Alþýðublaðið - 24.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Ú T S A L A N í deildioni íi Laugaveg 33 A lieldnr áfram enn í nokbra daga» Útsöluvörurnar eru: Flónel margar sgætar teg, aöeins 150 aura meter, Kvenkápu- efni, ijósleitt, tvfbreiit, aðeins 10 kr meter, Lasting, ágæt teg tvíbreið, aðeins 4 kr. tneter, Karlmannanærföt, ágæt teg, aðeins 5 kr. stk Enn fremur: Enskar húf- ur, Karimannasokkar, Drengjafatae ni, Drenpjaföt, Drengjaskór, Kvenstfgvé), Karl- mannastigvél, Strigaskór. Trébotnaskór sjómanna, Togaramannabuxur, Verk manna buxur, Sjófatapokar, GúmmUólar, Færslupokar, Færeyskar Peysur, Kamgarnspeyaur, Bollapör, Litarbréf o, fl. o fl. — Vér seljum allar þessar vörur með óheyrilega lágu verði á með.n útsalan steödur yfír, því vér þurfum að vera búnir að selja þær* allar áður en deildin flytur I nýja búð. — Skoðið vörurnar og sannfærist um að það er sérstakt kostaboð sem vér hér bjóðum yður — Kaupfélag Laugaveg 22 A. Simi 728 v/ Leikfélag ReykjaYÍkur, Frú X verður leikin ú, mor gnn kl. — Að- göngumiðar seldir í Iðnó 1 dag kl. 5—'7' og á morgun kl. 10—12 og 2—7 og við innganginn. I fe ls|te i| vegias. Me sur á morgun. ídómkirkj unni kl. 11 síra Bjarni (aitaris gaoga) kl. 5 sirs'’ Jóhann. — 1 Fríkirkjunni kl 2 cand. theol. Árni Sigurðsson, kl. 5 sr. Eirikur Albertsson. — Landakotskirkja: Levítmessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e h.f Levitguðsþjónusta með prédikun. Fræðslnliðið í kvölð kl. 9. Aúðandi. Blaðið kemur ekki út á morgun. Sjópróf var haldið í fyrradag í bæjarþingstofunni út af strandi Sterllngs. Dæœdi sjódómur, eftir fram komnum upplýsingum f mál inu, að strandið hefði verið óvið- ráðanlegt, þar sem straumur, óvenjulegur og óviðráðanlegur, hefði borið skipið af réttri leið. Prestkosning frikirkjusafnaðar- ins fer fram frá kl. 1—10 á föstu- daginn. Dagsbrúnarfundur verður haldinn i Good Templarahúsinu fimtudsginn 25. þ, m. kl. 41/* e. h. — Fundarefni: Erindi flutt og ýtnls önnur merk mál. — Bragi syngur. — Sýnið skýrteini við innganginn — S t j órnin. Armenningar eru beðnir að mæía á íundi h)á Rósenberg uppi i kvöld kl. 8lh Það er mjög á ríðandi mál til umræðu. St. „Uannt“ nr. 58. Fundur á uppstigniugardag kl. 1. Útbýtt verðlaunum. Samspil og sjónleikur. Síðasti fundur sumarsins. Fulltrúi tii stórstúkuþings kosinn. Foreldrar cru velkomnír. Magnús V. Jóhannesson. Blómsturpottar* smáir og atórir, Þvottaatell 12 kr., Bolla pör, Diskar, Þvottabálar 5 krónur, Þvottabrelti, Klemmur, Tauvindur, Taurullur. Veralun Hannesar Jbnssonar Laugaveg 28. ■ ► \ Kastíð ekkil ► ► \ upplituöum fötum litið og þvoið þau úr Twink ► ► ► ► ► \ Asg. Sigurðssyni, 4 ► ► þá verða þau sem ný aftur. Twink fæst í flestöllum verzl. bæjarins. — 1 úeildsölu hjá Austurstræti 7. 4 <> 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Alþbl. kostár I kr. á mánugi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.