24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 30

24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 30
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008ATVINNA30 stundir Viltu vinna með okkur? vi lb or ga @ ce nt ru m .is Sumarstörf við allra hæfi                       !  "  "!   #     $              Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs Helstu verkefni Umhverfis- og samgöngusviðs eru: heilbrigðis og mengunarvarnareftirlit, náttúruvernd og garðyrkja, samgöngumál, sorphirða frá heimilum, dýraeftirlit og meindýravarnir, Grasagarður Reykjavíkur, Vinnuskóli Reykjavíkur, Náttúruskóli Reykjavíkur, Staðardagskrá 21 og stefnumótunar og þróunarverkefni á sviði umhverfis og samgöngumála. Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar, auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra Bílastæða- sjóðs. Leiðarljós starfsfólks Bílastæðasjóðs er að leitast við að sýna lipurð í samskiptum og halda jafnræðis- regluna í heiðri í störfum sínum. Bílastæðasjóður er B-hluta fyrirtæki í eigu Reykjavíkur- borgar. Bílastæðasjóður heyrir undir Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar og er sviðsstjóri þess sviðs næsti yfirmaður framkvæmdastjóra Bílastæða- sjóðs. Framkvæmdastjóri er starfsmaður Bílastæðasjóðs Reykjavíkur og starfar samkvæmt samþykkt borgarráðs um Bílastæðasjóð. Helstu verkefni: Framkvæmdastjóra ber að gera starfs- og fjárhags- áætlun Bílastæðasjóðs eftir gildandi reglum hverju sinni og annast framkvæmd þeirra. Hann ber ábyrgð á rekstri Bílastæðasjóðs, þ.m.t. starfsmannamálum, og fram- kvæmdum á vegum hans. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með rekstri bílahúsa, markaðsmálum og stefnumótun. Menntun: Eftirfarndi menntunar- og hæfniskröfur eru hafðar til viðmiðunar við val á umsækjendum: • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, rekstrar- eða tæknifræði. • Reynsla af stjórnun og rekstri. • Þekking á opinberri stjórnsýslu. • Þekkingu á tölvukerfum sem lúta að fjáhags bókhaldi og mannauði. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Færni í að koma fram og tjá sig í töluðu sem rituðu máli. • Hæfni til að taka ákvarðanir og fylgja þeim eftir. Launakjör fara að kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Arnfinnur U. Jónsson starfs- mannastjóri hjá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar, Borgartúni 10-12, frá kl. 9-16 í síma 411 8500. Umsóknir skulu berast til Umhverfis- og samgöngu- sviðs Reykjavíkurborgar eigi síðar en 25. apríl nk. merktar „Framkvæmdastjóri bifastæðastjóðs“. Reykjavík 11. apríl. 2008. Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar Vegna aukinna umsvifa óskar BYKO Kauptúni eftir starfsmanni í timburafgreiðslu Ef þú býrð yfir þessum kostum viljum við gjarnan fá þig í okkar frábæra hóp TIMBUR- AFGREIÐSLA Meðal verkefna eru: - Þjónusta við viðskiptavini - Tiltekt og afgreiðsla pantana Hæfniskröfur: - Stundvísi og nákvæm vinnubrögð - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Rík þjónustulund - Lyftarapróf er kostur - Lipurð, gleði og drifkraftur til að ná árangri Víðir Atli verslunarstjóri í síma 515-9500. Umsóknir berist til Sigurbjargar Fjölnisdóttur, starfsþróunarstjóra á sigurbjorg@byko.is eða á Skemmuveg 2, 200 Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir: Auglýsingasíminn er 510 3728 og 510 3726 Netið er hafsjór upplýs- inga og besta leið in til að finna nýja vinnu er að skoða atvinnuauglýsingar á vefnum. Á netinu er hægt að leita að vinnu hvar sem er í heiminum með því að fara á google.is og leita til dæmis að „London jobs”. Þá ættir þú að fá upp vefsíður sem bjóða þér að vista ferilskrá og sækja um alls kyns störf. Þú þarft þó að hafa viss at- riði í huga áður en þú byrjar að senda persónuupplýsingar í allar áttir. Falskar atvinnu- auglýsingar eru ekki óþekkt fyrirbæri og aðeins varkárni umsækjanda getur komið í veg fyrir að hann lendi í klónum á glæpamönnum. Í fyrsta lagi er mikilvægt að gefa ekki upp kennitölu fyrr en þú ert kominn í við- tal og hefur sannreynt að um raunverulegt fyrirtæki sé að ræða. Í öðru lagi máttu aldrei undir neinum kringum- stæðum gefa fyrirtækinu upp bankaupplýsingar þínar fyrr en þú hefur störf. Fyr- irtækið þarf ekki á þeim að halda fyrr en kemur að því að borga þér laun fyrir vinnu sem þú hefur þegar unnið. Í þriðja lagi skaltu halda leyndum upplýsingum um fjölskylduhagi og líkamlegt atgervi þar sem þér ber ekki skylda til að deila þeim. Um er að ræða upplýsingar sem skipta ekki máli fyrr en að ráðningu kemur og jafnvel ekki þá. Netið er opið öllum og því er aldrei of varlega farið. Með hæfilegri varkárni og rannsóknarvinnu eru netinu þó engin takmörk sett. Þú ættir því að geta fundið allt sem þú vilt til að hefja nýtt og spennandi líf. Atvinnuleit á netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.