Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 27
lifun Verslunin Tekk-Company í Bæjarlind í Kópavogi hefur verið stækkuð. Samhliða því hefur vöruúrval verið aukið og tvær nýjar deildir verið opnaðar. Annars vegar teppadeild með mottur frá belgíska fyrirtækinu Limited edititon, sem eru sérpantaðar eftir máli, og hins vegar ljósadeild með loft- og veggljós og lampa frá danska fyrirtækinu Herstal. Einnig hefur smávörudeild með hluti í eldhús, bað og svefnherbergi fengið aukið vægi og vörumerkjum verið fjölgað. Má þar nefna gjafavörur frá Herstal, eldhúsvörur frá sænska fyrirtækinu Sagaform og rúmteppi og púða frá Colorique í Hollandi. Kaffibar hefur verið komið upp fyrir viðskiptavini þar sem þeir geta sest niður, skoðað nýjustu húsbúnaðarblöðin og notið andrúmslofts verslunarinnar. kynning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.