24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 45

24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 45
24stundir LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 45 Hráefni: 1 bleikja 2 avokado 200 g rattekartöflur 2 svartrót 200 ml rjómi 200 ml fisksoð 2 greinar kóríander 2 límónur Aðferð: Bleikjan er tekin, roðflett og bein- hreinsuð. Krydduð til með límónu og maldonsalti, rúlluð upp með plastfilmu og elduð í vatnsbaði við 55° í 12 mínútur. Avokadóið er skrælt og unnið sam- an í matvinnsluvél og kryddað til með límónu og salti. Rattekartöflurnar eru soðnar og steiktar svo á pönnu. Rjóminn og fisksoðið er soðið saman, kryddað til með smjöri, salti, límónu og kóríander. AÐALRÉTTUR Hægelduð bleikja Hráefni: 1 stk. lundir (mjólkurkálfur) 400 g kartöflur 400 g sellerírót 2 box blandaðir villisveppir 2 egg 200 g smjör 1 grein estragon Aðferð: Kartöflurnar og sellerírótin eru skornar í þunnar sneiðar og rað- að í eldfast mót lagskipt ásamt rjómanum og bakaðar í ofni við 150°C í 45 mín. Kálfurinn er steiktur á pönnu og eldaður svo í ofni við 180°C í 8 mín. Eggjarauður eru eldaðar yfir vatnsbaði þar til rauðurnar eru orðnar stífar, bætt rólega við bræddu smjöri og blandað sam- an. Kryddað til með estragoni, salti og pipar. Sveppirnir eru saxaðir smátt og steiktir á pönnu ásamt smjöri, salti og hvítlauk. AÐALRÉTTUR Mjólkurkálfur með Benna frænda Þórarinn Eggertsson á Orange deil- ir þremur uppskriftum með les- endum. Hráefni: 8 humarhalar 500 g Jerúsalem-ætiþistlar 1 l mjólk 500 ml kjúklingasoð 1 grein timjan 2 hvítlauksgeirar 1 skalottulaukur 1 gróft brauð Aðferð: 1⁄5 hluti ætiþistla skorinn í teninga sem eru svo foreldaðir í vatni og salti, notaðir sem „garnes“ í súp- una. Restin af ætiþistlunum er svituð í potti ásamt skalottulauk, timjani og hvítlauk, svo soðið saman með mjólk og kjúklingasoði. Þegar æti- þistlarnir eru orðnir mjúkir er súp- an unnin saman í matvinnsluvél og krydduð til með salti og smjöri. Brauðið er skorið í þunnar sneiðar og þurrkað í ofni og notað sem skraut í súpuna. Humarinn er steiktur á pönnu og kryddaður til með salti og pipar ásamt hvítlauk. FORRÉTTUR Humarmúslí að hætti Orange 24stundir/Frikki Ráðstefna í Borgarleikhúsinu 18. apríl 2008 Kl. 9:00-17:00 Gott leikskólastarf byggir á lýðræðislegum vinnubrögðum þar sem áhersla er lögð á virðingu og traust. Brýnt er að hlusta á raddir allra sem hlut eiga að máli, barna, foreldra og starfsfólks. Á ráðstefnunni verður fjallað um leiðir til að hlusta á raddir barna og tryggja að þau hafi áhrif á viðfangsefni sín og umhverfi. Fyrirlesarar: Sue Dockett prófessor við Charles Suart háskólann í Ástralíu Jóhanna Einarsdóttir prófessor við KHÍ Anna Magnea Hreinsdóttir leikskólafulltrúi í Garðabæ Anne Trine Kjørholt fræðimaður við Háskólann í Þrándheimi Kristín Dýrfjörð lektor við Háskólann á Akureyri Ráðstefnustjóri Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna. Þátttökugjald 15.000 kr. Dagskrá og skráning á www.congress.is Leikskólasvið Fallegt einbýlishús til sölu ásamt tvöföldum bílskúr á Eyrarbakka Um er að ræða fasteign sem er 201 fm. Einbýlishús 145 fm og bílskúr 56,3 fm. Komið er inn í bjart og rúmgott flísalagt anddyri og inn af því er góð geymsla. Því næst er komið inn í sjónvarpshol. Gegnheilt fallegt parket á gólfi. Svefnherbergis- gangi er hægt að loka af, þar inni eru 3 barnaherbergi parketlögð og hjónaherbergi með spónaparketi. Baðherbergi er einnig á gangi, nýlega tekið í gegn, flísalagt í hólf og gólf, hiti er í gólfi. Stofan er stór og björt, hátt til lofts (upptekið). Út frá stofu er gengið út í garð þar er pallur og mjög gróinn og fallegur garður. Eldhúsið er með glænýrri innréttingu, hvít fulningainnrétting og gaseldavél, glæsileg í alla staði. Inn af eldhúsi er þvottahús og búr og yfir búrinu er geymsluloft. Bílskúrinn er tvöfaldur og mjög rúmgóður og góð aðkoma að honum. Húsið er staðsett í botnlanga í mjög rólegu og grónu hverfi. Stutt er í þá þjónustu sem er á staðnum svo sem verslun, leik- og barnaskóla. Hagstætt lán áhvílandi. Eggert Sk. Jóhannesson, Jóhannes Eggertsson, Ólafur Thoroddsen hdl. Nánari upplýsingar veitir Fasteignasalan Eignaver Sími 553-2222 • eignaver.is Síðumúli 13 • 108 Reykjavík Einbýlishúsið við Túngötu 3, Eyrarbakka til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.