Alþýðublaðið - 26.05.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 26.05.1922, Side 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ íyiirskipað er rétt á uadsn. T. d. er þ:.ð tekið írara í i. gr , &ð is lenzkir ríkisborgarar ®inír hafi rétt til fiskveiða i landhelgi og mega að eins hafa íilenzk skip og báta til veiðanna. í iz. gr. er þess getið, að í lögunum séu það aðeins kölluð isi. skip og bátar, sem ís lenzkir ríkisborgarar einir eiga (Leturbr. hér). í XI. gr. er tekið fram að hiuta- féicg hafi því að eins rétt til fiski veiða og fiskverkunar f landhelgi, að alt hlutaféð sé eign íslenzkra rikisborgara. En rétt á eftir er sagt, að þau hlutafélög, sem hafi meira en heiming hiutafjárins íslenzka eign, bafi sömu réttindi og iyr- nefnd hlutafélög. Þetta er ágætt sýnishorn af fs- lenzkri lagasmlði í seinni tíð. — Að leyfa það f þessari greininni, sem bannað er f hinni. Hefðu sömu menn samið boðorðin, myndi t, d. sjöunda boðorðið hafahijóð að svo hjá þeim Þú skalt ekki stda, en þó ntittu stela. Þetta mun vera köiluð .diplo mafisk" iagagerð á máii hinna „sannmentuðu* manna. „tslendingur" segir f gær, að ekki verði séð, að lögin „séu öðru vísi en vera ber.“ Spakiega mælt. „ Verkam." Verkjallið I Vm eyjnm. (Eihkaskeyti tii Aiþýðublaðdns.) Vestmannaeyjum, 24 maf. Um?50 hafnargerðarmenn hafa lagt niður vinnu, en tvær mann tnsku'r haida áfram, Fundur var h idinn í dag ki. 3. Hendrik Ott- ósson og ólafur Friðriksson töí- uðu. Verkfailsmefin ákveðnir að gefa ekki eftir, enda krafa þeirra sjálfsögð, jafnvel þó vinnan væri ekki eins vond. Sumir standa I háum stigum uppi f 600 feta háu bergi. Jón Magnússoa hefir ekkert fylgi hér, segja allir, þar á meðal Sig urður iyfsali. Verkfailsmenn héldn fund i gær og kom þá fram tilboð um að þeir skyldu fá kr. 1,10 á klst. ef þeir tækju til vinnu. Munu Ifklega aokkrir taka til vinnu aftur f dag upp á þessi kjör, en þessi taxti er ekki íastur. N,nari íregisir á morgun. Sriemi símskeytí. Rböfn, 24 maf 1500 Siun-Feiuar hanðteknir. Simað er frá Bdfast, að Uister lögreglan bafi f gær tekið fasta 1500 SinnFeina, sem tilbúnir voru til uppþoti. Samningnr Yalera og Collins. S mað er frá Dublin, að 2000 Sinn Feina fulltrúsr hafi samþykt samning Valera og Collins. Frakkar og Bretar ósamþykkir. Símað er frá London, að F.akk Iand hóti þvi, að setja her í Ruhr héraðið á eigin rpitur, ef Þýzka- land greiði ekki skaðabæturnar 31. maf Lloyd George telur sifkt skref hótun gegn bandamönnum. Af veiðum komu f gær og í fyrradag: Snorri Sturiuson, Skúli fógeti, Beigaum, Rán, Gulltoppur, Glaður, Leiíur hepni og Draupnir. Afli tregur bjá flestum þeirra. — Fimm menn hafa verið dregnir fyrir rétt í Wáshington út af því, að þeim er gert að sök að þakið á ieikhúsi einu í Was hlngtoa f£l! niður og drsp 98 manus E.s. Villemoes fer.héðan í kTÖld k). 9, vestur og norður kringum land. E EinÉipaiÉs Islands. Sjúkrasamlag Beykjayikiir. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjara- héðinsson, L&ugaveg n, ki, 3—J e. h.; gjsldkeri ísieifur skólastjór! Jóesson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Grammofon, séríega góður, notaður, með twöföldum fjöðrum, fisamt 25 plötnm, tii sö!u í Hljóðfærahúsi Ryíkur Liugaveg 18. Ódýrustu ▼eitingarn* &F fást á Litla Kdfihúsinu. St. Skjalðbreið nr. 117; Fundur f kvöld kl. 8l/t Kosning stórstúkufulitrúa og fleiri kosningar. Skýrt saánar frá skemtiförinni, seas verður á sunnudaginn Skemti- staðnum breytt. — Mjög áriðandi að fólk mæti. Skyr og rjómi fæst á Fj all* konnnnl. 6rammofonplSturr með mjög niðursettu rerði, eru seldar þessa dagana i Hljóðfærahúsi Rvíkurf Laugaveg 18. Beztl og ódýrastí maturiuu fæst á Fjallkonunni. Kaffibrúsar 1,25, Hítaflöskur 3 2£ Færsíuköríur, Fiautukatiar 1,75, Brauðbakkar, bollabskkar, Hakka- vélar, Skrubbur, Bustar, Kústar„ Trésleifar, Spegkr, Ferða- töskur 14 kr. Verzlun Hannesar Jónssonar, l'Laugaveg 28. Alt er nikkelerað og koparhúóað ií Fáikanum. 1 Gleymið ekki að bezti og ódýrasti miðdegismaturinn fæst fi Fjnllkonunni. £ SteldSijél gljábrend og viðgerð i Fáikanum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.