Morgunblaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 18
lifun drykkir sítrusbomba 1/3 bolli ferskur sítrónusafi 1/3 bolli ferskur lime-safi 1/3 bolli ferskur appelsínusafi 1/3 bolli ferskur grape-safi 1 msk flórsykur 500 ml tónik 1/2 bolli gin, má sleppa Hristið safana saman, sykrið. Bætið í tóniki og gini ef þið kjósið svo. Berið fram á ís. (fyrir 4-6) berjamartini 1 bolli gin 2/3 bolli sætur vermouth (martini) 16 ísmolar 8 msk maukuð, fersk ber að eigin vali Setjið allt hráefnið í kokteilhristara og hristið. Setjið í vel kæld glös. (fyrir 4-6) límónaði 1 1/2 bolli ferskur lime-safi 3/4 bolli sykur 1/2 bolli kjöt úr ástaraldinávexti (passion fruit) mulinn ís sódavatn 2 lime í sneiðum Hrærið saman lime-safa og sykur svo sykurinn leysist upp. Blandið kjötinu úr ávextinum saman við. Kælið. Hristið með muldum ís og setjið í glös. Fyllið upp í með sódavatni og lime-sneiðum. (fyrir 6-8) Blandaðu meira Flottur fingramatur og ljúffengir drykkir. Góð blanda. En til að allt takist vel þarf búnaðurinn að vera réttur og drykkirnir við allra hæfi. Villeroy & Boch Byggt og búið DUKA Borð fyrir tvo DUKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.