Alþýðublaðið - 26.05.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 26.05.1922, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ I ÚTSALAN í deildinni á Liaugaveg 33 A heldur áfram enn í nohkra dag-a* Utsöluvörurnar eru: Flónel, roargar ágætar teg, aðeins 150 aura meter, Kvenkápu- efni, ijósleitt, tvíbreitt, aðeins 10 kr. meter, Lasting, ágæt teg tvíbreið, aðeins 4 kr. meter, Karlmannanærföt, ágæt teg, aðeins 5 kr. stk Enn fremur: Enskar húf- ur, Ksrlmannasokkar, Drengjafatae'ni, Drenpjaföt, prengjaskór, Kvenstigvél, Karl- mannastigvél, Strigaskór. Trébotnaskór sjómanna, Togaramannabuxur, Verk.jmanna box'jr, Sjófatspokar, Gúmtniaóiar, Færslupokar, Færeyskar Peysur, Kamgarnspeysur, Bollapör, Litarbréf o. fl o fl. — Vér seljum allar þessar vörur með óiteyrilega lágu verði á með n útsalan stendur yfir, því vér þurfum að vera búnir að selja þær allar áður en deiidin flytur f nýja búð. — Skoöið vömrlaar, og sannfærist um að það er sérstakt kostaboÖ sem vér hér bjóðum yður — Kaupfélag Reykvikinga. Laugaveg 22 A. Sími 728. • Kís lapa s§ vtgin. Athygli skal vakin á auf.fi. um litunar* og þvottaefnið ,Twnk“, aem nýkomið er á raarkaðim* hér, og auglýst er á öðrum stað. — íslenzkur lelðarvísir fylgir hverjum pakka. Blaðið „Yerkamaðurlnn“ fæst í Hafnarfitði hjá Ágúati Jóhanes- syai. Brosleg meðmæli. Konur, sem gangast fyrir ®ð koma upp kvenna- lista við iandskjörið, halda sumar því fraro, &ð nauðsyalegt sé að kona eigi sæti á þingi, vegna þess, að þar sé svo margt til meðferðar, er snertir hejiailið. Þetta getur vel verið rétt að vissu leyíi, En, aumum finst þetta nú brosleg með mæli með þremur efstu konunum á C listanum. Búnaðarritið, 36. ár, 2.—3. hefti, er nýútkomið. Eísi: Salt- kjötsrannsóknir efti? Gísla Guð- mundsson gerkfræðing, Notkna tiíbúinna áburðare/ua eftlr Vaitý Stefánsson, Búmannsfaunir eftirr Asgeir Jónsson, Brot úr sögu í#< lenzkra hesta eftir Theodor Árœ bjömsson, Grassáning og græðsla eftir Arna G Eyland, Garðrækt Og vandvirkni eftir Ragnar Ásgeirs son, Skjögur (lömbum eítir Theo- dór Arnbjörnsson, Þari efíir 3ama, Eftir’its og fóðuibirgðafélög eftir sama, Hagfeldur hrossamarkaður eftir sama, Vor eftir Árna G Ey Iand, Forar ausz eftir Agúst Helga- son, Unglambamerki eftir Einar B. Guðmundsson, Kálfs eldi eftir Síg. Sigurðsson ráðunaut og Uaa tori- byggingar og endurbætur á þeim Ritið er á annað hundrað blað siður og yfirleitt hið fróðlegasta. Leikfélag Áknreyrar hefir aý lega gett Pál J Ardal skáld að heiðursféiaga sfnum fyrii* langt stsrf og gott f starfir leiklistar innar. Páll hefir leikið fjölda hlut verka norður þar og öll vel. H»nn hefir líka samið mörg leikrit, flast stutt, sem leikiu hafa verið viðá Norðanlafids. JPorsti mikill virðist hafa þjáð „fréttaritara .tslendings“ á Akur eyri eítir að Alþingi kysti á vönd inn hfá Spánverjum, því hvað eftir annað simar hann þá frétt, að .bráðiegá sé voa á reglugerðinni nm vínið.* Það hlakkar sýniiega f honura görnin og tekur undir í görnum ritstj „íslendings.* LandsbðkasaMð var f fyrsta sinn opnað til almennra afnota 6. marz 1882, f Alþingishúsinu — þá ný bygðu, — Safnvinur. E Kastið ekki ] X upplituðum fötum ^ litta og þvoið þau úr ► Twink ^ þá verða þau sem ný aftur. k. Twink fæst f flestölium verzl. h bæjarins. — í heildsölu hjá J þ Asg, Sigurðssyni, V Austurstrætí 7. Síldreiðin. Haraldur kom f fyrraðag með 150 tunnur af síld,v seua hans hafði feffigið f 27 net. Skjaldbreið kom daginn áður með um 100 ta, ÞetSa má kallast góð veiði Norsk línuveiðaskip eru nokk- ur víí^ veiðar vestaa lands. Afli þeirra mun fremur rír. Alþýðublaðinn er sk ifað úr kaupitað á Norðurlandi: ,Síðast- liðið ár var mjög andstætt, mega. veikindí, ógUrieg ótið og stuttur atvinnutfmi; meðaitekjur verka manna kr. 900—1200, ó/e;-ju V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.