24 stundir - 08.07.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 08.07.2008, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2008 24stundir Hvað veistu um Heather Locklear? 1. Í hvaða þáttaröð lék hún á móti William Shatner? 2. Hvaða illgjörnu konu lék hún í sápuóperunni Melrose Place? 3. Hvaða þekkta gítarleikara var hún gift í 13 ár? Svör 1.T.J. Hooker 2.Amöndu Woodward 3.Richie Sambora RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú veist manna best að snyrtimennska er mikilvæg. En hún á ekki að þurfa að hamla þér í leik og starfi.  Naut(20. apríl - 20. maí) Frestunarárátta er manninum eðlislæg. En eftir hverju ertu að bíða? Illu er best af lok- ið.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Ertu með útþrá? Öfundarðu einhvern? Minntu sjálfa(n) þig á að grasið er ekki allt- af grænna hinum megin við lækinn.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Rifjaðu upp afmælisdaga vina þinna og ættingja. Ertu nokkuð að gleyma ein- hverjum? Vonandi ekki sjálfum þér.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú skerð þig úr í dag og vekur mikla at- hygli. Ekki vera að velta þér upp úr ástæð- unni, hún er áreiðanlega góð.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú hefur gott af því að tala við einhvern eldri og vitrari í dag. Innsæi þeirra getur komið að góðum notum.  Vog(23. september - 23. október) Hlutirnir eru ekki alltaf eins og þeir virðast við fyrstu sýn. Þetta eru gömul sannindi, en í dag þarftu að minna þig á þau.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Mundu að feimni er bara hugarástand. Ertu hrædd(ur) um að gera þig að fífli? Hafðu engar áhyggjur, þú gerir það ekki.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það verður hringt í þig óvænt í dag. Ef til vill vekur það upp spurningar, en svörin gætu verið á næsta leiti.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Af hverju að velta sér upp úr fortíðinni? Þú getur ekki breytt henni en þú getur gert hvað sem þú vilt við nútímann og framtíð- ina.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft á hreyfingu að halda og þessi dag- ur er jafngóður til að stunda hana eins og hver annar.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Ef þú svafst illa í nótt þarftu að hugsa góð- ar hugsanir í dag. Máttur góðra hugsana er mikill, ekki síst eftir erfiðar andvökunætur. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Eitt er það sem löngum hefur farið óstjórn- lega í taugarnar á mér. Eiginlega langt umfram tilefnið. Það er þegar sérskipaðir menning- arvitar hefja sitt reglubundna fjas um hávirðu- legt menningarhlutverk Ríkisútvarpsins og hversu óviðeigandi það sé af ríkisreknum fjöl- miðli að dreifa ósóma eins og Aðþrengdum eig- inkonum, Ljótu Betty, Lífsháska, Bráðavaktinni og Sopranos yfir landslýð. Þið vitið. Svona fólk sem fussar og sveiar yfir „úrkynjuðu amerísku drasli“, „sorphaugum erlends sjónvarpsefnis“ - eða því allra versta (guð hjálpi oss): Afþreying- arefni. Efni sem vitarnir vilja meina að einka- stöðvarnar geti sinnt með sóma. Einhvern veginn geng ég út frá því að þetta fólk hafi aldrei búið úti á landi. Við landsbyggð- artútturnar vitum nefnilega að úti á landi er ekkert endilega í boði að svissa yfir á allar „úr- kynjuðu“ einkastöðvarnar. Og er ekki alveg nógu leiðinlegt að vera einangraður á ein- hverjum sveitabæ í afdölum þótt eina sjón- varpsefnið sem manni bjóðist séu þættir á borð við Á faraldsfæti og Karþagó? Bráðavaktin hefur nefnilega bjargað fleiri mannslífum en sjúkling- unum á skurðarborðinu hjá Dr. Peter Benton og félögum. Hún hefur bjargað þjóðinni frá því að deyja úr leiðindum. Bókstaflega. Heiðdís Lilja Magnúsdóttir Nennir ekki alltaf að vera menningarleg FJÖLMIÐLAR heiddis@24stundir.is Aðþrengdi ósóminn Jackass-fíflið Steve-O hefur kynnst því af eigin raun að ólögleg fíkniefni geta farið illa með óharðn- aða huga. Hann hefur nú skráð sig inn á geðheil- brigðisstofnun þar sem hann hyggst reyna að vinna úr sínum málum. Frá þessu greinir hann á bloggsíðu sinni en þar geta áhugasamir fylgst býsna náið með lífi hans. „Ég hef nú verið edrú í 115 daga og ég er aftur kominn á geðveikrahælið. Ég neytti svo mikils af kók- aíni, ketamíni, pcp, hlátursgasi og allskonar öðru dópi að það hreinlega rústaði heilanum mínum.“ Steve-O, sem heitir réttu nafni Stephen Gilchrist Glover, segist þjást af slæmum skapsveiflum og heift- arlegu þunglyndi sem lögleg lyf geta ekkert hamið og því hafi hann innritað sig á geðheilbrigðisstofnun til að ráða bót á því. Hann vonar að sín sorgarsaga geti orðið öðrum víti til varnaðar. „Lokaorðið er það að dópið rústaði mér algjörlega og ég á eftir að vera að gjalda fyrir þetta í mjög langan tíma, líklega alla mína ævi. Allir þurfa að taka sínar eigin ákvarðanir í lífinu en enginn þarf að gera sömu mistök og ég gerði.