Alþýðublaðið - 26.05.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.05.1922, Qupperneq 1
\ 1 1922 Fösrudaginn 26. maí. 11S tölubl&ð ** 1 1 SiS "fe Jt 301, er listi Alþýðuíiokksins. Pið, sem úr bænum farið, arlunið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. ynt nr $5mn skíjjnnni. Voru háa, nýafsíaðna Alþingi hafa verið mislagðar hendur að fi-stu leyti. Eítir það liggur litið, og að snargra dósni ilt eitt Aí- nám bannlaganna er aðal afrekið, en nasst í röðínni eru lög um iandhelgisveiðar, sem sctt eru til að bola ótlendingum frá að boma hingað til lands og reira héðan fiskiveiðar. Fyrir oss sjávarþorps búa, norðaniands að mlnsta kosti, eru lög þessi, komí þau strax í framkvæmd, sama sem svifting á lifsupp-.ldi fjölda fólks, og er ekki gott að sjá, hvort fulltrúar þjóðarinnar hafa frekar litið á þessar aðgerðir sem sparnaðarráð stafanir, eða þá að þetta er bein árás á tilverurétt verkafótks i kaupstöðum. Sparnaðarlnn mundi þá í því fólginn að losa útlend inga þá, sem hingáð bafa lagt leiðir sfnár nndanfarið til að reka útgerð, við að þurfa að borga hérlendu fólkl verklaun, svo iug um þúsunda skiftir. Einnig að fcjarga þeim frá að greiða stórar ájárupphæðir f landssjóð. í þriðja lagi að losa þá við að eSa hag verzlunarmanna með þvf að gera við þá kaupskap. Má vera að þingmenn hafí með þessu ætlað að bæta NorðmÖnnum upp svikin d Spánarrnálinu. Arásin á verkalýð l keupstöð- um er I þvf fólgin að kippa burtu aðalatvinnu hans. Ahrifín biasa við, svo þau þurfa ekki skýringar við. Er ekki ólfklegt að kaupstað- arbúar muni hinum háttvirtu þing mönnum þetta við næstu kösning ar — ásamt mörgu Seiru, og fuil vissa fyrir að þeir verða mintir á það. Þriðja blómdjlsnið á þessum veglega lagaraeiði er það, að i'óg- in ná ekki tilgangi sínum. Togurum og .öðrum eriendum fisktveiðafönjm” er leyft að selja veiði sína i landi, kaupx vistír og útgerðarvörur. „Fram“ og ,ísl * 18 tbi. viija iíta svo á að þetta eigi ekki við sildveiðaskip, eit Verkam- er á alt annari skoðun. Eftir þeim gögnum, sem fyrir heodi eru, Vérður að telja síld- veiðiskipin .fískveiðaför*, nema ef háttvirtir þingmenn telja siid ina ekki fisk, en &ð óreyndu máli vill blaðið ekki byggja á þvf. Leiðln tii leppmensku virðist þvf standa g&lopin hverjum sem er. Ekki þarf annað en ganga í þjón ustu norskra útgerðarmanna, þeir leggja fram féð, svo er látið heita sem fslenzkur ríkisborgari kaupi sildina og verki, og svo geta Norðmenn fískað hér og saltað sfld eftir vild Þó leppmensku sé ekki bót mælandi, þá hefír fjár aflans verið leitað eftir erfiðari krókavegum en hér er um að ræða, nú á sfðustu og verstu tfmum. Aimenningur vill vlta undan rffjum hvers eða hverra lög þessi séu runnin. Eftir góðum heimild- um getur blaðið gefið þær skýr- ingar, að lögin eru samin af sendiherra íslands f Kaupmanna höfn, samaadregin ákvæði um þetta mál, sem gildandi hafa verlð undanfarið — sum alt frá 1872 —, en ekki framfýfgt mjög strang lega frekar en mörgum öðrum lögum hér á landi. öll þessi á- kvæði hafa verið samræmd og löguð eftir samskóttar löggjöf annara þjóða, en til r.ð demba þessu ekki öilu á alt f einu, kváðu lögin heimila rfkisstjórttinni að gef undanþágur frá þéim, þar aem nauðsyn krefur. Verður að treysta stjórninni til að fara hyggi lega að f þessu máli, þó búast megi við að hinir stærri útgerðar- menn reyni að hafa áhdf á hana f þá átt &ð bola útlendingum héðan burtu. Þeir — stærstu út- gesðarmennirnir — gætu haft stundarhag af þvf að útleudingar gætu ekki stuadaö sildvelði héðan f bili, ckki sfzt ef erfiðlega gengi að vftrka sfld utan landhelgi, og þeira tækist að kúga niður kaup gjald fólks uto stundarsakir, þar sem útlendingar væru ekki ti! að bjóða á móti þelm. Það verður þvf að vera einróraa krafa aiira þeirra, sem lög þessi geta skaðað, að þau verði ekki látin koma til framkvæmda, eins og þjóðin er fjárhagslega stödd nú. Elns og áður er getlð, er hér um óþarfa olnbogasköt að ræða til frændþjóða vorra, Norðmanna og Svfa, og beina árás á verka- lýð f kaupstöðum, sem þó verður áhrifalaust er frá Ifður, þar sem auðvelt er að gera lögin að engu f framkvæmdittni. Þinginu virðist hafa verið stjórn- að af broddborgurum höfuðstað- arins. Það hefir látið að vilja þeirra l ötlum málum; þess vegna ern öll verk þess úr sömu skúfFunnl. E. 8. Eins og sjá má á ófanritaðri grein, er hún rituð óg sett fyrir nókkru, og hafa dálitlar skýringar komið fram f málinu sfðan, sem draga úr þeim slærau áhrifum, er Iögin gætu af sér leitt, ef þau værn framkvæmd á þann hátt að bægja útlendingum frá að reka hédan fiskiveiðar. Og verður þvf að treýsta stjórn vorri til að leggja sem minstar hömlur i götu Norð- manna og Svía við sfidveiðar og sfldverkun hér norðaú lands. En lögin sjálf eru einkennilegt afsprecgi fslenzkrar lögvisku. Bæði eru þau harla ótjós vfða hvar, og sumstaðár tekið aftur það sero..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.