Vísir - 09.06.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 09.06.1963, Blaðsíða 6
6 V I S I R , Sunnudagur 9, júní 196S Stuðnm iistans jósum snemma í dag Kosning hófst kl. 9 fh. og lýkur kl. 11 e.h. Kosið verður í Melaskóla, Miðbœjarskóla, Austurbæjarskóla, Sjómannaskóla, Laugarnesskóla, Langholts- skóla og Breiðagerðisskóla. - Almenn upplýsingamiðstöð er gefur allar upplýsingar varðandi kosningam- ar, er í Sjálfstæðishúsinu, símar 17100 (5 línur) og 24140 (3 llnur). Bifreiðaafgreiðslur: AÐALSTÖÐVAR; Vesturbær: Vesturgata 71, símar 24060 3 línur 11116 og 11117, Austurbær: Skátaheimilið, sími 24000 (5 línur). Laugarneshverfi: Sindri við Borgartún, sími 24064 (2 línur), 19422 (3 línur), Langholts- og Vogahverfi: Sunnuveg 27, sími 35300 (3 línur), Smáíbúða- og Bústaðahverfi: Lídó, sími 38300 (3 línur). Skráning einkabifreiða: Einkabifreiðum, sem ekki hafa verið skráðar, sé komið til skrásetningar kl. 9 f, h, við framan- greindar bifreiðastöðvar. Aðstoð við húsmæður: Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt aðstoðar hús- mæður, sem eiga erfitt með að komast að heim- an til að kjósa, og sendir aðstoðarkonur á heim- ilin, ef þess er óskað. Sími 12632. SJÁLFSTÆÐISHÖSIÐ: x D Við- reisn og vel- megun Hverfisskrifstofur Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna: Fyrir Miðbæjarskólahverfið: Hafnarstræti 3, sími 22048 og 22313. Fyrir Melaskólahverfið: í KR-húsinu við Kapla- skjólsveg, sími 22073. Fyrir Austurbæjarhverfi: í Skátaheimilinu, sími 20000 og 20001. Fyrir Sjómannaskólahverfi: í Skátaheimilinu, sími 20002. Fyrir Laugarneshverfi: Laugaveg 170, sími 22160. Fyrir Langholtsskólahverfi; Sunnuv,27, sími 35300. Fyrir Breiðagerðisskólahverfi: Lídó, simi 38000. Sjálfboðaliðar: Aðstoðarfólk, sem vill vinna fyrir D-listann ð kjördegi, er beðið að mæta í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 f. h. li Almennar upplýsingar og kjördagskaffi í Sjálfstæðishúsinu verður opin almenn upplýsingamiðstöð, þar sem menn geta fengið upplýsingar um kosningarnar og komið á framfæri upplýsingum, scm að haldi geta komið í kosningabarátírmrd f húsinu verða seldar veitingar frá hádegi til ágóða fyrir kosningasjóðinn. Kjosio

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.