24 stundir - 12.04.2008, Side 1

24 stundir - 12.04.2008, Side 1
Áframhaldandi sameining boðuð Það styttist í að Friðrik Ómar söngvari og fylgdarlið hans haldi til Belgrad en á næstu vikum ætla þau Regína Ósk að ferðast vítt og breitt um Evr- ópu til að kynna sig og lagið This is my Life. „Við erum mikið keppnisfólk og stefnum á sigur,“ segir Friðrik Ómar í einlægu viðtali þar sem einelti og fordómar koma við sögu. „Ég hafði aldrei fundið fyrir for- dómum vegna samkynhneigðar minnar fyrr en í vetur.“ Tökum þetta með trompi Friðrik Ómar fer með bjartsýnina til Belgrad »38 24stundirlaugardagur12. apríl 200870. tölublað 4. árgangur Guðmundur Ólafsson hagfræðingur telur krónuna ekki ganga upp í nú- tímasamfélagi. Hann vill taka upp evru og ganga í Evrópusam- bandið sem hann segir að taki ekki mjög langan tíma. Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona segir í yfirheyrslu dagsins að hún sé mikil Pollýanna og líti því jákvætt á hlutina. Þó finnst henni leiðinlegt að þrífa heimilið og er venjulega fegin þeg- ar það er búið. Jákvæðnin ræður 100 króna verð- munur á Lion bar NEYTENDAVAKTIN »4 Þegar búlgarskur bóndi sá fram á að þriðja hjónaband sitt væri að fara í handaskol- um greip hann til óhefðbund- inna aðgerða. Stoil Panayotov skipti á eiginkonunni og átta vetra huðnu á markaðstorgi heimabæjar síns. „Daginn áður sagði vinur minn mér að hann væri von- laus í kvennamálum og að sér litist vel á konuna mína,“ segir Panayotov. „Konan mín sam- þykkti þetta, og við skiptum.“ aij Eiginkonuna fyrir geit GENGI GJALDMIÐLA SALA % USD 73,65 1,09  GBP 145,18 0,85  DKK 15,62 1,55  JPY 0,72 1,63  EUR 116,57 1,54  GENGISVÍSITALA 149,29 1,33  ÚRVALSVÍSITALA 5.274,79 -1,37  2 1 -1 0 -1 VEÐRIÐ Í DAG »2 Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Það sem af er þessu ári hefur al- þjóðadeild ríkislögreglustjóraemb- ættisins sent lögregluembættum hér á landi 11 barnaklámsmál til með- ferðar, þrjú eftir ábendingar frá Barnaheillum og átta eftir ábend- ingar frá alþjóðlegu lögreglustofn- ununum Interpol og Europol og bandarísku alríkislögreglunni, FBI. „Við rannsóknir erlendis á barnaklámi hefur lögreglan séð að eigendur eða notendur íslenskra ip- talna hafa hlaðið niður barnaklámi. Ef um brot á íslenskri löggjöf er að ræða sendir ríkislögreglustjóri við- komandi lögregluembætti málið til rannsóknar,“ segir Gná Guðjóns- dóttir í alþjóðadeild ríkislögreglu- stjóra. Forvirkar rannsóknir Gná, sem starfaði við forvirkar rannsóknir FBI í Bandaríkjunum á vegum ríkislögreglustjóra, hefur lagt til að lögreglan hér hefji rann- sóknir á netinu í leit að barnaníð- ingum. Sigríður Björk Guðjónsdóttir að- stoðarríkislögreglustjóri segir að verið sé að kanna hvort breyta þurfi lögum vegna slíkra rannsókna lög- reglunnar sem meðal annars gætu falið í sér notkun tálbeitu. „Ég tel nauðsynlegt að forvirkar rannsókn- ir verði teknar upp hér á landi. Samvinna við netfyrirtæki Ríkislögreglustjóraembættið á nú í samvinnu við netþjónustufyrir- tæki hér á landi og einnig erlenda sérfræðinga í þeim tilgangi að sía frá myndir með barnaklámi þannig að ekki verði hægt að hlaða þeim nið- ur. Vonandi liggur niðurstaða um þessi úrræði fyrir áður en langt um líður. Embættið á einnig mjög gott samstarf við innlenda aðila, eins og til dæmis Barnaheill.“ Níðingar í klóm Interpol  11 barnaklámsmál eru til rannsóknar hér á landi eftir ábendingar frá Barnaheillum og alþjóðlegum lögreglustofnunum ➤ Ríkislögreglustjóri sendi alltárið í fyrra 13 barnakláms- mál, sem ábendingar bárust um frá alþjóðlegum lög- reglustofnunum, til rann- sóknar hjá lögregluemb- ættum hér. Erlendu málin í ár eru þegar orðin átta. ➤ Fjöldi ábendinga frá Barna-heillum um barnaklám verður að málum erlendis. BARNAKLÁM Starfsmönnum efnahags- brotadeildar ríkislögreglustjóra hefur fækkað og framlög til deild- arinnar standa hlutfallslega í stað. Fjórum sinnum meira fjármagni er varið í sérsveitina en efnahagsbrotadeildina. Færri rannsaka hvítflibbana »2 Samgönguráðherra vill miða lág- marksíbúafjölda sveitarfélaga við 1.000 manns. Lágmarksfjöldinn er nú 50 manns. Sveitarstjórnarmenn í minni sveitarfélögum telja sam- einingu með valdboði slæman kost. »26 Hrunin efnahagsstefna VIÐTALIл38 24SPURNINGAR»42 24stundir/Kristinn »14

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.