Alþýðublaðið - 24.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1922, Blaðsíða 1
igz2 Miðvikudaginn 24. maf. 117 tötoblaS Æ.mr\ Í S 11 HL 33l er listi Alþýðuflokksins. í>ið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Af sömu rót. Hveraig er Elistinn, sem Vísir cr sð' böglast með, samansettur? Hvaða flokkur stendur að henum? Hveruig varð hann til? Þessar spurningar komu ( hug ¦ mtiér, er eg las greinina ( Vísi um landskjörið í gær. Fyrstu spurn iagunni mun almenningur svara þannig, að listinn sé einna likást- <ur grasagraut, þar sem ýmsum pSöntuai er saman blahdað. Eístur á listanum er Magnús Blöadal Jónsson, prestur í Valla nesl. Það eina sem aimenningi ér Ökunhugt um þennan s(ra, er það, að hann hefir dumpað við þing kosriingar í feéraði, og hann er bróðir Bjarna frá Vogi. Visir gumaði mjög af fjármála viti þessa manns, og má vera að Ihann hsfi meira fjármálavit en sunúr frændur hans. En það eru lítil meðrnæli. Hitt gætu aftur á móti orðið meðmæli með honum, ef Vísir "gæti bent á hverjar stjórn- málaskoðanir hans eru á dagskrár- má!um þjóðarinnar. En á slikt minntat blaðið auðvitað ekki af ¦'þeiKi eðlilegu ástæðum, að það vill ekki opiobera skóðanir hans, eða öllu heldur veit ekki hvernjg það á að túlka þær, svo það verði ekki sömu skoðanirnar og þær, sem Jón Magnússon hefir og Morg unfaíaðið. Þv( auðvitað er sami endinn nndir báðum. Það sýnir sig ætið, þegar á reynir. Um hina mentsina á lista þess- um get eg verið ennþá stuttorðari þar sem þeir koma auðvitað ekki tií greina við kosninguna sem líklegir þiugmcnn Um þá er það sama að segja og fyrsta manninn, að pólitískar skoðanir þeirra eru lítt kunnar, nems það helzt að maður á listanum er æstur fClnlslcan X e. lx. Prestskosning Frfkirkjusafnaðarins i Reykjavfk fer fram í kirkj- unni föstudaginn 26 þ m Byrjar kl. I 6. h. Og heldur áfram ösiitið tíl kl. 10 að kvöldi. Reykjavík, 22 tnaf 1922. / SaJf naðarst j órnin. andbanningur og einn hinna Iög- boðnu áfengissala landsins. Hann gekst fyrir fundi strax er fréttist , um kúgunartilraunir Spánverja, og kysti með hinni stærstu ánægju á vóndinn. Listi þessi er í stuttu máli sett ur saman í fiaustri og ekki um annað hugsað en það, að koma einhverjum . nófnum á hann, svo hægt væri að sýnast. Viair kunni ekki almennilega við að berjast beinlihis fyrir Jóni Magnússyni, og greip þvi til þessa ráðs, enda þótt skoðanamunur sé i raun og veru enginn milli Morgunblaðsins og hans. Enginn fiokkur stendur að list anum, og ætti hann þvi samkvæmt ummælum Vísis i gær að vera gersamiega fylgislaus. Enda mun sú verða raunin á. Stefnuskrá hefir listinn enga, og f greinunum sem Vfsir hefir flutt kemur engin sér stók stefna fram. Það ber þvf alt að sama brunni: E4istinn er fram kominn i vandræðavímu, það verða hin mestu vandræði að mæla með honum, og f vandræðum sín- nm 'mun hann fyrirfram dauða dæmdur. Það er broslegt að s)á Visi tala um með vandlætingu, hvernig Jóni Magnússyni gekk að troða sér upp- á Stetni og trana tér frara, þegar athugað er hvernig þessi listi hans er til koœinn. Báð- ir listarnir D og E eru komnir frain á sama hátt. Þeir eru tilbun- ir af efstu mönnunum sjilfum og nánustu ættingjum þeirra, á bak við þá stendur sama klfkan, inn- byrðis ósátt út afbitbeinum, með sömu lífsskpðun ög sömu höfuð- stefnu — eiginhagsmuna eða eig- ingirnisstefhuna. En vegna þess hve stefna þeirra ef ófrýnilég: i sínu rétta eðli, kiæða forkólfarnir hana yfirskinshulu, og reyna með því að afla möonunum, sem trana sér mest fram, fylgis. En látum þá bitast um beinin. Alþýða manna er farin að sjá gegnum huluna. Hún þekkir orð- ið bölvunina, sem af eiginhags- munastefhunni leiðir. Og hún mun hvorki kjósa Ð eða Elistann. Þeir sem kjósa þá lista eru gróða- brallsmennirnir, sem hugsa um það eitt að hafa? sem mest upp úr hverju einu sér til handa, og þá auðvitað líka upp úr þingmanni s(num. En þá brestur íylgi f þetta sinn. a3/s Angantýr. Ingðlfnr Jónsson stud jur. gegnir ritstjórastörfum Alþýðu- blaðsins i fjarvcm Ólafs ritstjóra Ffiftríissonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.