24 stundir


24 stundir - 05.04.2008, Qupperneq 21

24 stundir - 05.04.2008, Qupperneq 21
24stundir LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 21 *Vextir á SPRON Vaxtabót samkvæmt gildandi vaxtatöflu SPRON 1. apríl 2008. Vaxtaaukinn leggst inn á reikninginn um næstu áramót. A R G U S / 08 -0 15 8 Allt að 16,30% vextir +16% vaxtaauki!* Þeir sem stofna SPRON Vaxtabót á Netinu fyrir 15. apríl nk. fá 16% vaxtaauka á áunna vexti til 1. júli nk.* Nýttu þér þetta TILBOÐ og stofnaðu reikning á spron.is Greiningardeild Landsbankans spáir að verðbólga fari hæst í ríf- lega 10% í sumar, að því gefnu að krónan styrkist eitthvað á ný. Haldist hún áfram veik geti verð- bólgan farið í 13%. Það yrði mesta verðbólga í 18 ár. Bankinn spáir því að verðbólga frá upphafi til loka þessa árs verði 8,4%, en 2,5% verðbólgumarkmið Seðla- bankans náist um mitt næsta ár. Í kjölfarið geti þó verðbólga hækk- að tímabundið á ný. mbl.is Mesta verðbólga í 18 ár? Dótturfyrirtæki Icelandair Group, Icelandair Cargo og Icelease, hafa fallið frá samningaviðræðum við Avion Aircraft Trading um leigu og kaup á fjórum Airbus A330-200- fraktflugvélum. Viljayfirlýsing um málið var gerð í maí á síðasta ári. Flugvélarnar áttu að afhendast á árunum 2010 og 2011 samkvæmt viljayfirlýsingunni. Skráð listaverð flugvélar af þessari gerð er um 130 milljónir Bandaríkjadala. „Þessi ákvörðun okkar er tekin til að draga úr áhættu í rekstri Icelandair Group með hliðsjón af þeirri óvissu í efnahagsmálum sem nú ríkir. Við teljum óráðlegt á þessum tímapunkti að taka á okkur jafnstóra skuld- bindingu og föllum frá viljayfirlýsingunni í fullu samráði við samnings- aðila okkar, segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, í tilkynningu til Kauphallar Íslands. mbl.is Óvissa hindrar flugvélakaup Á næsta aðalfundi Icelandic Group hf., 18. apríl nk., mun stjórn félagsins leggja til að hlut- hafar veiti stjórninni heimild til að óska eftir afskráningu hluta- bréfa félagsins úr Kauphöll Nas- daq OMX á Íslandi. Telur stjórn- in félagið ekki hafa getað nýtt sér kosti þess að vera skráð félag undanfarin ár, t.d. hafi lítil við- skipti verið með bréf þess. Afskrá hlutabréf úr kauphöll KEA hefur gert samning um kaup á öllu stofnfé í Spari- sjóði Höfðhverf- inga, einum elsta sparisjóði lands- ins. „Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Halldór Jó- hannsson framkvæmdastjóri. KEA kaupir sparisjóð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.