24 stundir - 29.05.2008, Blaðsíða 44

24 stundir - 29.05.2008, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Steve Carell?1. Í hvaða spjallþætti vakti hann fyrst athygli?2. Í hvaða mynd léði hann teiknimyndaíkorna rödd sína? 3. Í hvaða mynd leikur hann með Anne Hathaway og Dwayne Johnson? Svör 1.The Daily Show 2.Over the Hedge 3.Get Smart RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Eitthvað angrar þig á heimilinu eða í vinnunni og það mun verða verra í dag. Reyndu að láta það ekki of mikið á þig fá.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú kemst að því í dag að þú ert í raun mjög heppin(n) félagslega en einhver mun virki- lega hlaupa undir bagga með þér í dag.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú þráir einhverja breytingu í lífi þínu og þú munt fá ósk þína uppfyllta í dag.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þetta er góður dagur til að láta hugann reika enda veistu aldrei hvaða frábæru hugmynd gæti lostið niður í huga þínum.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Í dag ættir þú að taka þér tíma til að endur- skoða sambönd þín við vini og vandamenn. Þú er umkringd(ur) fólki sem vill þér vel.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert í listrænu skapi í dag og ættir að nota tækifærið og skapa eitthvað varanlegt. Þú munt ekki sjá eftir því.  Vog(23. september - 23. október) Þér mun takast ætlunarverk þitt í dag en að- eins ef þú skilur óttann eftir við dyrnar. Taktu af skarið.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Einhver úr fjölskyldunni mun leita til þín með vandamál í dag en þú ert ekki endilega rétta manneskjan til að leysa málið.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú þarft á hjálp að halda en það er ekki víst að hún muni berast í tíma. Þú verður að ýta á eftir henni.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú ert í skemmtilegu skapi í dag og átt auð- velt með að smita aðra af gleði þinni.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Klípan sem þú hélst að þú værir komin(n) í reynist vera hugarburður þinn. Ekki hafa svona miklar áhyggjur.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Einhver sem þú þekkir lítið bíður þess stöð- ugt að þú takið eftir honum. Hafðu augun hjá þér. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég tek ofan fyrir hugrekki fórnarlamba Guð- mundar Jónssonar úr Byrginu sem mættu til viðtals í fréttaskýringaþættinum Kompási. Þau Marta Ruth og Ragnar hafa þurft að þola nóg og eru augljóslega illa brákuð ef ekki brotin á sálinni eftir áralangan sálrænan hernað, andlegt og kynferðislegt ofbeldi. Að byrgja hluti ekki inni í sálinni og tala um þá opinskátt er alltaf leið til bata og þau hefðu ekki getað létt af sér á opinberari hátt en þetta. Ég óska þeim alls hins besta og bjartari framtíðar. Það sem mér fannst hins vegar nokkuð und- arlegt voru oft á tíðum leiðandi spurningar Kristins Hrafnssonar fréttamanns er virtist vilja uppmála mjög svarthvíta mynd af Guðmundi sem mennskri útgáfu af sjálfum Satan. Spurn- ingar eins og „þetta hljómar eins og hrein illska“ eru ekki viðeigandi í svona viðtölum. Sama hversu skrímslaleg hegðun Guðmundar hefur verið má ekki gleyma því að hann er manneskja. Fárveik manneskja með sjúka hugs- un sem í eigingirni sinni nýtti sér bágt ástand annarra til hræðilegra verka. Samt manneskja, ekki Satan. Hann mætti sitja lengur inni. Vilji Marta og Ragnar verða endanlega frjáls frá Guðmundi í Byrginu, bíður þeirra erfiðasta verkefnið til þessa. Að fyrirgefa honum. Birgir Örn Steinarsson Skrifar um magnað viðtal Komp- áss vegna Byrgismálsins. FJÖLMIÐLAR biggi@24stundir.is Handan góðs og ills 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Börnin í Mandarínu- skólanum (Börnene på Mandarinskolan) (2:3) 17.58 Litli draugurinn Lab- an (Lilla spöket Laban: Lilla spöket Laban)(4:6) 18.05 Krakkar á ferð og flugi (e) (4:10) 18.30 Einn af hverjum 19 Þáttur um fótboltabæinn Akranes eftir Gísla Ein- arsson og Óskar Þ. Niku- lásson. