Alþýðublaðið - 26.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ fnfcrgir fjárþ'-ota og máttu þv( til . með að leita á nidir bæjarins Nú hefir bæjarfógeti tilkynt að hsna fyrir bæjarins hönd taki hvern þann eyri er þeir vinna fyrir og; sömul, konur þeirra, en bærioa hins vegar skmffi möanum 02 skamti daglegt brauð; með öðrum orðuns neyði meanina tii fð vera á s eit um aidur og æfi í s&mbandi við þetta má geta þ-ss, að fógeti er farina að rsða meonina tii vinnu, en vill ónýta það, ef mennirnir sjdfir hafa ráðið s'g Hinn hefir lagt löghald á hakarlslifrarhiut, sem sumir hafa nú þegar feágið, og ennfremur hefir hann bannað s fgreiðslumanni £maskipafélags íslands að borga þuifalingum peninga sem þeir unnu fydr við útskipun, en tekið jafuvél sunnudagavinnu Og eftir- vinnu. V»t>nlega stendur í hinu mesta stimabraki út af þessu; lógíræðilegar upplýsingar ekki unt að fá; enginn iögfræðingur hér utan fógeti.“ 1873 voru 68 kaupmenn (út og innlendir) á bndinu. Hvað mun þessi ,stéU“, sem nú kaliar sig, hsfa margfaldast mikið slðaní (á fæplega hálfri öld) ’ F, Saga Álþingis. Þrfr menn hsfa verið skipaöir ti! þess að seroja sögu Alþingts, en það eru þeir Sig Nordai, Pall E Ólason og Matt hías Þórðarson. Auk þdrra er Benedikt Sveinsson a'þm ráðina ritstjóri að útgáíu sögunnar með S5oo kr. launum auk dýrtlðar- uppbótar, eða 9500 kr. segir Mgbl. Þetta er mtktð vetk og lfklega nauð ynlegt, en ýœislégt annað viiðist þó nauðsynlegra En það dugar víst ekkí annað en hreykja sér hátt og guma. S ðasta Alþingi veitti sannarlega ekki af þvi, að unga einhverju út til þess að gylla axarsköftin sín. Það var gott að 1000 árá mínning Alþingis stóð fyrir dyrum B. Jaftiaðarmannafélagsfandur er á sunnudaginh kl. 4, i Barunni. M. F. F. A. Fundur annað kvöid kl 8. Ariðandi að allir mæti Skjaldbreiðarínndnr i kvöld, K npiéiaglð á Laugavcgi 22 fiytur i dag á Laugaveg 43. Grammofónn með plotum til söiu — Afgreiðslan vísar á. Rajmagaið koslar 12 anra á kilowattstunð. Raíhitun verður ódýrasta, hrein- íegasta og þægikgista hituninj Strauið með rsfbolta, — það kost»r nðeins 3 aura á klukku- stttnd. Spatið ekki ódýra rafmagn- ið f sutna , og katpið okkár ágætu rafoína og rafstraujárn. Hf- Kafmf. Hitl JLJ6* Laugaveg 20 B — Siroi 830. Bezta bnffið í bænnm fæst & Fj allkonnnni. sffiafmagnsáHölé. Hinar margeítirspurðu góðu ,Svenaku“ Suðiplötur og Ofnar af roörgum aærðum er nú aftur ' komið tii E. Jensen. Skóbvörðustig 14 — (Sími 258.) Rltstjóri og ábyrgðirmaðdf: Ólaýur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. ................ ...................——— Étigar Rict BurroUgks. Tarzan. seyði væri, skipaði hann mönnunúm að fýlgja sér og ruddist inn í kjarrið. Brátt voru þeir 1 návígi við um fimtíu hermenn úr þorpi Monga. Örvar og kúlur fyltu loftið. Orustan stóð stutt. Svertingjarair flýðu brátt byssukulurnar og létu Frakka eftir. Fjórir höfðú falíið af sjómönnunurn, tólf voru særðir og d’Arnot var tekinn höndum. Dagur var að kvöldi kommn, og þeir voru því ver staddir fyrir það, að þeir fundu ekki aftur götuna, sem þeir höfðu farið éftir. Hér var ekki annars úrkostar, en að búast um og láta fyrirberast þarna um nóttina. Charpentier skipaði íyrir um að höggva rjóður og girða það sem bezt með greinum. Þessu verki var ékki lokið fyr en löngu eftir myrkur, og var stórt bál kynt, svo hægt væri að sjá til. Þégar búið var að víggirða svæðið eins og föng vórú á, voru verðir settír/ en hinir lögðust dauðþreyttir til hvíldar. Stunur hinna særðu blönduðust saman við öskur villidýra, er komið höfðu á hávaðann og eldinn, svo ekki varð mcinnum svefnsámt. Þégar svo hungur bætt- ist við, þá er ekki að furða, þó mörgum liði illá og biði dögunar með óþreyju. Svertingjarnir, sem tekið höfðu d’Arnot, biðu þéss ekki, að taka þátt f bardaganum, heldur drógu fang- ann með sér gegnum skógarþyknið, unz þeir komu aftur á fílagötuna. Þeir hröktu hann á undan sér og fjárlægðust orustu- gnýinn óðfluga, unz d’Arnot alt í einu sá stórt rjóður koma í ljós milli trjánna. í rjóðrinu var víggirtur villi- mannabær. Hálfrökkur var á, en verðirnir við hliðið sáu þá koma og að einn komumanöa Var fangi. Op kváðu við inni 1 þorpinu. Stór hópur kvenna og barna ruddist út á móti þeim. Nú hófust þær pyndingar fyrir franska hermanninn, sem ekki verður með orðum lýst — hveðiur þær sem hvftur fangi fær, sem leiddur er ínn í villimannaþorp frtku. að jók eigi lítið á djöfulæði viliimensku þeirra, að í brjóstúm þeirra bjó sár endurminning um ennþá ðg- urlegri pyndingar, sem hvítir herforingjar Leopolds II. Belgjakonurtgs höfðu haft f frammi við þá og þeiira, óg þannig hrakið þá burtu frá heimkynni þeirra, svo nú voru að eins eftir sorglegar leyfar af flokki, sem eitt sinn hafði verið voldug þjóð. Þeir réðust á d’Arnot með tönnum og nöglum, ög börðu hann grjóti. Fötin voru rifin f tætlur utan af honum, og höggin dundu á nöktum likatnanum. En Frakkinn gaf ekkert angistarvein frá sér. Hann bað f hljóði skapara sinn, að hann mætti hið fyrsta deyja. En dauðinn, sem hann bað um, var seinn á sér. 6erist strax áskdjenðnr að Zarzan. lipplagið afarlitið. Bókin verður um 250 bls. og kostar fyrir áskrifendur 3 kr. og á bétri pappfr (200 eint.) 4 kr. -j- burðargjafd, send gegn póst- krðfu um alt land. 5 eint. eða fleiri send burð- argjaldsfritt. Tekið við áskriftum á Afgreiðslu Alþýðnblaðsins. Skrifið nöfii ykkar á miða og biðjið útburðardrengina fyrir hann..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.