Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 10
þröngur sttgi meS veggj- um til beggja hliða, beygði svo til hægri út á þröngar svalir. Þegar ég kom upp á þessar sval- ir, sá ég til vinstri annan dimman, þröngan stiga, sem lá upp á efstu hæðina. í liinum endanum opnuðust dyr inn í svefnherbergi, sem var beint yfir herberginu, þaðan sem stiginn lá. Ég lét þessa rannsókn naegja. K.itt svefnherbergi var nægjanlegt handa mér. Þegar ég kom niður aftur, náði síðdegissólin rétt að skína inn um borðstofueluseann og lýsa upo eitt hnrnið. Ég hugsaði. að Marv mnndi verða ánægð með betta hús. Að minnsta kosti var það kyrrlátt. Herflutningavagn ók framhjá, ég sá hann gegnum gluggann en hoyrði ekki í hon- um, vegna þess hvfe veggirbir voru þykkir. Ég gekk út og læsti og flýtti mér til herbúðanna til að biðia ræstingamanninn okkar að hn'fo til f fhúðinni. Honum sekk verkið vpl. og um miðia vikuna sendi ég Mary sím skeyti, og bað hana að koma nið- ur eftir á föstudag og vera hjá mér þar til á sunnudagskvöldið. Á fimmtudaginn kom ég við í liúsinu til að yfirlíta það í síð- asta sinn fyrir komu konu minn- ar. Ég rétt leit í kringum mig niðri áður en ég fór upp. Allt sýndist þar í lagi. hreint og fágað. Rúm in voru umbúin og iafnvel blóm í vasa. Það var orðið of- dimmt til að skoða sig meira um. Ég lokaði svefnherbergisdyrunum og gekk eftir svölunum í áttina að stiga- skörinni. En meðan ég-gekk þessi skref kom í hug mér, að eitthvað kyn- legt væri tengt þessu, kyrrláta, gamla húsi. Bak við handriðið reis veggurinn órofinn til lofts, nema hvaS lítill gluggi var ofar- lega. Ég svipaðist um eftir ljós- snerli, en sá mér til undrunar, að svalimar og stiginn var hvort tveggja ljóslaust. Þröngur stiginn ?em var fyrir framan mí« ov lá upp á efstu hæðina (risið), beygði skarplega fyrir ofan annað þrep- ið og hvarf inn í myrkrið. Eg var orðinn vanur þögninni, en nú hafði ég á tilfinningunni, að ég væri ekki einn í húsinu, að ein- hver fylgdist með mér, og þegar ég átti eftir. tvær tröppur nið.ur á góif, þóttist ég viss um, að ein- hver hallaði sér yfir svalagrind-. urnar og horfö.i niðiur á mig. Ég nam staðar og sneri mér hálfvegis við, Reyndar vissi ég, hvað ég mundi sjá. Ég vissi á stundinni, að gamall maður laut yfir handriðið fyrir pfan mig og að hann var sveipaður einhvers, konar skikkju, langri og dökkri; vissi að á andliti hans voru draett- ir haturs og ótta, og að eina á- hiieamál hans var, að ég færi h"ft. Andartok s*óð ég bsrna. sann- færðnr um allt betta. og einmitt þessi vissa kom mér til að stíga inn í herbergið fyrir neðan. En það var ekki til mikillar hjálpgr. Það var nú svo dimmt þarna inni, að glugginn var ekki annað en grár ferhvrningur og myndirnar á veggiunum enn afskræmings- lecrrl en áður. Ég yat.t, mér. við oc leit aftar t,il stigans. En bað var ekkert að sjá þar, ekkert nema skuggar, sem juku á óróann í mér. En ég vissl samt, að skuggalega mannveran var þarna uppi og liði nú betur, þar sem hann héldl að. ég væri að fara. Ég gekk yfir anddyrið og lauk upp útidyrunum, gekk út og lokaði á eftir mér. Þetta var eins og að koma aftur til jarðar- innar úr undarlegu ferðalagi. Nú hevrði ég vindinn næða í trjánum, og til mín bárust mannlegar radd ir og liávaði frá farartæki. Ég gekk til matsalarins mjög hugsandi. Að máltfðinni lokinni kveikti ég mér í pípu og hélt á- fram að hugsa. Nú á dögum vit- um við öll, að fjarhrif er meira en þjóðsaga einber. Ekki svo að skilja, að ég hefði enn þá mein- ingu, að ég mundi hafa séð ettt- hvað, hefði ég litið upp og aftur frá stigauppganginum. Það var ekki um noina vofu að ræða,- he ur eitthvað annað sem enn Ör ugra var að henda reiður á: niaI1^_ legar hugsanir og tilfinninga^ sem nógu næmur mannshugur S ur gripið líkt og viðtæki, útvarP öldur. ■ , ^ Það’var aðgins tvennt, sep ggt látið mér detta í hug tU sto. ingar. í fyrsta lagi, að étttlive j afi leitaði bælis eða vernd#1^. húsinu. og í ö.ðru la,gi, að y sér helzt stað | myrkri e$a dtt? Átti ég að skrifa konu minni e, ráða henna frá að konia, Þ rcimt væri í húsinu? Nei. ** g^ti gg ttún myndi , is telja mig eitthvað ruglaðan^ kollinum. Loks tók ég þá ákc°r^ un, að fara í rannsóknarf<>r ^ hússíns í rökkrinu áður btt Ipa«i gf til iárnbra"ta«'ti’ nrinnar. Reyndar fannst mér litlu skiP^ hvprf ég færi o8ð| okki, var ég öruggur pm, að öng‘ ofnislog lúið væri á þessu lega cða dularfulla fyxirb.rigSi. enginn hringlandi. sem skar í húsaögnum eða hrinti fóiki nP ur stiBa. F.kkert annað en- _ einhverti manns. nóspt magna til að önnur manneskia yrði 113 vör. Ef þetta gamla hús, var n° , að sem gríðastaður, þá vorV útsendu áhrif nokkurskonar v° gegn aðsvffandi aðskotadýr11111' Kvöldið eftir yfirgaf ég h?fb irnar hálftíma áður en ég na ráðgert, að leigubíll æki með ^ til iárnttrautarstöðyarinnaf’.. leið og ýg gekk yfir grasttöt fvrir framan húsið sacði ég siálfan mig. að nú skvldi ég rökrétt og viðurkenna ekkt anna^ en staðrevndir. Enda þött dirnn\ væri prðið, var enn hægt *•' út frá sér, og ég kveikti ekki lJ in. Ég gekk gegnum borðstofnnæ og sá mvndirnar á veggjunurn n Ijóst. Mér fannst ekkert öe®1 legt við hcrbergið, enda var . nú sannfærður um, að værU cin, hverjir annariegir strauma1- húsinu, þá va?ru þeir á hæðunUnl tveim fyrir ofan mig. Gg þegar óg opnaði dyrnar Frh, á bls. 449- 442 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.