24 stundir - 27.08.2008, Blaðsíða 23

24 stundir - 27.08.2008, Blaðsíða 23
24stundir MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 2008 23 ELDAVÉLAR OFNAR HELLUBORÐ VIFTUR & HÁFAR UPPÞVOTTAVÉLAR N Ý KÆ LI SK ÁP AL ÍN A FR Á KÆLISKÁPAR EL B A ÞVOTTAHÚS GOTT SKIPULAG SKIPTIR MÁLI Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. Þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, einnig útdreginn óhreina- tausskáp, kústaskáp o.m.fl. Askur Soft ELDHÚS EINS OG ÞÚ VILT HAFA ÞAÐ BETRABAÐ BETRI LAUSNIR - MEIRA ÚRVAL BAÐINNRÉTTINGARNAR byggjast á einingakerfi30, 40, 60 og 80 cm breiðra eininga. Ótæmandi uppröðunarmöguleikar. Við hönnum og teiknum fyrir þig. Heilsteyptu vaskborðin eru vinsæl! Breiddir: 60, 80, 90, 120,140, 160, 180 cm Litir: Hvít, svört, offwhite, ljósgrá, sandgrá. o.fl. Pisa hvítt háglans Askur Facet PISA höldulaust hvítt háglans Val um 30 hurðagerðir: Hvítar, svartar, gular, eik, askur, birki, hnota. Komdu með málin og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. Allt á sama stað: Innréttingar og raftæki. Trésmíðaverkstæði, raf- tækjaviðgerðarverkstæði. Samsetning, uppsetning. MARKMIÐ OKKAR ER AÐ VEITA ÚRVALSÞJÓNUSTU www.nettoline.dk Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst.kl. 10-18Laugardaga kl. 11-16 Birki Duo 30% afsláttur af ELBA og Snaigé raftækjum þegar þau eru keypt með innréttingu Satinerað gler FATASKÁPAR EFTIR MÁLI - SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÓSKUM FATASKÁPAR MEÐ HEFÐBUNDNUM HURÐUM byggjast á einingakerfi40, 50, 60, 80 og 100 cm. eininga, sem er raðað saman að vild. Við hönnum og teiknum fyrir þig. RENNIHURÐASKÁPAR Afgreiddir eftir máli, sniðnir að þínum óskum. Hurðirnar eru afgreiddar eftir máli, hæð allt að 275 cm, breidd 40-150 cm. Í boði eru 3 rammalitir (hvítur, silfur eða svartur) og 40 panilgerðir (plast- eða spónlagðar, gler, speglar o.fl.). Að innan er val um 6 liti og boðið er upp á mikið úrval af skúffum, körfum, o.m.fl. Innréttingatilboð sem þú mátt ekki missa af!25% ALLT AÐ 25% ALLT AÐ 20-25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM NETTOLINE INNRÉTTINGUM GLÆSILEGAR DANSKAR INNRÉTTINGAR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI ! OPIÐ VIÐ BJÓÐUM ENN BETUR OG VEITUM 5% AUKA AFSLÁTT SÉ GREITT Í EINU LAGI VIÐ PÖNTUN Eftir Kristjönu Guðbrandsdóttur dista@24stundir.is Baumraum er fyrirtæki í Þýska- landi sem hannar og byggir trjá- kofa. Trjákofarnir eru að sjálf- sögðu engin hrákasmíð og teljast með skemmtilegri nýlundu í heimi arkitektúrs um þessar mundir. Flest hafa þau verið byggð í Þýskalandi en nokkur voru byggð á síðasta ári í Aust- urríki, Ítalíu og Bandaríkjunum. Húsin eru ætluð til íbúðar og fullbúin að því leyti í líkingu við sumarhús. Ekki fengust upplýs- ingar um hvernig vatn er leitt í íbúðina eða hvernig hún er hituð upp en slíkt ætti ekki að vera vandamál á Íslandi. Byggingarfulltrúi Reykjavíkur, Magnús Sædal, segir að sækja þurfi um leyfi til byggingar trjá- kofa af þessari stærð. „Að auki þarf að vera deili- skipulag til staðar,“ bætir hann við. „Rammi byggingarreglugerð- ar er strangur og vissulega þarf að sækja um leyfi á byggingum sem þessum. Þær geta skapað brunahættu og að auki verið illa staðsettar að mati nágranna.“ Magnús nefnir að auðvitað þurfi ekki að sækja um leyfi á byggingu á litlum garðskúrum sem séu litlir 5 fermetrar að stærð og lágir til lofts en annars þurfi byggingar á hvers konar mannvirkjum og öðru sem gæti truflað umhverfi á lóðum að vera samþykktar. Ef þær reynist ganga í bága við reglugerðir megi ein- faldlega flytja þær á brott. Af hverju að vaxa úr grasi? Tréhús geta verið skemmtilegur kostur Nútímaleg tréhús fyrir fullorðin börn Væri í lagi að byggja trjá- kofa á lóð sinni og nýta sem íbúðarhúsnæði? Í Þýskalandi eru nútímaleg tréhús byggð sem skemmtilegur valkostur við sumarhús. Magnús Sædal byggingarfulltrúi Reykjavíkur segir alveg ljóst að leyfi til byggingar á slíku mannvirki þurfi að vera til staðar. Í miðjum trjálundi Ekki fer mikið fyrir þessu mannvirki. Innandyra Eins og sjá má er notalegt um að lit- ast og plássið vel nýtt. Gott útsýni Stórir gluggar og vonandi traustar undirstöður. Fallegar vistarverur Bogadregnar línur og svalir.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.