24 stundir - 29.05.2008, Blaðsíða 5

24 stundir - 29.05.2008, Blaðsíða 5
E N N E M M /S ÍA /N M 33 89 3 Nánari upplýsingar má finna á www.mila.is *Nú þegar er búið að tengja fyrstu viðskiptavini símafyrirtækjanna við þjónustuna, í gegnum ljósleiðara Mílu í Leirvogstungu í Mosfellsbæ, Úlfarsárdal í Reykjavík, Tjarnabyggð við Selfoss og Lundi í Kópavogi. Möguleikar þessarar nýju þjónustu: • gefur notendum aukna möguleika á móttöku sjónvarpsefnis. • gefur möguleika á mun meira magni í gagnaflutningi um internet. • gefur möguleika á háhraða internetþjónustu á heimilunum. Eins og nafnið Ljósið heim gefur til kynna er þjónustan eingöngu ætluð heimilum og aðeins seld í heildsölu til fjarskiptafyrirtækja. Míla er lífæð samskipta á Íslandi og í forystu á fjarskiptamarkaði. Míla sér um rekstur og uppbyggingu á fullkomnasta fjarskiptaneti á Íslandi. Símafyrir- tæki á Íslandi hafa öll aðgang að Fjarskiptaneti Mílu og selja neytendum þjónustu sína byggða á því. LJÓSIÐ HEIM er ný þjónusta hjá Mílu sem komin er á markað. Í dag eru öll ný hverfi sem eru í uppbyggingu tengd þjónustunni. Ljósið heim kemur í stað hinnar hefðbundu koparheimtaugar sem hingað til hefur verið lögð inn í hvert hús á landinu.* LJÓSIÐ HEIM NÝTT

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.