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express) (4:13) 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) Aðal- leikarar: Barry Watson, Rosanna Arquette, Matt- hew Davis, Rick Gomez, Amanda Detmer. (5:5) 21.30 Trúður (Klovn III) Höfundar og aðalleikarar eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen. Bannað börnum. (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money) Ung- ur maður tekur við af pabba sínum sem lögmað- ur auðugrar fjölskyldu í New York. Aðalhlutverk: Peter Krause, Donald Sut- herland, Jill Clayburgh og William Baldwin. (10:10) 23.10 Draugasveitin (The Ghost Squad) Aðalhl. Elaine Cassidy, Emma Fi- elding, Jonas Armstrong. (e) Bannað börnum. (4:8) 24.00 EM 2008 Upphit- unarþáttur. (e) (8:8) 00.30 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.05 Oprah 08.45 Kalli kanína 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety 10.10 Heimavígstöðvarnar (Homefront) 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk (Alexandra Kjuregej Arg- unova) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.40 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 15.25 Eldsnöggt með Jóa Fel 15.55 Tutenstein 16.18 Sabrina 16.43 Nornafélagið 17.08 Doddi og Eyrnastór 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpsons 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Ný ævintýri gömlu Christin 20.45 Meðgönguraunir (Notes From Underbelly) 21.10 Bein (Bones) 21.55 Mánaskin (Moon- light) 22.40 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.30 Leyndarmál feðr- anna (Around the Bend) 00.50 Köld slóð 01.35 Stórlaxar (Big Shots) 02.20 Frú Harris 03.55 Goðsögnin um Jo- hnny Lingo (The Legend of Johnny Lingo) 05.25 Fréttir/Ísland í dag 07.00 England – USA Út- sending frá vináttuleik. 14.35 England – USA (Vin- áttulandsleikur) 16.15 PGA Tour – Hápunkt- ar (Crowne Plaza Invita- tional At Colonial) 17.10 Inside the PGA 19.35 F1: Við endamarkið 20.15 Formula 3 (Monza) 20.45 Science of Golf, The (Modern Teaching & Fit- ness) 21.15 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Nú er röðin komin að keppninni 1986. 22.15 World Series of Po- ker 2007 08.00 Charlie and the Chocolate Factory 10.00 Must love dogs 12.00 Just My Luck 14.00 Charlie and the Chocolate Factory 16.00 Must love dogs 18.00 Just My Luck 20.00 Treed Murray 22.00 Walk the Line 00.15 Pieces of April 02.00 The Cooler 04.00 Walk the Line 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 How to Look Good Naked Tískulöggan Car- son Kressley hjálpar kon- um með lítið sjálfsálit. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Age of Love Mark Philippoussis, tenn- isstjarna frá Ástralíu, leit- ar að stóru ástinni. (e) 19.30 Game tíví - Loka- þáttur 20.00 Everybody Hates Chris (15:22) 20.30 The Office (23:25) 21.00 Jekyll (4:6) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent Fjórtán ára gamalt morðmál er grafið upp eftir að óvænt játning liggur fyrir. Fórnarlambið var dóttir fyrrum fegurð- ardrottningar (sem Liza Minnelli leikur). (6:22) 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model Exposed (1:2) (e) 00.30 Cane (e) 01.20 C.S.I. 02.00 Vörutorg 03.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 Skífulistinn 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 Skífulistinn 22.00 Grey’s Anatomy 22.45 Medium 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 19.00 Heimur úrvalsdeild. (Premier League World) 19.30 Ítalía – Frakkland (EM 2008 – Upphitun) 20.00 Holland – Rúmenía (EM 2008 – Upphitun) 20.30 Tottenham – Man. Utd., 01/02 (PL Classic Matches) Hápunktarnar. 21.00 Liverpool v Man. Utd. (Football Rivalries) Fjallað um ríg Liverpool og Man. Utd innan vallar sem utan og einnig skoð- aður rígur Benfica og Porto. 22.00 Arsenal – Leeds, 02/03 (PL Classic Matc- hes) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 22.30 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 23.30 Coca Cola mörkin Sumarblóm í miklu úrvali Trjágróður af öllum gerðum Ráðgjöf og tilboðagerð F A B R IK A N

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.