Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 37
Það er gaman að borða góðan mat. Sérlega gaman að borða mikið af góðum mat. Marga rétti sem hægt er að sitja við heila kvöldstund. Njóta. Eyðum meiri tíma í eldhúsinu. Eldum fleiri rétti en venjulega. Borðum rólega. lifun U m sj ó n: H al la B ár a G es ts d ó tt ir • L jó sm yn d ir G un na r Sv er ri ss o n Forréttabakki: • Spínat- og jógúrt-crostini með chillí og furuhnetum • Bakað crostini með papriku, ólífum og geitaosti • Ólífur með sítrónu, timían, svörtum pipar og chillí • Íslenskir ostar frá Ostabúðinni. Aðalréttir: • Tómat-, eggaldin- og paprikusúpa með appelsínu- og lime-safa • Hvítvínsrísottó með sveppum • Grillað fennelsalat með geitaosti • Nautasteik og kúskús með karamelseruðum lauk og sinnepskartöflustöppu • Súkkulaðifylltar kókoskökur með hindberjum Helgarmatseðill Lifunar matur Matarstellið er frá versluninni Villeroy & Boch í Kringlunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.