Morgunblaðið - 02.07.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.07.2003, Blaðsíða 29
Júlí og vonin um sól og sumar er enn fyrir hendi. Hjálpum voninni og búum til sumarstemmningu í eldhúsinu heima, sumarbústaðnum, útilegunni eða í veiðiferðinni. Hlutir í þættinum eru í einkaeign. Safinn er frá Ja-Da. Umsjón: Erna Sverrisdóttir • Ljósmyndir Gunnar Sverrisson lifun Grillaðir humarhalar með steinseljupestó og lime 1 stórt steinseljubúnt (helst ítalska steinselju) . 2 dl ólívuolía . 1 stórt hvítlauksrif . 1/2–1 tsk salt . 4–6 lime . 1 kg humar- halar í skel Setjið steinseljublöðin í matvinnsluvél, fleygið stilkunum. Hellið olíunni yfir á meðan vélin er í gangi. Setjið hvítlauk og salt saman við. Hrærið þar til olían verður að grænu mauki. Klippið langsum eftir skelinni á hverjum humarhala. Skiptið steinselju- pestóinu jafnt á milli humarhal- anna. Grillið. Kreistið lime-safa yfir rétt áður en borið er fram. (Fyrir 4) Við varðeldinn matur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.