Alþýðublaðið - 23.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.05.1922, Blaðsíða 2
fl ALÞYÐDblaÐIÐ keyrir svo frara úr hófi, að það má ekki kyrt liggja. Formanni Dýraverndunarfélags ins hefir verið tjáð, að sömu heaí arnir hafi verið í brúkun heila sólarhringa, jafnvel 30 klukku stundir hviidarlaust, og er slík brúkun svo óhæfileg, að ósæmi- legt er hverjum manni. Við sand- og, majarakstur eru vagnhestar oft ofreyndir. Fullur vagn af blautum sandi er svo þungur, að ekki er leggjandi á nokkurn íslenzkan hest að draga hann, sjálfsagt á annað þúsund pund. Vér heitum á lögreglulið bæjar ins — og þeir eru ýmsir góðir dýravinir — að gefa þetsu máli gætur, og vér væntum þess, að allir Dýraverndunarfélagsmenn muni, að það er skylda þeirra, að skeraat f leikinn, þegar þeir sjá illa farið með vagnhestana. • f , r Dýraverndarinn. Jðargt skeðnr á stríÖ8árum. Blaðritari einn frá Parfs, sem var skotgrafarfélagi Jeans heim- sótti hann f haust, iýsir honum og konum hans á þessa leið: Jean, hár maður bcinvaxinn með frftt andlit, greindarlcgur, jarpur á hár, gráeygður, eftir útliti á að giska 30 ára gamall. María, há og vel vaxin, hárið fagurljóst og lítið eitt hrokkið, augun blá, ennið hvelft og gáfuiegt. Gftir útiiti að dæma á að giska 25 ára gömul Joan, meðal kvenmaður, vel vaxin. Svárt hár, dökkbrún augu, andlitið fjör- Iegt og gáfulegt. Aldur eftir útliti 22 ára. ,Yfirleitt“, segir blaðrit ari þessi aer ekki hægt að hugia sér iaglegri eða myndarlegri konur, en konurnar hans Jeans, og eg er viss um, að hamingjusamari fjöl- skyldu getur ekki.“ Fyrirspnrn. 1 tilefni af faraldri þeim, sem kallast að .spila faliit" eða að „fara á höfuðið* I efnalegu tilliti, og alt af virðist vera að fara f vöxt hjá hinum svokölluðu pröng- urum, leyfi eg mér að gera fyrir- spurn tii hinna löglærðu manna, hvort engin lög séu til sem leggí refsing við slíkum hrekkjabrögð- um og ósvifni, og ef ekki, hvort það væri þá ekki verkefni fyrir þingið að semjá lög nógu ströng fyrir þessa afallitt spilendur". Það er einkennilegt, að sjá menn, sem gefa sig upp sem öreiga og letða ógæiu yfir marga menn, ganga á eftir sem stór auðmenn, jafnrikir - eða jafnvel rfkari. Slfkt má ekki eiga sér stað, og er hér verkefni fyrir þiegið að taka alvarlega f taumana. 22 maí 1922. Tyro. juris. frleni iinskeyti Rhöfn, 22 maí. Lloyd George fagnað. Sfmað er frá London, að Lioyd George sé kominn heim og hafi honum verið fagnað með ódæma fagnaðarlátum fjöldans. Irlandsmftlln. Sfmáð er frá Dublin, að Coiiins og Valera séu orðnir á eitt sáttir við kosningar er fram eiga að fára í írlandi innan skamms. Verð ur boðinn fram sameiginlegur listi er báðir fiokkar hafa fallist á, og stoina þeir síðen sambandsstjórn. Manntjón. (Símskeyti trá fiéttarttara vorum.) tsafirði, 22. maf. Skipverjar á Hvessing úr Hnífs dal voru: Úr Hnífsdal formaðurinn Friðrik J. Tómasson, kvæntur og sonur hans Tómas 16 ára, Hall dór S. Halldórsson, ókvæntur, fyrirvinna aldraðra foreldra, Níels Pétursson um þrftugt, ókvæntur, Guðmundur Jensson um þritugt, kvæntur, eitt barn, Bæring Bær- ingsson, ungur, ókvæntur; úr Bol- ungarvík: Jón Gíslason, roskinn maður, kvæntur; frá ísafirði: Þor- leifur Þorsteinsson, sömuleiðis frá Vaishamri f Geiradal: Bjarnijóns son, ungur maður, ókvæntur. Hðklft komin í ieitirnar fyrir nokkrum dögum. fa iajiaa ej v(|íbb> Sblpsbaðarnir. T vö af skipun- um sem vantaði af Akureyri eftir norðangarðinn sfðasta eru komin fraro, en ekki hefir enn spurst tii öidunnar, þó ekki vonlaust utn haua enn. Samson af Siglufirði er aftur á móti taiinn af. Skipshöfn- In voru 6 eða 7 menn á bezta aldri. — Hvessingur úr Haífsdai með 9 mönnum er lfka talinn af. ðlafnr Frlðrlksson fór á Gull- fossi til Austurlands snögga ferð, f erindum Alþýðnflokksins Kemur norðan um land á Goðtiossi. Ffningarsaga Jóns Magnús- sonar fæst hjá fornbóksalanum. ðhepni. Vfsi þykir listi kvenn- ann<t við Landkjörið all sundurleit- ur. Þetta er alveg satt. Listinn er að sínu leyti fullkomlega eins sundurieitur og fylgislaus og Hstl sá sem Vísir af veikum mætti er að burðast við að mæla með. r - Míkið er hvað margir lof’ ’ann menn, sem aldrei hafa séð ’ann, skrýddan kápu Krists að ofan, klæddan skollabuxum neðan. 1 ' Þessi vfsa var einu sinni kveð- in um mann, sem nú er prestur á Austurlandi. Skyidi Vfsir aldrei hafa heyrt hanaí Hendrik J. S. Ottósson fór £ dag á Gullfossi tll Vestmannaeyja. Sílðveiðin hafir gengið freraur tregt vegna kuida. Þó mun „Har- aidur" vera búinn að fá á 4. hundrað tunnur. Síldin er sæmi- lega feit og ágæt tii matar. Væri heppliegt ef hægt væri að fá hana keypta einhversstaðar, þvf marga mun fýsa að fá sér nýja síld i matinn. „Hvítir hratnar<( eftir Þórberg Þórðarson „fljúga út“ undir næstu helgi. Púfnabaninn heflr starfað tals- vert að jarðabótum hér f ná- grenninu f vor. Hann er nú kom- inn suður að Vffilsstöðum og á að róta þar upp 40—5° dag- sláttum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.