Alþýðublaðið - 27.05.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.05.1922, Qupperneq 1
 Í922 Laugardagina 27. ooaí. 119 tölnbtaS j@L 3i s 11 n u er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Á víxl. Þsð brá rmörgum kjmlega við er þeir síu Sigurð ráðunaut bún- aðarfélagsins Stgurðssoa annan mann á lista, undir Jóni Magnús syni fyrv. fo|^aet!sráðb. Þeim þótti það, sem vonlegt er, brosieg sam setning, að hafa einn helzta for göogumann úrgerðarmanna, ör- uggasta stuðningsmann Irlands- banka og bezta vin andbanninga efstan á lista þar sem næsti mað- Ur var gamall bændasinni og þá sennilega andvigur öllu hinu *tanz lausa íslandsbankadekri og einn þeirra er var ákveðinn gego þvf að taka við smánarboðum Spánar Morgunblaðið reynir auðvitað að færa þessa nýmóðins ,sam- vinnupólitik* sina undir það, að það lé á móti allri sléttabaráttu og vilji efla friðinn f landínu Bretar og Þjóðverjar ætluðu líka að efla friðinn í heiminum með þvi að vigbúast sem ailra ákafast .Frið urina* hélst nú samt, eins og allir vital Og var ekki Þjóða bandalagið stofnað tll þess að cfla íriðinn? En hvernig gengur sú stefn.? Tildur, pijai, látaíæti, að sir s til þess að sýnast. Það sem Mo<gunblaðið kailar að vinna gegn stéttabaráttu er að auka settt allra mest v'öld og gengi eigenda sinna, að vinna að þvi að þeir geti s*m allra méstu ráðið, bæði til Unds og sjávar, að kveða niður allar þær raddir, sem finna að því sð þessir örfáu burgeisar vaði uppi, að koma þeirra mönnum inn f sem flestar stöður; í stuttu máli, að gera stéttamuninn settt allra mestan. Eigendur Morgunblaðsins pré diks að þeir vilji ckki stéttabar- áttu, en vinna þó manna mest að slíkri baráttu með þvi að haida L an dssp ítalasi ó ð sins. Hiutavslta verður haldin 19 júni n. k tii . ágóða fyrir Landsspftala- sjóðinn. Treystum vér öllum, konum og körlum, tll að styrkja hana eins og að undanförnu. Þeir sem ætla sér að gefa eitthvaö, eru vin- ii K samlega beðnir að senda munina tii einhverrar af o»s undirtituðum ' \ fyrit 15. júai n. k. — I hlutaveltunefndinni. Anna Danielsson. Brfet Bjarnhéflinsdóttir. Elin Jónatansdóttir. Fransiska Ólsen. Guðrún Árnason. Ingibjörg H Bjarnason. Katrln Magnússon. Laufey Vilhjálmsdóttír. María Amundason. Maria Sigurðardóttir. <' ’* .rrnssiiirwi* nfti. t) Fafl tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að konan min Mar- grét Porsteinsdóttir andaðist i nótt afl heimili sinu, Laugaveg 84. . * ’ I V '-■■■' > - *4’ I'í’Vjl . Reykjsvfk, 26 maf 1922. , 4 í C - - Sveinbjörn Erlendsson. við núverandi þjóðféiagsskipulagi, sem beinliais eir bygt á baráttu Fyrst og fremst baráttu milli ein ataklinganna og síðan mitli flokka eða heiila stétta. Þegar nú athúgað er hvernig listi Jóns Magnússonar er til orð inn — eftir þrábsiðni Jóns sjálfs — i trássi við það félagið, er næst hefir staðíð Mgbl. Og i öðru lagi að maður er fenginn sem annar maður á listann, er hefír gerólíkar lífsskoðánir Jóni og helzt getur vaénst fylgis úr ait annati átt en Jón, þá er engin furða þó hátt heyrist um það talað l þeim tveim flokkum er að iistanum standa, að ekki sé annað en »færa til*‘ eða „strika út“, Jóns menn eru, sem sé, hrædd ir um &ð Slgurðar menn striki ötelw Jón út, ef ske kynni að þeir kæmu Sigurði á þann hátt inn. Og vegna þess að Jóns mentt heyra þetta víða utan að sér, gera þeir helztu f flokknum ráð fyrir að gjalda Sigurðar mönnum f sömu mynt, til þess að draga úr áhrifunnm. Vixlgangur f meira lagi er þvf f þeim herbúðum, og grunar marga að báðir muni nteð heiðri af hólmi ganga. Þvf fróðir menn fullytða, að samcinað fyigi þessara tveggja Morgunblaðsgæðinga muni ekki öflugrá en svo, að ekki mundi öðrum duga, hvað þá báðum, þó óskift væri, En þegar listi er sam- an settur eins og þesai, þá væri það undarlegt, ef ekki reyndi hvor að draga sem mest til s(n, án tillits til hins, þsr sem .frjál* samkepni* er kjörorð listans, og ■ - ■>. ■-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.