“ Steve-O á geðheilbrigðisstofnun Dópið rústaði mér Enn eitt stjörnubarnið Leikkonan Nicole Kidman eignaðist dóttur í gær sem hefur þegar fengið nafnið Sunday Rose Kidman Urban en fyrir á hún tvö ættleidd börn. Það er því orðið ljóst að enn eitt ofdekrað stjörnubarnið hefur litið dagsins ljós og bara tímaspursmál hvenær foreldr- arnir byrja að selja barnamyndirnar. Kidman léttari Nýr þýskur raunveruleikaþáttur hefur vakið athygli fyrir að sýna lýtaaðgerðir í beinni útsendingu. Í þáttunum fara lítt þekktar stjörnur í lýtaaðgerðir til að fræða almenning um þessa iðju. Á meðal þeirra sem munu leggjast undir hnífinn er Brigitte Nielsen, fyrrum eig- inkona Sylvester Stallones. Brigitte undir hnífinn Allt í beinni STJÖRNUFRÉTTIR 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (Pucca) (13:26) 18.00 Geirharður bojng bojng (Gerald McBoing Boing Show) (25:26) 18.25 Fiskur á disk í Arg- entínu (Fisk & Sushi i Argentina) Flugu- veiðimaðurinn Dan Karby og sushi–kokkurinn Seb- astian Jørgensen ferðast um Argentínu, veiða fisk og matreiða hann. (2:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Everwood Um eila- skurðlæknir og ekkju- mann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. (3:22) 20.40 Kraftaverk í móð- urkviði (Miracles In the Womb) Bresk heim- ildamynd um þróun fjöl- burafóstra í móðurkviði, frá getnaði til fæðingar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Raðmorðinginn 2 (Messiah: Hefndin er mín – Seinni hluti) Rannsókn- arlögreglumaðurinn Red Metcalfe og starfslið hans reyna klófesta fjöldamorð- ingja. Aðalhlutverk: Ken Stott, Frances Grey, Neil Dudgeon og Art Malik. Stranglega bannað börn- um. (2:2) 23.55 Kastljós (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Mannshvörf 11.10 Tískuráð Tim Gunns (Tim Gunn’s Guide to Style) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.50 Belleville– þríburarnir (Les triplettes de Belleville) 14.35 Derren Brown 15.00 Vinir 7 (Friends) 15.25 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 Justice League Un- limited 16.43 BeyBlade (Kringlu- kast) 17.08 Shin Chan 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 19.10 Simpson 19.35 The One With Ross’s Grant (Friends) 20.00 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 20.45 A Hero Ain’t Nothing But a Sandwich (Las Ve- gas) 21.30 Traveler 22.15 Þögult vitni (Silent Witness) 23.05 60 mínútur 23.50 Miðillinn (Medium) 00.35 Margföld ást (Big Love) (10:12) 01.30 Genaglæpir 02.15 Taxi 3 03.40 Belleville– þríburarnir 05.00 A Hero Ain’t Nothing But a Sandwich 05.50 Fréttir 07.00 Landsbankadeildin (HK – Fjölnir) 17.25 Landsbankadeildin (HK – Fjölnir) 19.15 Landsbankamörkin 20.15 Stjörnugolf 20.55 Science of Golf (Modern Teaching & Fit- ness) Farið yfir hvernig kylfingar nú til dags eiga að æfa til að halda sér í góðri þjálfun. 21.20 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands) 21.50 PGA Tour – Hápunkt- ar (John Deere Classic) 22.45 Champions of the World (Argentina) Fjallað um knattspyrnuna í Arg- entínu út frá ýmsum sjón- arhornum. 23.40 Ultimate Blackjack Tour (Ultimate Blackjack Tour 2) 08.00 De–Lovely 10.05 The Perfect Man 12.00 Employee of the Month 14.00 Eight Below 16.00 De–Lovely 18.05 The Perfect Man 20.00 Employee of the Month 22.00 Constantine 24.00 Dog Soldiers 02.00 Die Hard II 04.00 Constantine 06.00 Jackass Number Two 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 15.10 Vörutorg 16.10 Everybody Hates Chris (e) 16.35 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 20.10 Kid Nation 40 krakk- ar á aldrinum 8 til 15 ára flytja inn í yfirgefinn bæ og stofna nýtt samfélag. Þar búa krakkarnir í 40 daga án afskipta fullorð- inna. (12:13) 21.00 Age of Love (7:8) 21.50 The Real Housewi- ves of Orange County (6:10) 22.40 Jay Leno 23.30 The Evidence Anita Briem leikur eitt aðal- hlutverkanna. (e) 00.20 Dynasty (e) 01.10 Girlfriends (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 The Class 18.35 The War at Home 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 The Class 21.35 The War at Home 22.00 So you Think you Can Dance 23.25 Tónlistarmyndbönd 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað ísl. efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 18.20 Heimur úrvalsdeild. (Premier League World) 18.50 Nottingham Forest – Man. Utd., 98/99 (PL Classic Matches) 19.20 Football Icons 2 (Football Icon) Enskur raunveruleikaþáttur þar sem ungir knatt- spyrnumenn keppa um eitt sæti í Chelsea. 20.05 Liverpool The Grea- test Games (Bestu bik- armörkin) 21.00 Eiður Smári Guð- johnsen (10 Bestu) 21.50 Arsenal v Tottenham (Football Rivalries) 22.45 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 23.15 Tottenham – Chelsea (Bestu leikirnir) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.