Alþýðublaðið - 26.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ fiaisrgir fjarþrota og máttu því til . rneð að íeita á néðir bæjarins Ná hefir bæjarfógeti tilkynt að ¦hsna fyrir bæjarins hönd taki hvern þana eyri er þeir vinna /yrir og sömul, konur þeirra, en bærinta hins vegar sk*ífi œönnum og skamti daglegt brauð; með öðrum Oiðaco, neyði mennina til »ð vera á sweit.um aldur og æii í sambandi við þetta má geta þess, að fógeti er farina að ráða meonina tii vinnu, en vill ónýta það, ef reennimir sjílfir toafa ráðið S'g Hiao hefir lagt löghald á hakarlslifrarsiut, sem sumir hafa nú þegar fengið, óg erihfremúr hefir hann baanað sfgreiðslumanni Eimskipaféfog* íslands að borga þuiíalingum peninga seSm þeir unnu fyrir við útskipun, en tektð jafhvél auaaadagavínnu ög éftir- vinnu. Vitifllega stendur i hinu mesta stimabraki út af þe&su; logíiæðiiegar HpplýsÍHgar ekki urit að fá; enginn iögfræðingur hér utan fógeti.* 1873 voru 68 kEupœeiin (ót Ög innlendir) á landinu. Hvað mun þesai „stéít", sem nú kallar sig, hafa nmgfaldast mikið síðan? (á tæplega hálffi öia) \ • F. Saga Alþlngis. Þrir menn hafa verið skipaðir til þeas að seroja sögti Alþingis, en það eru þeir Sig Nordai, Pill E Ölasora og Matr. hfas Þóíðnrson. Auk þdrra ét Benedikt Sfeinsson rJþoi. ráðína ritstjóri að otgáfu sögunnar með 5500 kr. launum auk dýrtíðar- uppbótar, eða 9500 kr, segir Mgbl Þetta' er mtktð veik og lfkiega nauð ynlegt, en ýmislégt ann&ð vhðist þó nauðsýnlegra En það dugar vfst ekki annað en hreykja sér hátt og gumá. S ðasia Aiþingi veitti sannarlegá ekki af þvi, að unga einaverjii út til þess að gylla áxarskoítin sín. Það var gott að 1000 afá' uiinuiag Alþirigis stóð íyrir dyrum B. JafrjaðaFmaHnafélaggfandnr er á sunnudaginn kl. 4, I Bárunni. M. F. F. A. Fundur asnað kvötdkl 8. Ariðandi að allir mæti Skjalábrelð&rltmdnr í kvöld. K npfélaglð á Laugswgi 23 flytur í dag á Laugaveg 43. QyammofóKn með rjlotum tii söiu — Afgreiðslau vísar á, Rsjma§ii9 kostar 12 aira á kilovattstan). Rafhitun verður ódýrasta, hrein- íegásta og þægllegasta hitunim Strauið raeð rafboita, — það kostsr a'ðeins 3 a«ra á klakkn- atund. Sparid ekki ódýra rafmagn- ið í sumar, og kaupið okksr ágætu rafofna og rafstraujárn. H£» M.aifittlTo HEltt 4k Hájéw Laúgaveg 20 B — Sími 830. Bezfa biiffið í bæntim fæst á Fjallkonnnni. *5tafm agns a/iðíé. Hinar margéftirspurðu góðu ,Svensku" Suðvplötar' og Ofnar a(. mörgum Ktærðum er oú aftnr komíð til E. Jensen. Skól*vöfðusttg 14 — (Sími 258) Rltstjórí og ábyrgðartttaðtífi Ölafur FtiðrikssffH. f rentsmiðjan Guteiibérg. Édgav Éit* BUrfoU^Hs. Tarzan. áéyði væri, skipaði hann mönnunura að fylgjá sér og ruddist inn í kjarrið. Brátt vórú þeir i hávígi Við ttm fimtíu hérmenn úr þorpi Mongá. Örvár og kúiur fyltu loftið. Orustan stóð stutt. Svertingjarair flýðu brátt byssukúÍUrnár ög létti frakka eftir. Fjórir höfðú táltíð af sjómönnuöum, tólf voru særðir ég d'Arnot var tekinn höndum. Digur var að kvöldi kom'inn, og þeir voru því ver staddif fyrir það, að þéír ftlndu ekki aftur götuna, sem þeir htífðu farið éftír. Hér var ekki annars úrkostar, en að búast ttm óg láta fyrirberast þafná um nottina. Charpetitier skipaði fyrir um að höggva rjóður og girða það sem bezt með greinum. Þessu verki var ékki lokið fyr en löngu eftir myrkur, Og var stórt bál kynt, svo háé^t váeri að sjá til. Þégar búið Var að víggifða svæðið eins óg förig vöfti á, voru vefðir settir/ en hinir lögðust dauðþreýttif til hvíldar. Stunur hinna særðu blönduðust sáman við öskur villidýra, er komið höfðu á hávaðann og eldinn, svo «kki varð rfiðárium svéftisánlt. Þégar svö hurigtíf bætt- ist við, þá er ekki að furða, þó mörgtim liði ilia ög biði dögunar með óþreýju. Svertingjarnir, sem tekið höfðu d'Arnot> biðu þéss «kki, að taka þátt 1 bardaganum, heldur drógu fang- ann með sér gegnum skógarþyknið, unz þeir kömu aftur á fílagöturia. > Þeir hröktu hann á undan sér og fjarlægðust orustu-1 gnýinn óðfluga, unz d'Arnot alt í etnu sá stórt rjúður koma í ljós milli trjánn^. í rjóðrinu var? víggirtur villi- mannabær. , , Hálfrökkttf vaf á, en verðirnir yið hliðið sáu þá. koma og að einn komumanna var fangi. Op kváðu við inni í þorpinu. Stór hópur kvenna og barna ruddist út a móti þeim. Nú hófust þæf pyndingar fyrir franska hermanniflti, serfii etki verður með orðum lýst — hveðiur þær sem hvítur faögi fair, sem leiddtif er intt f villimariaaþöíp í Afriku. Það jók eigi lítið á djöfulæði vilhmensku þeirra, að í brjóstúm þéirra bjö sár éndurtBÍnnirig um ennþá Og- urlegfi pyndiögaf, sem hvítir herföringjaf Leopolds II. Belgjaktítuitígs hðfðil haft f frammi við þá og þeirra, óg þanriig hrakið þá burtu frá heimkynni þeirra, svo nú voru að eins eftir sorglegar leyfar af flokki, sem eitt sinn hafði verið voldug þjóð. Þéir réðust á d'Arriot með tönnum og tiögltím, Og börðu hann grjóti. Fötin VOttí rffiö í tætltif utáö af honum, ö& höggin dtiödtí á ööktum líkatnanum. En ftrakkintt gaf ékkert angistarvein frá sér. Hann báð f hljóði skapara sinn, að hann mætti hið fyrsta deyja. Én dauðinn, sém hann bað um, var seinn á sér. Serlst strax ásk ifenBur að amn. Upplagið afaflitíð. Bókin verður um 250 bís. og kostár tyfir áskrífendur 3 kr. og á béfri paþplr (200 eint.) 4 kr. + barðargjatd, send gégn póst- kfðfu úm alt lánrJ. 5 eint. eðá flciri senrj burö- argjald8fritt. Tekið við áskriftum á Afgfeidsln ; Alþýdnblaðsins. Skriftð nöfn ykkar á miða og biðjíð útburðardrengina fyrir hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.