24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 64

24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 64
24stundir ? Ef við skoðum hvernig fólk úr for-tíðinni sá okkar tíma fyrir þá hefur öll-um skjátlast. Hin dæmigerða mið-20.aldar mynd af árinu 2000 sýnir fljúg-andi bíla og vélmenni sinna öllumstörfum. Auk þess virðist ávallt gertráð fyrir því að í framtíðinni (þ.e. áokkar tímum) verði samfélagið staðl- aðra og skipulagðara. Í framtíð- arsvipmyndum þessara tíma eru karl- menn klæddir í þröng jakkaföt með klassíska herraklippingu og sígarettu. Konur klæðast kjólum og ryksuga. Fyrir utan það hversu hressilega menn skutu framhjá með því að spá fyrir um fljúgandi bíla og vélmenni þá gerðu menn alvarlegri skyssu með því að halda að mannfólkið myndi líða til- finningalaust í gegnum allar breyting- arnar. Enginn spáði fyrir um sveitta hippa, pönkara með lím í hárinu eða klámið á MTV. Það er svo þægilegt að ímynda sér að fólk muni sitja rólegt í jakkafötum, reykja og ryksuga og vera til friðs. Og núna hefur framtíðarsýnin snúist við. Allir helstu spekingar veraldar spá því nú að í framtíðinni megi rík- isstjórnir sín lítils fyrir brjáluðum öfga- hópum, sértrúarsöfnuðum og kvala- lostapönkurum með bleikt hár. Núna er framtíðin algert kaos, óvissa og glundroði. En þeir verða ekki sannspá- ir. Þetta verður akkúrat öfugt. Ég veit það. Í framtíðinni munum við öll sitja sallaróleg í þröngum ullarjakkafötum og rósrauðum kjólum um borð í flug- bílum. Í fjarska heyrist hljóð í ryksugu. Framtíðin og fortíðarframtíðin Bergur Ebbi Benediktsson veit hvernig framtíðin verður. YFIR STRIKIÐ Munu spárnar rætast? 24 LÍFIÐ 24 stundir flugu til London og próf- uðu nýtt afþreyingarkerfi í flug- vélum. Kerfið er gott en gæti verið mun betra. Afþreyingarkerfi í flugvélum prófað »58 Fyrrverandi barnastjarnan Jó- hanna Guðrún er snúin aftur sem Yohanna. Hún gefur út breiðskífu í næstu viku. Jóhanna Guðrún gefur út sem Yohanna »62 Ragnheiður Guðfinna vinnur nú að því að gefa út lífsstílstímarit sem mun koma út fjórum sinnum á ári. Fegurðardrottning gefur út tímarit »62 ● Þorskastríð! „Hljómsveita- keppnin Þorska- stríðið gefur hverjum sem er færi á að senda minnst tvö frum- samin lög, mest fjögur, ásamt upp- lýsingum um lögin og listamann- inn,“ segir Jón Þór Eyþórsson, út- gáfustjóri Cod Music, sem stendur fyrir keppninni. „Í verðlaun er síð- an plötusamningur við Cod Music, ásamt kassa af þorskalýsi og 10 kg af þorskflökum!“ Keppnin hófst í gær og stendur til 6. maí. Nánari upplýsingar má finna á slóðinni www.cod.is. ● Lomberslagur „Við höfum farið flatt út úr þessum spilum við Hún- vetninga fram að þessu en ætlum okkur að berjast til sigurs á laug- ardaginn,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, for- stöðumaður Gunnarsstofnunar að Skriðuklaustri. Allt að 20 Austfirð- ingar, á vegum stofnunarinnar, mæta Húnvetningum í lomberslag að Öngulsstöðum í Eyjafirði í dag. Húnvetningar hafa unnið tvö und- anfarin ár og eiga Austfirðingar því harma að hefna. Lomber er fornt fjárhættuspil ættað frá Suður- Evrópu ● Úr bílum í banka Forstjóri bílaumboðsins Bifreiða og land- búnaðarvéla, Kristinn Þór Geirsson, hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri fjár- mála- og- rekstrarsviðs Glitnis og mun taka sæti í framkvæmdastjórn bankans. Kristinn Þór var kosinn í stjórn Glitnis í febrúar, en mun með ráðningunni ganga úr stjórn. Kristinn Þór tók nýlega við starfi forstjóra B&L, en áður hafði hann gegnt stöðu stjórnarformanns fé- lagsins. Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við RÝMINGARSALA VIÐ HÆKKUM AFSLÁTTINN ALLT Á AÐ KLÁRAST ALLT AÐ70% AFSLÁTTUR Í VERSLUNUM OKKAR Í KRINGLUNNI OG SMÁRALIND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.