Alþýðublaðið - 27.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Smávegls. Hf. Eimskipafélag ísands. Flutningsgjöld lækka. Frá 15. jiiaí þ. á. lækka flutning3gjöld milli laoda með skipnm vor- um, frá núgildandi j>ja!dskrá þannig: Miili Kb hava og íslánds eða Milli Islands og Kobenhavn um 10 af hundraði, Mtlli Leith oz íslands ... — 20 • — Miili íslaods o? Leith ... — 10 • — Flutningsgjöldia greiðast fyrirlram eins og áður, fyrir vörur íri' Kö- beahavn í dönskum penisgum, fyrir vörur frá Leith í enskri mynt (shilling'), en fyrir vörur frá f«1 til Leith eða Kb havn < (sl. peningum. H. f Eimskipafólag- íslands. — Yfir sjö bundruð náenaverka œenn og starfsmenn verklý’ðsfélaga í Cnarles Tow i í Ventur Virginíu hafa verið kærðir fyrir svik, morð <og ýmis fleiii brot Oriakir til ákærauna eiu þær, að verkaöiemi irnir ætluðu vopnaðir að komast frá -inum nám»bæ tll annara í s> septembermánuði. Mennimir voru ákærðir í Longan Country en vegna þess, að alment er alitið, að verkamenn geti evski náð þar rétti sfnum, vegna þess, að náma cigendumir eiga og hafa eftirlit mcð öllu lausu og föstu ( br Koli konungur eftir Upton CircUi'), var akveðlð að máiið skyidi rekið ( J ff rson County Mil þetta vek ur mikla eftirtekt í Ameríku og þykir flestum iangt getsgið — I borginni Kamakúra ( Japan er likneski af Buddha, sem er svo stóit að andlitið, frá eyra ttl eyra, er S'/s meter L«kneski þetta er sa)(ði.ð af eyr, tini og gulli Háeð þess er yfir 15 metra, höfuðið er 21 m að ummali, augun nærri I m , eyrun rúml. 2 m , munnur- ittn 1 m. L(kne>kis ferliki þetta er asíðan á 12. öld — Fmska r(kið hefir gert samu- in? við belgiska hlutafél. .Imatra" um að virkja foisaua við Imatra, er mun lána ríkinu til þess eu a miljón doUara. Fossar þesair eigi uppiök sln langt inn < Kyrjalum V*tnið safnast saman úr mörgum vötnum og rennur til Saimen 1 maunánuöi steudur vatnið hæst i vötcunum, en kemur ekki til Saimen fyr en ( ágúst. og sýnir það vegalengdína, eoda ótal któk ar á leiðinni. Fossarnir eru að eins 19 metra háir, en vstna- magnið er svo mikið, að drun- urnar heyrast ( 10 km. fjarlægð. Fossarnir geyma 117,700 hest- orkur og renna 500 000 litrar vatns á sekúndu um þa. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Ptentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rict Burrougks. Tarzan. Hermennirnir ráku konurnar bráðlega í burtu frá fang- anum. Þeir vildu nota hann til betri skemtunar og létu sér nsegja að æpa að honum og hrækja á hann. Þegar þeir komu inn 1- mitt þorpið, bundu þeir d’Arhot fástan við staurinn ; en frá honum hafði eng- inn maður sloppið lifandi. Sumar konurnar fóru til kofa sinna, til þess að sækja potta og vatn, en aðrar kveiktu elda alt í kring. Búist var við mörgum föngum, svo ekki þurfti að spara há- tíðarmatinn. Hermannanna, sem voru að berjast. var beðið, en þeim dvaldist lengi, svo orðið var mjög framorðlð, þegar allir voru komnir heim og dauðadansinn kring um Frakkann hófst. d’Arnot horfði með hálfaftur augun og því uær með- vitundarlaus á það sem fram fór. Honum fanst þetta vera ljótur draumur, eða martröð, sem hann mundi Ibrátt losna við Þessi dýrslegu andlit, marglit — munnarnir með laf- andi varir — gular tennur, hvassar — æðisleg augu — glampandi strfpalingar — ógurleg spjót. Slfk dýr gátu ekki verið til í raun og veru — þetta hlaut að vera draumur. Hinir ógurlegu, dansandi skrokkar nálguðust. Þarna snart spjót handlegg hans. Sársaukinn og tilkenningin af því, að heitt blóð rann eftir handleggnum, sannfærði aiann um hinn skelfilega veruleika. Nú var hann stunginn hverju spjótinu af öðru. Hann lokaði augunum og beit saman tönnunum — hann vildi ekki hljóða. Hann var franskur hermaður, og ætlaði að kenna þessum dýrum, hvernig herforinginn tók dauða sinum. ' Tarzan apabróðír þurfti ekki að fá skýringu á því, hvernig stóð á skotunum. Hann sveiflaði sér með ótrú- legura hraða beint til þorps Monga. Hann kærði sig ekkert um að nálgast bardagann, því hann bjóst við að hann yrði ekki langur. Hann gat ekki hjálpað þeim sem féllu, og þeir sem undan komust gátu séð um sig sjálfir. Hann skundaði þpim til hlálpar, sem hvorki höíðu verið drepnir né komist undan. Og hann vissi. að hann mundi finna þa við stóra steininu 1 miðju þorpi Monga. Tarzan hafði oft séð hermenn Monga koma norðan að með fanga, og ætið hafði sama tryllingslega dans- hátiðin staðið 1 blaktandi bjarma margra elda. Hann vissi líka að ekki stóð lengi á þvf, að þeir Iéku hildarleikinn til enda. Hann efaðist um að hann mundi koma nógu snemma, nema til hefnda. Tarzan hafði horft á fyrri aðfarir þeirra og látið sér á sama standa, nema þegar hann stöku sinnum gerði þeim einhvern grikk til að hræða þá; en hingað til Höfðu fórnardýr þeirra borið sama lit og þeir. í kvöld vár það öðru máli að gegna — hvítir menn, menn af kynbálki Tarzans sjálfs — voru líklega undir- orpnir pyndinguta þessara svortu djöfia. Hann herti á sér. Myrkrið var skollið á, svo hann fór eftir trjatoppunum, þar sem tunglið lýsti milli grein- anna og gerði veginn greiðfærari. Alt í einu sá hann bjarma af eldi. Hann var til hægri handar við hann. Það hlaut að vera glampinn af varðeldi hinna tveggja manna, sem þeir höfðu kveikt, áður en á þá var ráðist — Tarzan vissi ekkert um. komu hermannanna. Tárzan var svo vís um veginn, að hann breytti ekki um stefnu, heldur hélt rakléiðis áfram hálfri mílu frá eld- inura, sem var varðeldur Frakkanna, .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.