24 stundir - 15.08.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 15.08.2008, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 24stundir Hvað veistu um Macaulay Culkin? 1. Í hvaða mynd sló hann eftirminnilega í gegn? 2. Við hvaða stórsöngvara vingaðist hann snemma á ferlinum? 3. Með hvaða „költ“-mynd endurvakti hann feril sinn árið 2003? Svör 1.Home Alone 2.Michael Jackson 3.Party Monster  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Stökktu á öll tækifæri sem þér bjóðast í dag jafnvel þó að þú sért ekki viss um hver nið- urstaðan verður. Þú munt ekki sjá eftir því.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú fyllist innblæstri í dag og munt sjá lífið í al- veg nýju ljósi. Gerðu það sem þér finnst skynsamlegast í dag, það er örugglega rétt.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú átt yfirleitt auðvelt með félagsleg sam- skipti en dagurinn í dag verður aðeins flókn- ari. Reyndu að halda takti.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Mundu að það þarf ekki að vera dýrt að eiga góðan dag.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú ert ekki beinlínis andfélagsleg/ur í dag en þú vilt samt heldur vera út af fyrir þig. Það er allt í lagi.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ættir að biðja fólkið í kringum þig að vera með opinn huga í dag. Mundu þó að þú getur ekki þvingað fólk til að gera neitt.  Vog(23. september - 23. október) Þú tekur allt mjög alvarlega í dag en það mun tefja fyrir þér og þú ættir að reyna að slaka á kröfunum.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Gættu þess að fjölskylda þín og vinir fái að njóta gæfu þinnar með þér. Þú ert þar sem þú ert vegna þeirra.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú þarft að gæta vel að eldri ættingjum þín- um í dag en einhver þeirra mun þurfa á þér að halda.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú þarft að vera mun duglegri í dag en yf- irleitt ef þú vilt ljúka því sem þú þarft að ljúka áður en dagur er liðinn.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað óvænt hefur áhrif á hegðun þína í dag en þú veist að það mun ekki vara að ei- lífu. Hunsaðu það bara.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert mjög aðlaðandi manneskja og í dag mun samferðafólk þitt taka betur eftir því. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Gísli Marteinn Baldursson er viðkunnan- legur strákur, en svolítill klaufi. Auðvitað reyndur fjölmiðlamaður og þegar hann þorir að stinga höfði sínu út úr krumlu Bláu hand- arinnar og tjá sína eigin skoðun, þá trúi ég hon- um alveg, bara næstum því. Hann á eftir að verða prýðis borgarstjóri einn daginn. Miðað við þann skrípaleik sem hefur verið í gangi í Ráðhúsinu á þessu kjörtímabili skil ég það vel að hann vilji fjarlægja sig frá ákvarð- anatökum flokks síns og gerast súkkulaði í borgarstjórn. Nú getur hann fríað sig frá allri ábyrgð á fínum launum. Vel spilað, ef það væri ekki fyrir þá staðreynd að hann hefur verið að mála sig grænan til þess að höfða til yngri þenkjandi kynslóða er hafa skiljanlega áhyggjur af hlýnun jarðar og íslenskri náttúru. Gísli breyttist í hjólagarp í jakkafötum, hjólaði í vinnuna og hvatti aðra til þess að gera hið sama. Svo berast þær fregnir að Gísli ætli í nám til Ed- inborgar, en ætli samt að sitja fundi í Ráðhús- inu. Nú flýgur hann í vinnuna í þotu í stað þess að hjóla. Mjög umhverfisvænt … er hann þá kannski bara blágrænn? Mæli með að Gísli láti rækta heilan skóg í sínu nafni til þess að kolefn- isjafna ferðalagið í vinnuna eða sendi fartölvu í sinn stað á fundi og fylgist með á Skype. Birgir Örn Steinarsson er tilbúinn til þess að lána Gísla hjólapumpuna sína. FJÖLMIÐLAR biggi@24stundir.is Nú hjólar Gísli ekki lengur í vinnuna 07.30 Ólympíuleikarnir Samantekt (19:45) 08.15 Ólympíuleikarnir Fimleikar, fjölþraut kvenna, úrslit 10.00 Ólympíuleikarnir Júdó, undanúrslit og úrslit 10.30 Ólympíuleikarnir Sund, undankeppni (Ragn- heiður) 10.55 Ólympíuleikarnir Júdó +100 kg (Þormóður Jónsson) 11.30 Ólympíuleikarnir Badminton, úrslit 13.00 Ólympíuleikarnir Frjálsar íþróttir 15.30 Ólympíuleikarnir Badminton, tvíliðaleikur kvenna úrslit 16.15 Ólympíuleikarnir Samantekt (20:45) 17.00 Ólympíuleikarnir Samantekt (21:45) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ljóta Betty (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ísknattleiksmótið (D2: The Mighty Ducks) 21.55 Ólympíukvöld 22.15 Wallander – Afr- íkumaðurinn (Wallander: Afrikanen) Sænsk saka- málamynd. Stranglega bannað börnum. 