Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 20
kynning Dýnan skiptir máli Verslunin TM húsgögn selur norskar gæðadýnur frá JENSEN. Jensen hefur fram- leitt dýnur í 60 ár og verið leiðandi á sínu sviði allan þann tíma. Dýnurnar eru fáan- legar hvort sem er til að hafa í rúmi eða á fótum einar og sér. Þessar dýnur eru í nokkrum mismunandi gerðum þannig að allir fá eitthvað við sitt hæfi hvort sem um er að ræða þyngd eða lengd, þá hafa rafmagnsbotnar einnig notið mikilla vin- sælda. JENSEN HEFUR AÐ LEIÐARLJÓSI AÐ ALLIR DAGAR HEFJIST Á GÓÐUM NÆTURSVEFNI. Allar dýnurnar eru bólstraðar og klæddar með náttúrulegum teygjanlegum efnum sem gerir það að verkum að fjaðrakjarninn nýtist eins vel og kostur er. Hjá JENSEN er stöðug vöruþróun í gangi og enn eru komnar nýjar gerðir af JENSEN-dýnum með nýja eiginleika en jafnframt hafa dýnurnar fengið nýtt og stílhreint útlit. JENSEN framleiðir allt frá venjulegum dýnum upp í sannkallaðar lúxusdýnur. Einnig er boðið upp á dýnur í barnarúm og heilsukodda frá sama framleiðanda. Þess má geta að starfsfólk TM fer reglulega á námskeið til að kynna sér nýjungar hjá JENSEN og öðlast hæfni og reynslu í að hjálpa fólki að finna þá dýnu sem hentar því best. Í versluninni er góður og þægilegur sýningarsalur þar sem viðskiptavinir geta prófað rúmin. TM húsgögn eru í Síðumúla 30, þar er opið alla daga vikunnar og síminn er 568 6822. lifun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.