Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Qupperneq 14

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Qupperneq 14
ORÐ AF ORÐI Frh. af bls. 322. sumardagur löghelgaður, þá var messað, en það var afnum- ið mcð tilskipun 29. maí 1744 (ísl. þjóðs. Jón. Á.). Danski kóngurinn ög stjómarherrar bans bafa ekki skilið þessa tikt- úru íslendinga að vera að halda heilagt á rúmhelgum degi, þeg ar komið var langt fram á vor í Kaupinhafn. En fólkið lét ekki taka af sér þennan hclgidag an dag og fagnaði sumri. Séra Jónas á Hrafnagili scgir svo frá: „Þá var vant að lesa, undir cins og komið var á fætur, cn slðan vár skamratað ríflega af öllu því bezta, er búið átti til, hangikct, magálar, potthrauð, flot og önnur gæði. Víða var sent í kaúpstaðinn fyrir sum- armálin til þess að fá sér á kút, þvi að þá var oftast tekið að gerast tómlegt heima; og eftir að kaffi fór að flytjast, varð al- gengt að gefa kaffi og Iumm- ur á sumardaginn fyrsta. Það mátii ckki slcppa með það að fagna sumrinu sem bezt orðið gat”. Unga fólkið nú á dögum skil- ur varla hve dýrmaett gildi sum ardagurinn fyrsti hafði fyrir liðnar kynslóðir í'þessu Iandi, og það er varla von. Öld raf- Ijösá, liitaveitu, miðstöðva, bjartra og hlýrra húsakynna og vélknúinna samgöngutækjá í lofti á láði og légi, hefur bægt skammdegisskuggunum og kuld anum til hliðar, guði sé lof. Saint fágna víst allir sumri. Skammdegið' liefúr lamandi á- hrif á margá, þrátt fyrir öll lífs- þaegindi: „í vetur gat ég sagt með sanni: Svart cr yfir þcssum ranni, sérhvert glcðibros í banni, blasir nætur auðnin við. Urottinn, þá cr döprum manni dýrsta gjöfin sólskinið1, kvað Stefán frá Hvítadal í kröin sinúi. En hámárk'i uær þessi dýrðaróður lians til vors- ins, i sctningunni: „Það cr eng- in þörf að kvairta, þegar þléss- uð sólin skín”. Á síðari árum hefur sumar- dagurinn fyrsti verið helgaður börnunum og þeirra málefn- um, hér í höfuðborginni og í stærri kaupstöðum, og fer vel á því. Vorið og börnin eiga vel saman, og gott eitt um það að segja, að eínmitt þau setji svip sinn á daginn. En samt er það hrein ofraun að skiptá þess vegna um nafn á þessúm fornhelga hátíðisdegi íslendinga. Sú venja ^efur ncfnilega nokkuð komizt á upp á síðkastið, að kalla daginn Barnadaginn, og sum hörn og unglingar kunna varla annað nafn á honum. Þctta er for- stöðumönnum þessara hátíða- halda að kenna, og hafi þeir skarpa skömm fyrir þáð, þótt þeir eigi fullar þakkir skilið fyrir annað. Þeir láta Barna- dagsónefnið klingja sýknt og heilagt, í ræðu og riti, blöðum og auglýsingum. Dagurinn Harþa er svona hjarta- góð að hugga og gléðja alla. Hún breytir myrkri í geislaglóð og gulli stingúr i'bóndahs sjóð vjð saeinn.og fram'til fjáíia. Vakj þér! Vordisir kaíla!” Það þarf að herða út i Iicmlaua hjá mcr heitir Sumardagurlnn fyrsti og liefur .alltaf heitið það, og niá aldrei heita annað. Vér eigum- að sýna’ Sumar- deginum fyrsta fullan sóma, gerd hann aftur að almennum þjóðlegum hátíðisdegi, og al- gerum frídegi. í þess slað mætti fækka eitthvað helgidög- um kringum páskana, scm sum- ir. hafa nú algerlega glatað ajlri þýðingu í hug almennings. En sumarkoman á cpn djúp ítök í hvex-ri sál, því að: Það þarf aff sóla skóna míúa 334 SVNNUPAGSÐbAÖ - AhPÝÐWbADÍil j

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.