Alþýðublaðið - 26.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚT S L A í deildirani a Laugaveg 33 A. heldur áfram enn í nokkra daga* Utsöluvörurcar eru: Flónel, margar ágætar teg, aðeins 150 aura tneter, Kvenkápu- efni, Ijósleitt, tvibreitt, aðeins 10 kr. meter, Lastiog, ágæt teg tvibreið, aðeins 4 kr. meter, Karlæannanærföt, ágæt teg, aðeins 5 kr. stk Enn fremur: Enskar húf ur, Karlmannasokkar, Dreogjafatae'ni, Drenpjaföt, prengjaskór, Kvenstígvél, Karl- mannastigvél, Strigaskór. Trébotnaskór sjómanna, Togaramannabuxur, Verkumanna bvxur, Sjófatapokarf GámaaUóIar, Færslupokar, Færeyskar Peysur, Karogamspeysur, Bollapör, Litarbréf 0. fl ó fl. — Vér seljum állar þessar vörur með óheyrilega lágu verði á m :ð n útsalan steodur yfir, þvf vér þurfuni að vera búnir að selja ,y > þær allar áður en deildin flytur í nýja búð. — SkoðiÖ vörurnar og sannfærist um að það er sérstakt lcostaooo sem vér kér bjóðum yður — Kaupfélag Reykvíkinga. Laugaveg 22 A. Sími 728.' ii lagiii i| vcfiu. Athygli skal vakin á augí. um litus.ar- og þvottaefnið „Tw nk", sem nýkomið er á raarkaðinu hér, og auglýst er á öðrum stað, — íslenzkur leiðarvísir fylgir hvsrjum pakka, Blaðið „Yerkaraaðurlnn" íæst f Hstfaatfitði hjá Ágústi Jóhanes- sysi. , Brosleg meðmæli. Konur, sem gangast fyrir að koma upp kvenna- lista við landskjörið, halda sumar þvl fram, að nauðsynlegt sé að kooa eigi sæti á þingi, vegna þess, að þar sé svo margttil meðíerðar, er snertte heirailið. Þetta getur vel verið rétt að vissu leyíi. En aumum finst þetta nú brosleg raeð- mæli með þremur efstu koaunum á Clistanum. ' fiúnaðarritið, 36, ár, 2.-3. Hefti, er nýútkomið. Efai: Salt- kjötsranasóknir eítir Gísla Gað- muadsson gerlafræðing, Notkun tiíbúinna áburðarefna eftir Valtý Stefánsson, Búmannsraunir eftir Asgeir Jónsson, Brot úr sögu ís< leozkra hesta eftir Theodor Arn b)ötnsson, Grassáning og græðsla eftir Árna G Eyland, Garðrækt og vandvirknl eftir Ragnar Ásgeirs soo, Skjögur I lömbum eftir Theo* dór Arnbjörnssoh, Þari eftir sama, Eftirlits og fóSurbirgðafétög eftir sama. Hagfeldur hrossamarkaður eftir sama, Vor eftir Árna G Ey- land, Forar ausa eftir Agúst Helga- son, Unglambamerki eftir Eiaar B. Guðmundsson, Kálfs eldi eftir Sfg. Sigurðsson ráðunaut og Uta torr byggingar og endurbætur á þeim Ritið er á annað hundrað blað síður og yfirleitt hið fróðlegasta, Leikfélag Aknreyrar hefir ný lega gert Pál J Ardal skáld að heiðursséiaga síauai íyrk latagt starí og gott f starfir leiklistar inaar. Páll hefir Ieikið fjölda falut verka norður þar og öll vel. Hsnn hefir líka ssmið mörg leikrit, flast stutt, stm léikiu feafa verið vfða NÖrðanlar,ds. Porsti mikiíl virðtst hafa þjáð /réttaritara „íslendings" á Akur- eyri eftir að Alþingi kysti á vönd ina hjá Spánverjum, því hvað eftir annað simar feann þá frétt, að ,bráðlegk sé voa á reglugerðinni um vfnið." Það hlakkar sýsilega i honum görnin og tekur uadir f görnum titstj „íslendings." LanðsbökasaMð var f fyrsta sinn opnað til almennra afnota 6, marz 1882, f Alþingishúsinu — þá nýbygðu, — Safnmnur. X Kastið ekki ? upplltuðum tötum litið og þvoið þau úr Twink ? ? x ? þá verða þau sem ný aftur. Twink fæst f Sestöllum verzl bæjarins. — í heildsölu hjá Asg, Sigurðssyni, Austurstræti 7. SíldTeiðin. Haraldur kom f fyrradag með 150 tunnur af sí!ds"' sena hanis hafði fesigið í 27 net. Skjaldbreið kom daginn áður með um 100 ta, Þeiia má kallast gó& veiði _ • ?í: i,;i Norsk lfnnTeiðaskip eru uokk- ur viðy veiðar vestaa lands. Afli þeirra mun fremur rfr. Aiþýðablaðinn er sk ifað úr kaup>t«ð á NorðuríandJ: ,Síðast5 liðið ár var esjög aedstætt, megts. veikindi, ógUrieg ótíð og stuttur atvinnutími; meðaltekjur verka manna kr, 900—1200, Öyéfcjit'':

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.