23.45 Pörupiltar II (Bad Boys II) Bandarísk bíó- mynd. (e) Stranglega bannað börnum. 02.05 Ólympíuleikarnir Frjálsar íþróttir, stang- arstökk undankeppni, Þór- ey Edda meðal keppenda 04.30 Ólympíuleikarnir Sund, úrslit. 05.50 Ólympíuleikarnir: Handbolti karla, Frakk- land–Spánn 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.35 Ljóta Lety 10.20 Systurnar (Sisters) 11.20 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.50 Svona kynntist ég móður ykkar (10:22) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Smá skrítnir for- eldrar 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) 20.40 Klikkað (Freaky) Töfrabrögð og sjónhverf- ingar. 21.05 Sjóðheitt sumar (Wet Hot American Sum- mer) Gamanmynd. 22.40 Næturvörðurinn (Nochnoy Dozor) Framtíð- artryllir um vætti ljóss og myrkurs sem gerðu samn- ing í byrjun tímans um að hinir illu skyldu ráða yfir nóttinni og að dagurinn til- heyrði þeim góðu. 00.30 xXx Næsta skref (xXx The Next Level) 02.10 Á tæpasta vaði III (Die Hard With a Ven- geance) 04.15 Hryllileg mynd 4 (Scary Movie 4) 05.35 Fréttir/Ísland í dag 14.55 Gillette World Sport 15.25 Inside the PGA 17.30 Sumarmótin 2008 (Pæjumótið) Pæjumótið á Siglufirði. 18.15 Kraftasport 2008 (Uppsveitavíkingurinn) 18.50 Landsbankamörkin 2008 Leikirnir, mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð. 19.50 Fittneshelgin 2008 Sýnt frá Fitnesshelginni þar hraustasta fólk lands- ins var samankomið. 20.45 2006 Ryder Cup Of- ficial Film 22.00 Players Champions- hip (#5) (World Series of Poker 2007) 22.50 Players Champions- hip (#6) (World Series of Poker 2007) 23.40 World Supercross GP (Season In Review) 08.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10.00 Eight Below 12.00 Saved! 14.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16.00 Eight Below 18.00 Saved! 20.00 Fallen: The Journey 22.00 Jackass Number Two 24.00 Blow Out 02.00 The Locals 04.00 Jackass Number Two 06.00 La vie aprés l’amour 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Kimora: life in the fab line (e) 19.45 Hey Paula (e) 20.10 Life is Wild Ung stúlka flyst með fjölskyldu sinni frá New York til Suð- ur-Afríku. Katie, Oliver, Emily og Tumelo læra saman fyrir próf en Jesse biður Katie að hjálpa sér með lærdóminn. (9:13) 21.00 The Biggest Loser (9:13) 21.50 The Eleventh Hour (3:13) 22.40 Sexual Healing (e) 23.30 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 00.20 The IT Crowd (e) 00.45 High School Reu- nion (e) 01.35 Our America (e) 03.10 Da Vinci’s Inquest (e) 04.00 Jay Leno (e) 05.40 Vörutorg 06.40 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Skins 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Skins 21.30 The Class 22.00 Las Vegas 22.45 The Kill Point 23.30 ReGenesis 00.20 Twenty Four 3 01.05 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. Farið yfir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 18.15 1001 Goals 19.10 Man. Utd. – Chelsea (Bestu leikirnir) 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 21.20 Premier League Pre- view 2008/09 (English Premier League 2008/09) 21.50 Arsenal – New- castle, 00/01 (PL Classic Matches) 22.20 Tottenham – Chelsea, 01/02 (PL Clas- sic Matches) 22.50 Premier League Pre- view 2008/09 (English Premier League 2008/09) 23.20 Goals of the Season 2007/2008 00.15 Man. Utd. – Liver- pool (Bestu leikirnir) FÓLK 24@24stundir.is MAÐURINN Á BAKVIÐ LINSUNA Bókin er í senn æviágrip, og sjónræn veisla og er uppfull af lífsspeki frá meistAranum sjálfum. Maður áttar sig á hvað lífið getur verið litríkt og yndislegt þegar þessi hógværi snillingur leysir frá myndaskjóðunni. Raunsönn saga af einum helsta listamanni okkar tíma - Laxness ljósmyndanna. Frekari upplýsingar á www.thessibókerekkitil.is MeistARI MAGG © NÝ BÓKKOMIN Í VERSLANIR „ÞETTA ER GJÖF MÍN TIL ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR“ - ARI MAGG Þeir sem sóttu nám skeiðið „Linsan og ég“ hjá M eistAra fá 15% afslátt. RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7 dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.