Alþýðublaðið - 27.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Ut a n Aíiar heldur í'fram á Laugavcg 22 A til roiðvikudaaskvölds «, k. vörurnar verða seidar fyrir þann tíma. K aupfólagið. Kaupfélagið hefir flutt söludeildina af Laugaveg 22 A í nýja búð á Laugaveg 43, og var verzlunin opnuð þar í . morgun. Simi 728. Jartkoi gerlsr grikkur Forií5gi Frakka á Genúafundin- um «ar Barthou utanríkisráðBerra. Hocurn lenti saerama á fundinum saraan við Titsérin utinríkisráð herra Rússa, og varð forseti fund arins að taka af houum orðið Þegar Victor Emanuel í alakon- ungur kom til Genua, hélt hann þar veizlu mikla. Þyteir það tíð indum sæta að Titsérin sat veizlu konungs; en hann ber það fyrir sig, að »þegar maður aé í Róma, verði maðar að haga sér secn Rómverji," og að þar sem Rúss land krefjist þess af öðrum, að þeir láti innarikismál þess í fiiði, þí sé hann ekki að skifta sér af sérmálum ítala. „Eí Ítalír vilja hafa konung yfir sér, þá er það ekki mitt að andmæla þvf, enda þótt eg sé á alt annari skoðun " Við þetta tækifæri hafði Tit érin heilsað Barthou með handabandi, og voru kvikmyndatökumennirnir ekki scinir á sér að mynda slikan viðburð, En verra gátu þeir ekki gert Barthou. Enda varð hsnn æfareiður, er hann vissi þetía, og hcimtKði að myndin yrði ónýtt, sera auðvitað var ekki gert Hon- urn leist ekki raeira en svo á það, að verða sýndur í París svo vin gjarniegur við einn þeirra manna, er Frakkar hata mannt mest. .Arbetaren'. Mjög var rætt ura það í Ame ífkö seinni partina í vetur, að magnaður draugagangur hefði rekið ibúana burtu úr bóndabæ einum. Meðai annars losnuðu gripirnir i úthýsunum hvað eftir annað án þess raenn vissu nokkra orsök til, og f heimahúsinu kviknaði ekki sjaidnar en 38 sinnura á einni einustu nótt, og bar um saraa ieyti cnjög á ýmiskonar undariegura hljóðura. Amerfkublað eitt segir svo frá, að bærinn liggi afskektur, 25 milur enskar frá Antigonish, sem er næsta járnbrautarstöð, er liggur 50 mflur frá Haiiíax. Fyrir nokkrura mánuðum bjó þar 70 ára gamall maður, Alexander Mae Donald með konu sinai og dóttur Mary, 15 ára gamalli. Draugagangurinn byrjaði svo, að kýrnar voru einn morguninn, þegar komið var i Ijóaið lsusar cða bundnar saman Bóndinn batí þær strax með nýjum járnfestura, en 5 minútura siðar, er hann var farinn úr fjósinu, voru þær aftur lausar orðnar. Þær titruðu allar & beinunum og voru rennandi sveitt ar. Þessir kynlegu atburðir skeðu hvað eftir aonað, og loksins hættu þeir. Ea þá tók ekki betra við Skyndilega kom eldur upp á alweg óskiljanlegan hatt, hiagað og þatng að í búsinu og alveg fyrir augura tbúanna; og gátu þeir engan veg inn konaist fyrir rætur hans. Eitt kvöldið sátu íbúsrnir skjáifandi af ótta í myrkrinu, því þeir höfðu siökt öil Ijós og drepið f eidstæð unum og falið allar eldspítur i snjóauiu. Alt í elau kviknaði i votum pappfr, sem lá á borðinu Sama skeði með rakan borðdúk, sem nýtekinn var úr þvotti, Þvf næst kviknaði i gluggatjöidura í næsta herbergi, pappfr á eldhús boiðinu fuðraði cpp, stóll stóð alt í einu f Ijóium loga. Þessu hélt áfram dag eftir dag, og loksins var fólkið orðið svo skelkað, að það flýði bæinn. Dr. Walter Franklin Prince, forraaður elns sálarrannsóknarfé- lags i Ameríku, leikur mjög hugur St. framtíðin nr. 173. Fulíti'úakoraing tii stór- stukuþtngsins á raánudsgikvöldið kemurkl 8l/» —Enn fremur ieggur nefndiu stór.túkumál fyrir fandinn. Girammofóiira með plotum tii söiu — Atgreiðslan vfsar á. Alþbl. er blað allrar Alþýðu. á sð vita, hverju þetta sæti, og hefir hugsað sér að grafaat fyrir þer réttu orsakir, Hann lsgði þjí af stað tii dfaugabæiisitss til þess að ranasaka það. Msð honuia íóru uokkrir vfsindamenn og auk þeirra eion tsjósnari æfður. Leiðasgurinn hafði cneð sér rúmföt og önnur húsgögn ásamt raatvæium — og handa öndunum hafði hann með sér, ef þetr viidu aota slík hjálpsr tæki — klukkur. flántur og ými* hljóðfæri. Dr. Piince segir þetta merkasta fyrirbrigðið, sem honum hefir verið í'atið að rannsaka. Leugra nær sagan ekki ennþá. Fregnir af forinni eru ekk! enn komnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.