Alþýðublaðið - 24.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.05.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Sj&mansavísur. Margir kunna sjómaanavísuna ensku: Wtien a merchantship or man o( war is co ing into por^, a ioi'y tar with joy wiH sing out: Landl ahojl W th his pockets full of money and parrot in & cage, he smiles at all ttse p etty girls upon tse landing stages, for »11 the nice girls love a sailor, ali the nice gtrls lo-e a tar, for there is something about a sailor, well you know what sailori are, biight and breczy, free and easy, he is the ladíes pride and joy; falis in love wth K- te and Jane, then he goes to sea again, Ship ahojl Ship ahojl Visan er undir fjörugu lagi, og hefi eg heyrt norska þýðingu á hemi 1 vetur heyrði uogur piltur vís öua hjá naér og þótti fjörugt Iagið. Hann er af góðu aiþýðuskálda- kyni, og mæltist eg til bess við hann, að hann semdi ví&u er mætti sýngja undir stmj lagi. Nokkruoi tfma siðar færði hann k.éi' þc'.sa fsletzku sjómasnavísu undir satna góða lagi: Eg hugsa um þig hjartað mitt, er húmið felur lönd, eg þrai þig að sjá og þiggja koss þér bjá, i*ð hlusta á þfna hreiuu rödd og horfa í augun þfn, það er bót á böli flestu, örzta vina mfn. Af öilum fljóðum eitu fríðust elskulega bj^rta mær, af öllum ifka ertu blíðust, unnar-glóða li'jan kær, að þvf Ifður ef þú biður, að eg koni heim til þfn Tek eg þig f faðm minn fljótt, faðma þig svo heila nótt, eiskan mml elskan mfnl Þykir tr.ér þessi vfsa betri en enska vfsan ........ j~~l >'■ .4- •- - • ' - * '••:■ Utsvavskæruv skrifor Pét ur J kobsson Nönnugötu 5. Heima 6—10 síðd. tfíafmagnsafíöló. Hinar marg efti rspurðu góðu .Svensku- Suðuplötur og Ofnar af mö'gum stærðum er »ú aftur komið tii E. Jensen. Skólavörðustig 14 — (Sími 258,) Rafmapið kostar 12 asra á kijovaltshmð. Rafhitun verður ódýrasta, hrein- legasta og þægilegasta hitunin. Strauið með rafbolta, — það kostar aðeins 3 aura á klakku- stund. Spaiið ekki ódýra rafmagn- ið í sumar, og kaupið okkar ágætu rafofna og rafstraujárn. Hf. Hitl & Ljé® Lnuga-eg 20 B — Siœi 830. Kanpendar „Verkamann8ln«“ hér f bæ e>u vintamlegast bcðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldíð, 5 kr , á afgr Alþýðublaðsins Ritstjóri og ábyrgðurmaður: ólaýur Friðriksson. Prectssmð)»o Gutenberg Edgat Rict Burrougks. Tarzan. eins og hann væri steindauður. Þar eð hann hefði prjónað bæði fótum og höndum upp í loftið, er hann kom niður, var stellingin ekki sérlega eðlileg. Jane hafði liorft undrandi á þessar aðfarir hans. Nú r;ak hún upp hlátur — skellihlátur; það dugði. Philan- der velti sér við og leit í kring um sig. Loksins sá hann hana. . „Janel“ æpti hann, „Jane Porter, Drdttinn minnl“ Hann staulaðist á fætur og þaut til hennar. Hann írúði því ekki, að þetta væri hún — lifandi. „Drottinn minn! Hvaðan komið þér? Hvar í ósköp- anum hafið þér verið? Hvernig — „Fyrirgefið Philander“, greip hún fram í, „eg get ekki svarað öllum þessum spurningum 1 einu“. „Jæja, jæja“, sagði Philander. „Drottinn minnl Eg er svo standandi hissa og ósegjanlega glaður að sjá yður heila á húfi, að eg veit ekki vel hvað eg segi. En komið þér nú, og segið mér alt sem skeð hefir“. XXI. KAFLL Pindlngar. Jafnframt því sem hinn fámenni leitarmannaflokkur komst lengra og lengra inn í skógarþyknið og fann hyergi merki um för Jane, sannfærðist hann um til- gangsleysi leitarinnar. En vegna hrygðar öldungsins, og vonleysisins 1 svip hins unga Englendings gat d'Arnot ekki fengið af sér að snúa við. Hann héft að skeð gæti að þeir findu lík hennar, eða hluta af þvf, því hann þóttist vís um að eitthven villidýr hefði rifið hana 1 sig. Hann skipaði flokknum í strjála breiðfylking, þar sem Esmeralda hafði fundist, og lét hann halda inn í skóginn. Hann skipaði sv® fyrir, að leita skyldi vandlega í hverjum runna. Fevðin sóttist seint. Um hádegisbilið voru þeir enn- þá skamt komnir. Þeir hvfldu sig um stund, og er haldið hafði verið lítið eitt lengra, rakst einn maðurinn á götutroðninga. Það var gömul fílagata, og ákvað d’Arnot að fara eftir henni. Gatan lá gegnum skóginn 1 norðaustur og fóru þeir félagar eftir henni f halarófu. d’Arnot fór fyrstur Og gekk greitt, því gatan var sæmilega greiðfær. Næstur honum var Porter. Hann hélt ekki 1 við d’Arnot, sem var kominn um hundrað faðma á undan honum, þegar sex svártir hermenn spruttu upp fyrir framan hann. d’Arnot kallaði viðvörunarorð til félaga sinna um Ieið og svertingjarnir umkringdu hann, en áður en hann gat brugðið upp skammbyssu sinni var búið að fjötra hann, og draga hann inn í skóginn. Óp hans hvatti sjómennina, svo að þeir þustu fram fyrir Porter, foringja sínum til hjálpar. Þeir vissu ekki hvers vegna hann kallaði, en þeim var aðeins ljóst að hætta var á ferðum. Þeir voru komnir framhjá þeim stað, er d'Arnot hafði verið gripinn, þegar spjóti var skotið gegnum einn manninn og örvadrífa skall yfir þá. Þeir miðuðu byssum sínum þangað, sem þeir héldu að fjandmennirnir væru fyrir, og skutu. Allur hópurinn var nú saman kominn og skaut við- stöðulaust inn í sköginn. Tarzan og Jane höfðu heyrt þessi skot. Charpentier, er verið hafði aftastur í hópnum, kom nú hlaupandi, og er hann fékk vitneskju um hvað á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.