Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Síða 12

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Síða 12
Tallberg. Sjálfur kaupstaðurinn, sem stendur á sendinni strönd Siljunnar, er orðinn allstór. í Itáttvík er frjósemi mikil, og fundir frá steinaldartímum og frá víkingaöld sýna, að þar hefur verið byggð aftur í gráa forn- cskju. í suðaustur af kaupstaðn- um cr Lcirdalshæðin (Lerdals- höjden). Þar eru mörg bændabýli vcl byggð og reisuleg og vandað, stórt gistihús, sem ber nafn af hæðinni. Það er 265 m. yfir sjáv- arfleti og 100 m. yfir Siljunni. Ef gengið cr þaöan nokkra kíló- metra í suðaustur verður á vegi manns útsýnisturninn Víðablik, cn þaðan er útsýni mjög fagurt. Það cr skemmtilegt að ganga þessa leið. Skógurinn cr mikill og tígulegur, cn öðru hvcrju opnast útsýni yfir Siljuna og ýmiss bændaborp í fjarska. Mosinn er líka svo mjúkur, að hann minnir á Þingvclli og nóg cr þar af berjunum, bláum og rauðum. Á stöku slað rísa klcttaborgir upp ur skóglendinu, sem minna á ís- ienzka hamra að myrku seiðmagni og löngun vaknar eftir ísjenzkum klettabcltum mcð rauðum og grá- svörtum skriðum. Nokkru fyrir austan Lcirdals- Jiæðina ganga háir ásar og fara heldur hækkandi eftir því sem lcngra dregur. Þangað lagði ég oft Jeið mína. Þar uppi rísa berir hamrar á stöku stað og manns- höndin Jicfur bersýnilega ajdrci liróflað við þeim skógi, scm þar ÞETTA ER ÞRIÐJI OG SÍ0- ASTI ÞÁTTUR EINARS M. JÓNSSONAR FRÁ DÖLUM MIÐ-SVÍÞJÓÐAR. uð gisið vegna jarðlagsins og láta í té heillandi útsýni. Þaðan sést vangasvipur Siljunnar, og hann er fagur. Þarna uppi rikir friður og kyrrð. Á slíkum stað verður skynjuð dularfull návist góðra afla. Það er einhver mikill virðu- leiki, sem hvílir yfir þeim barr- trjám, sem þarna standa, og þeim grandar heldur ekki neitt, ncma stormarnir stöku sinnum. Blind Jiending hafði valið þeim stað þarna uppi á hæðarhryggnum. En jarðvegur var grunnur, sums- slaðar lítið annað en klöppin. — Þrátt fyrir litla fótfestu höfðu þau vaxið hátt, ckki síður en hin trén, sem uxu neðar í hlíðinni. En myrkar vetrarnætur lröfðu komið með æðandi stórviðri. Þcir stormar höfðu rifið mörg þeirra upp mcð rótum og skellt þcim flötum. Eg settist oft lijá þessum föllnu trjám. Sum þcirra höfðu vafalaust legið þarna í fjölda mörg ár. En samt báru þau cnnþá laufg- að lim. Það var eins og þau gætu ekki dáið eða vildu ekki deyja. Grannir rótarstrengir héldu ennþá sambandi við móður jörð og veittu næringu. Annars minntu ræturnar vcðraðar og sóllmenndar á hönd þcss marins, scm cr að farast og grípur dauðahaldi. Eins og hold- tærðar og hnúaberar hendur spcnntu þær ennþá heljargrcip- um utan um mold, möl og grjót, sem þær Jröfðu rifið upp með sér í fallinu, scm sýnilegt tálcn kaldr- ar þrjózku gcgn ofurvaldi örlag- anna og vísbendingu um, að þær höfðu, þrátt fyrir allt, gcrt það, sem í þeirra vaidi stóð. — Það eru minningar frá þessum stað, sem vitja mín í kvæðinu Fallið tré i kvæðabók minni, Þöllum. Það var cinn sólbjartan dag sncnnna á hausti, að mér varð ég á hljóðið. Eg gægðist gegnum trén og komst að þeirri niður- stöðu, að þarna var selbú. Sunnu- dagur selstúlkunnar kom allt 1 einu fram í hugann og sjónleik' urinn „"Upp, upp til selja“. Ein- livcr ævintýraljómi hafði alla t*® verið yfir seljalífinu í huga rner. Eg varð að sjá selstúlkurnar og geldc því nær. En þær vöktu ekki hrifningu mína. Þarna voru þrjar aldraðar konur, líkastar blóðmörs keppi og mjög stórskornar. ?ær voru að cltast við nokkrar geit' ur. Útgangurinn á þeim og öH framkoma, gaf helzt til kynna, að þær hefðu orðið innlyksa í hest' hú.sum og lambhúskofum mein part ævinnar. Þær brugðu fyrjr sig einhverri mállýzku, scm mci gekk crfiðlcga að skilja. Nokkru síðar las ég grein, scm Carl FricS hafði ritað 1926 og segir hann þar, að það sé í almæli í Sarna. að nú á dögum sé tæplcga hætí1 að finna seljastúlkur yngri en áttræðar. Hann bætir því við, nokkur sannleikur sé í þcssu, Þvr ungu stúlkunum nú á tímum hkl Jifið betur niðri í bæjununi cn í fásinninu úti í skógum, og Þvl fari þangað lielzt aldrað fólk. -" Eftir fyrri Jicimsstyrjöldina lögð' ust ‘sel mjög niður, cn jukust hcldur að sögn eftir liina siðari- Eg ætla að leyfa mér að skrá hér kafia úr sendibréfi, sem sænsk Dalastúlka skrifaði mér sumari® eftir að ég var í Dölunum. Þar minnist hún nokkrum orðum a scljalífið. „Eg fór um síðustu helgi a' samt vinstúlku minni upp í LjpS' búðasel, og áttum við þar nokkra ánægjuJega daga. Selin cru orði» fátið, cn þó finnast þau cn» íl stöku stað. Annars liafa mcnn hci um slóðir Iiætt því að rcka búfé sitt til selja að sumarlagi, ,Þal" sem beitiland heima við bæina er ckki orðiö cins takmarkað uú gengið lengra en endranær aust- ur þcssa ása. Hcyrði ég þá baul i kúm og maunamál í fjarska. 444 SUNNUDAGSBI4Ö T <UÞý©UBLA£)ZÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.