24 stundir - 08.07.2008, Blaðsíða 32

24 stundir - 08.07.2008, Blaðsíða 32
tónlistinni því atriði eins og tón- leikar Battles, Vieux Farka Toure, Jose Gonzalez og My Bloody Val- entine voru guðdómlegir. Neil Yo- ung stóð fyrir sínu á laugardags- kvöldið og Chemical Brothers héldu stærsta úti-rave (í bestu hljómgæðum) sem ég hef verið á. Þetta er búið að vera draumi líkast en ég er reiðubúinn til þess að borga einhverjum heilaskurð- lækni eða dáleiðara til þess að hjálpa mér að gleyma sumum klósettferðunum. Lífernið og hitinn á svona há- tíð fær mann til þess að vona til guðs að þetta sé bara sviti á milli rasskinnanna á þér. Sem betur fer komast blaðamenn í almennilega sturtu á hverjum degi. Hróarskelduhátíðin í ár náði algjöru hámarki þegar prestssyn- irnir í Kings of Leon spiluðu í steikjandi hita á föstudaginn. Eftir að hafa skrópað á Mugison til þess að sjá Band of Horses kom- um við okkur fyrir á pöllunum aftast og höfðum því útsýni yfir mannhafið. Hljóðbylgjurnar ferð- uðust í gegnum fólkið og mynd- uðu sveittan öldugang af ærsla- fullu fólki er söng með hverjum slagaranum á fætur öðrum. Það skemmdi svo ekkert sér- staklega fyrir gleðinni að Nick Cave mætti ásamt hljómsveit sinni Grinderman og fyllti skríl- inn af testósteroni. Þar skipti engu um hvort kynið var að ræða. Stúlkur gripu bassatíðnina á milli klemmdra læranna á með- an karlmenn settu upp sólgler- augun, þótt það væri komið niða- myrkur. Pressunni hér fannst það merkilegast að hægt væri að fara í „human carwash“ á almenn- ingstjaldsvæðinu. Þar stripluðu karlmenn á meðan bikinífyr- irsætur skrúbbuðu þá frá toppi til táar með svömpum. Þeir hefðu betur einbeitt sér að Hróarskelda 2008 hefur runnið skeið sitt á enda Mynd/Starkarður Örnólfsson Beilað á Mugison Mugison lék við hvern sinn fingur á Hróarskeldu. Blaðamaður 24 stunda var þar víðsfjarri. Hiti, sviti og mennskur car wash-fílingur Birgir Örn Steinarsson skrifar frá Danmörku. HRÓARSKELDA 32 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2008 24stundir Allt fyrir útihátíðina veislurnar & partíin pöntunarsími: 6613700 STÓRÚTSALA 40 -70% afsláttur Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsunum Fákafeni) www.gala.is • S:588 9925 Opið 11-18 og 11-16 lau. Grennandi meðferð Rétt verð 55.700 kr. hringið núna í síma 577 7007 CELLÓNUDD: Kemur blóðrásinni af stað, hjálpar til við frekara niðurbrot og losar líkamann við eiturefni. HÚÐBURSTUN: Opnar húðina og gerir leirnum kleift að fara vel inn í hana. HLJÓÐBYLGJUR: Brjóta niður fitu. VAFNINGAR: Leir er borinn á húðina sem gerir hana stinna, silkimjúka og er jafnframt mjög vatns- losandi. Síðan er notaður Universal líkamsvafningur en með honum missir þú að minnsta kosti 16 cm í hvert skipti. FLABÉLOS: Að lokum er gott að fara í nokkrar mínútur í Flabélos tækið. Sumartilboð 29.200 kr. Eftir að hafa afskrifað það ótal mörgu sinnum hefur leikkonan Sigourney Weaver nú sagt í við- tali við OK-tímaritið að hún gæti vel hugsað sér að gera eina Alien- mynd til viðbótar. Weaver hefur þegar tekist fjórum sinnum á við hin morðóðu geimskrímsli en síðasta Alien myndin, Alien: Res- urrection, kom út árið 1997. „Ég myndi tvímælalaust gera aðra mynd ef ég hefði góðan leik- stjóra á borð við Ridley Scott og ef við hefðum góða hugmynd,“ sagði leikkonan góða en Alien- myndirnar hjálpuðu henni að festa sig rækilega í sessi sem ein mesta kjarnakona kvikmynda- sögunnar. Aðspurð hvort hún sé ekki orðin of gömul fyrir hasarmyndirnar og geimbardaganna sagði hin 58 ára gamla Sigourney að það væri fjarri lagi. „Ég ætla ekki að fara að byrja að biðjast afsökunar. Sophia Loren er innblástur minn. Hún er kona sem hefur aldrei beðist afsökunar á því að vera hún sjálf.“ vij Weaver til í aðra Alien Sænski Abba-hópurinn mun aldrei koma saman aftur sam- kvæmt hinum fagurhærðu karl- mönnum sveitarinnar Bjorn og Benny. „Við munum aldrei aftur koma fram saman,“ sagði Bjorn við The Daily Telegraph. „Það er einfaldlega engin ástæða til þess. Við viljum að fólk minnist okkar eins og við vorum á hápunkti frægðarinnar. Ung, orkumikil og metnaðarfull.“ vij Abba aldrei aft- ur sameinuðHetjumyndin Hancock með WillSmith og Charlize Theron er að- sóknarmesta myndin í Bandaríkj- unum, en hún hefur þénað tæpar 66 milljónir dollara, á sinni fyrstu sýningarhelgi. Í öðru sæti listans yfir aðsókn- armestu myndirnar kemur Wall-E með rúmlega 33 milljónir dollara og í þriðja sæti er Wanted með rúmar 20 milljónir. Hancock þénar mest allra mynda Aðþrengdur Afsakið að ég er til! „ÞIÐ GETIÐ HÆTT AÐ LEITA. ÉG SAKNA HANS EKKI LENGUR“ Bizzaró Það sem er virkilega skrítið er að sumir vinir mínir sem komu hingað héldu að allar myndirnar væru af þeim LÖGREGLA ÉG VEIT AÐ ÞAÐ ER ÓEÐLILEGT AÐ GIFTA S IG KLUKKAN SEX UM MORGUNINN, EN OKKUR JÓA FANNST ÞETTA BETRA ÞVÍ ÞÁ ERUM VIÐ EKK I BÚIN AÐ SÓA ÖLLUM DEGINUM EF ÞETTA GENGUR EKKI UPP HJÁ OKKUR MYNDASÖGUR FÓLK 24@24stundir.is a Ég er reiðubúinn til þess að borga ein- hverjum heilaskurðlækni eða dáleiðara til þess að hjálpa mér að gleyma sumum klósett- ferðunum. poppmenning

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.