voru mótorbátar hafðir til aðstoð ar og hepnaðiit það alivel, þó það væri hvergi nærri fullnægjandi. Sá, sem þetta ritar, var um það ' Jeyti á norsku síidveiðiskipi, og varð aðeins f eitt skifti var við' „dea gule fare" eins og mótor báturinn var nefndur. Norsk skip voru þá oft innan landhelgi, bæði við Skagann, austur við mánaeyj. ar, út við Gfimsey, inn undir „Eyjum" og yfirleitt hvar sem síld var að fá. Og þvf fleiri sem skipin eru, sem veiðarnar stunda, þvi etflðara er eftirlitið. Ekki síst siðari hluta sumars eða þegar þokur ganga. Norskir skipstjórar eru yfirieitt talsvert hræddir við botnvörpung- ana, sfðan um sumarið, þegar sýslumaður Eyjafjarðarsýslu fékk að vera með þeirn og náði á þanu hátt mörgum sökudóigum. Eftirlit iueð landhelginni yrði þvl ekki eÍK3 erfitt, ef íslenskir skipstjórar gerðu sér rneira far um en þeir nú gera, að kæra erlend skip, er þeir standa að augljósum land he’gisveiðum. Ef treysta mætti á sifkt, væri ekki þörf á fleiri en einum báti til landhelgisgæzlunnar, til aðstoðar aðalvarðskipinu. En þar sem sliku mun alls ekki treystandi, ekki sfzt vegna þess, að það mundi hafa ýmis óþægindi og jafnvel kostnað i íör með sér fyrir þann sem kærði, væri bezt að hafa ekki færri en þrjú skip til gæziunnar. Þessi skip þyrftu ekki að vera stór, en mjög hraðskreið, og ætti hvert þeirra að hafa sitt ákveðna gæzlusvæði, sem færi nokkuð eftir síldargöngunni. T d. hefði eitt gæzlu fyrir Vestfjörðum og á Húnaflóa, annað gæzlu við Skaga að Siglufirði og þriðja þar fyrir austan, út að Grímsey. Þó ekki veiðist ætfð síld á öllu þessu svæði í einu, má búast við því, ef mikið verður um söltun utan landhelgi, að siikar „ver stöðvar" leiti lands, heist þar sem sizt má búast við gæzluskipi, en það er einmitt þar sem engin sild veiðist. Það er mikilsvarðandi atriðl hverju Iandi, að ekki séu brotin landhelgislög þess, og á þetta ekki sfzt við um ísland, þar sem veiði landsmanna er viða komin undir því, að ekki sé of nærri landinu gengið. Engum dylst það heldur, að ekki cr einhlýtt að setja lög um landhelgisgæzluua, það þarf að sjá um að þeim sé hlýtt. Hygginn bóndi girðir land sitt eða lætur „vaka yfir vellinum". Landhelgin verður ekki varin með gaddavirsgirðingu, en það er hægt að vaka yfir henni. Og það er skylda iandsstjórnarinnar, sem æðsta ráðsmanns þjóðarianar, að sjá svo um, að nógu vel sé vakað yfir landhelginni. Ingbljur Jónsson. Flutning-ur mefl bilum og hestvögnum. Svo leit út um sinn sem flutn- ingsbilarnir mundu útrýma vagn- hestunum, en annað hefir orðið ofan á hér l Reykjavlk. Það litur út fyrir, að hér sé hörð sam- kepni milli ökumanna með hest- um og bilaeigenda. Hvergi ætti að vera sjálfsagð- ara að nota bfla til flutninga en vlð höfnina f Reykjavík, en í vor hefír verið þar fátt um flutninga- bfla, en fjöldinn aliur af hest- vögnum, og hvers vegnaí Afþvf, að með hestvögnum fæst ódýrari ðutningur en með bílunum, — er svarið, og þetta mun satt vera. En hvernig má það ske? spyr margur undrandi. Þvf er auðsvarað. Með hæfílegri brúkun á vagn- feestum, hæfílega löngum dagleg- um vinnutfma, og hæfilegri hleðslu vagnanna, er hestflutningur langt- um dýrari. Þetta er auðvelt að sanna með reikningsdæmi, sem engin getur móti mælt. En með misbrúkan hestanna, bseði með þvf að iáta þá vinna oflengi dag- íega, og með þvf að hafa of þungt á vögnunum, geta ökumennirnir kept við bilana og flutt ódýrara en þeir. Það er svo sera ekki f fyrsta sinn, sem menn fara illa með • skepnur f ábataskyni, ýmist með þvf að spara við þær foður eð% olbjóða þeim með vinna. En vsgn- hestaniðslan hér í Reykjavík f vor,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.