24 stundir - 08.07.2008, Blaðsíða 17

24 stundir - 08.07.2008, Blaðsíða 17
Vegasjoppur á þjóðvegum landsins eru margar hverjar hálfgerðar stofnanir út af fyrir sig þar sem at- vinnubílstjórar koma saman og treysta því að þeir fái þar gott veganesti fyrir langa ferð. Litla kaffistofan virðist njóta sérstakra vin- sælda meðal atvinnu- ökumanna. Vegasjoppur landsins »20 Búist er við að evrópskir vörubílstjórar muni flykkjast út á breska vegi samþykki Evr- ópuþingið ný samkeppnislög. Erlendum bíl- stjórum er óheimilt að taka að sér verkefni í Englandi eftir að hafa skilað af sér vörum. Evrópskir fá ekki að keyra í Bretlandi »24 Hugmyndir starfshóps sem skipaður var af fjármálaráðherra fela í sér grundvall- arbreytingu á skattlagningu bíla og öku- tækja. „Sérkennilegt að ekkert er minnst á þungaiðnað,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, um breytingarnar. Umhverfissjónarmið »22 24stundir/Golli VINNUVÉLAR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.