Morgunblaðið - 02.07.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.07.2003, Blaðsíða 2
Ga rð he im ar – f yr ir g óð an g ri ða st að Í Garðheimum fást skemmtilegir aukahlutir sem gera sumarbúst- aðinn og umhverfi hans að góðum griða- og samverustað ættingja og vina. Komdu við í Garðheimum þegar þú vilt skoða eða leita að fallegum munum í bústaðinn og gerðu hann þannig að þínu öðru heimili allt árið um kring. kynning— Fyrir fallega sumarbústaði — Stekkjarbakka 4-6 Sími 540 3300 lifun Bambussett eru vinsæl í sumarbústaði. Þetta tekur lítið pláss, en þjónar samt sínum tilgangi. Settið, með borði og pullum kostar 39.900 kr. Körfur með silki- og plastblómum, bæði til að nota inni og utan á bústaðinn eru mikið teknar. Þessar kosta 890 kr. stk. og blómin 2.250 kr. Vindhanar eru skemmtilegir á þakburstina. Verð á vindhönum er frá 6.575 kr. Luktir eru vinsælar í dag. Þessum má stinga niður í jörðina eða í pott. Þær kosta 1160 kr. Í Garðheimum er mikið úrval af skemmtilegum smáhlutum sem gefa bústaðnum heim- ilislegan blæ. Tekannan kostar 3.240 kr., bollaparið 1.260 kr., handklæðabangsinn 1.430 kr., lausu pullurnar 550 kr. Þessi glæsilegi ítalski útiarinn frá Palazzetti myndi sóma sér vel á pallinum, bæði til að gefa yl og til að grilla steikurnar. Verð á örnunum frá Palazetti er frá 39.950 kr. og er til fjöldi aukahluta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.