Alþýðublaðið - 26.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐ08LAÐIÐ fyrlrskipað er rétt á undan. T. d. tr þi.ð tekið írata l i. gr, að h lenzkir ríkisborgarar eintr hafi rétt tii fiskveiða f landhelgi og mega að eins hafa íilenzk skip og báta til veiðanna. 1 u. gr. er þess getið, að í Iögunum séu það aðeins kölluð fsl. skip og bátar, sem fs Ieuzkir ríkisborgarar einir eiga (Leturbr. hér). í XI. gr. er tekið fram að hiuts- félög taafi því að eins rétt til fiski veiða og fiskverkunar f landhelgi, að alt hiutaféð sé eign fslenzkia ríkisborgara. En rétt á eftir er sagt. að þau hlutafélög, sem hafi meira en helming hlutafjárins islenzka eign, bafi sömu réttindi og fyr- nefnd hlutafélög. Þetta er ágætt sýnishorn af fs- lenzkri lagasmlði f seinni tíð. — Að leyfa það í þessari greininni, sem bannað er f hinni. Hefðu sömu menn samið boðorðin, myndi t, d. sjöunda boðorðið bafahljóð að svo hjá þeim Þú skalí ekki atela, en þó máttu stela. Þetta mun vera kölluð „diplo matisk" lagagerð á máii hinna „sannmentuðu" manna. ,, „tslendingur" segir f gær, að ekki verði séð, að lögin .séu öðru vísi en vera ber." Spaklega mælt. . Verkam.* Verk/allið í Vn eyjnm. (Eihkaskeytí til Alþýðublaðiias.) Vestmaaaaeyjum, 24 maí. Um'^50 hafaargerðarraenn hafa lagt niður vinnu, en tvær mann tuskur halda áfram. Fundur y&r haldinn f dag kl, 3. Hendrik Ofct- ósson og ólafur Friðriksson töl- uðu, Verkfallsmenn ákveðnir að gefa ekki eítir, enda krafa þeirra sjálfsögð, jafnvel þó vinnan væri ekki eins vond, Sumir standa í háum stigum uppi f 600 feta háu bergi. Jóe Magnússoa hefir ekkert fylgi hér, segja allir, þar á meðal Sig urður lyfsali.? j Verkfallsmenn hélda fund f gær og kom þá fram tilboð um að þeir skyldu fá kr. 1,10 á klst. ef þeir tækju til vinnu. Munu Ifklega nokkrir taka til vinnu aftur í dag upp á þessi kjör, en þessi taxti er ekki fastur. Nmari fregnir á morgun. €r!cni símsktji Kböfn, 24 maf. 1500 Sinn-Feinar handteknir. Simað er frá Belfast, að Ulster lögreglan hafi í gær tekið fasta 1500 SinnFeina, sem tilbunir voru til uppþots. Samningar Yalera og Collins. Smað er frá Dublin, að 2000 StnnFeina fuUtrúsr hafi samþykt samning Valera og Collins. Frakkar og Bretar ðsamþykkir. Símað er frá London, að F.akk land hóti þvf, að setja her í Ruhr héraðið á eigin spítur, ef Þyzka- land greiði ekki skaðabæturnar 31. maf. Lloyd George telur slfkt skref hótun gegn bandamönnum. Af Teiðnm komu f gær og f, fyrradag: Snorri Sturluson, Skúli fógeti, Belgaum, Rán, Gulltoppur, Glaður, Leifur hepni og Draupnir. Afli tregur bjá flestum þeirra. — 'Fimra menn hafa verið dregnir fyrir rétt í Wáshington út af þvi, að þeim er gert að sök að þakið á leikhúsi einu f Was hingtos íéíi aiður og drsp 98 manns. E.s. Tilliuti fer ,héðan f kTÖid kl. 9, vestur og norður kringum land. I,t EislipfÉs íslands. Sjfikrasamlag BeykjaTÍknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjara- héðinsson, Laugaveg II, k! s—3 9. h.; gjaldkeri tsleifnr skólastjór! Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. GrammofoiLv séríega góður, notaður, nieð tvöföldum fjöðrum, ásamt 25 plötnra, til sölu í Hljóðfærahúsi RYikur L^ugaveg 18. Ódýrustu veltfngaYxi* U fást á Litla Kaffihúsinu. . St. Skjalðbreið nr. 117; Fundur f kvöld kl. 8l/s Kosning stórstúkufulltrúa og fieiri kosningar. Skýrt tuánar frá skemtiförinni, aeœt verður á suanud^ginn Skemti- staðnum breytt. —Mjög árfðandl^ að fóik mæti. Skyr og rjómi fæst á Fj &lh konnnni. 6rammo|onplStnr með mjðg niðnrsettn rerðL eru seldar þessa dagana f Hljóðfærahúsi RYíkurrí Laugaveg 18. Beztl og ódyrastf niatnrinn fost áFjalikonnnni. Kaffibrúsar 1,25, Hitaflöskur 3 25. Færsiukörfur, Fiautukatlar 1,75, Brauðbakkar, bollabakkar, Hakka- véiar, Skrubbur, Bustar, Kustar,. Trésleifar, Spegiar, Ferða- töskur 14 kr. Verzluri Hannesar Jónssonar, I^Laugaveg 28. Al# er nlkkeleraA, og kopárhúóað í Fáikanum. r Gleymið ekki að bezti og ódýrasti miðdegismatnrinn fæst á Fjallkonnnni. 2 Reidlijól grljábrenð og viðgerð f Fálkanam.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.