Vikublaðið


Vikublaðið - 28.01.1994, Blaðsíða 12

Vikublaðið - 28.01.1994, Blaðsíða 12
12 Vidhorf VIKUBLAÐIÐ 28. JANÚAR 1994 erfirr uppdráttar í skólum hér á landi. Nægir hér að benda á rann- sókn Ingvars Sigurgeirssonar, at- hugun Arthurs Morthens og OECD skýrsluna um skólamál. Sannleikurinn er auvitað sá að oft er æði langt bil milli fræðanna og raunveruleikans í skólastofunni. Kennarar eru hinsvegar mjög duglegir við að sækja námskeið af ýmsu tagi og nægir hér að benda á að um 600 grunnskólakennarar hafa lokið tveggja ára starfsleikni- námi tif að vera betur búnir undir kennslu í blönduðum bekk. Samfélagsþróun ogfjöl- skyíaan Það umrót sem átt hefur sér stað í íslenku þjóðfélagi á undanfömum áratugum, hröð uppbygging, gegndarlaus yfirvinna, aukin menntun og atvinnuþátttaka lcvenna, aukin áhrif myndbanda, sjónvarps og kvikmynda hefur haff meiri áhrif á uppeldiskilyrði fjöl- margra barna en margan gmnar. Þetta umrót hefur auðvitað haft gríðarleg áhrif á allt skólastarf og skapað margvíslega erfiðleika fyrir kennara og nemendur. Sérstaklega Að ná ekki markmiðum grunnskólalaga er staðan á suðvesturhorninu við- kvæm þar sem hið félagslega ör- yggisnet er um margt gisnara en í dreyfbýli. Jafnramt em þar fjöl- mennari bekkir og stærri skólar en annars staðar. I Reykjavxk er það svo að u.þ.b 8% sex ára bama sem hefja þar skólagöngu hafa fengið vemlegan stuðning í leikskóla og þurfa á sér- kennslu að halda við upphaf skóla- göngu sinnar. Þörf fyrir sérkennslu innan gmnnskólanna í Reykjavík hefur tvöfaldast á síðustu 15 ámm. Nú er svo komið að rúmlega 20% nemenda í gmnnskólum Reykja- víkur þurfa á sérkennslu að halda að mati skólanna. Hér er um að ræða sérkennsluþörf bæði vegna námslegra og félagslegra þátta sem hafa áhrif á skólagöngu nemenda. Kenningar Piaget skipta hér líklega litlu máli. Líffræðilegar orsakir af ýmsu tagi, oft erfiðar félagslegar aðstæður og aðbúnaður skóla skipta meiru máli fyrir námsfram- vindu nemenda en kenningar ein- stakra fræðimanna. Kennsluhættir hér á landi em um margt með hefðbundnum hætti og samkvæmt ofangreindum rannsóknum og at- hugunum er íslenski grunnskólinn fyrst og firemst gnmmkóM í orðsins fyllstu merkingu sem ekki hefur verið gin- nkeyptur fýrir þeim miklu nýjungum sem víða hefur mátt sjá erlendis. Þess vegna er það lítt skiljanlegt af hverju einstaka skólamenn hér á landi og jafnvel stór stjórnmálaflokkur vilja taka upp villandi slagorðastefnu Reagans í skólamála- umræðu hér á landi. Höfundur er varaformaður kjördæmisráðs Alþýðubanda- lagsfélaganna í Reykjavík. / Avmdanfömum missemm hefur því verið haldið fram í ræðu og riti að fjórðungur grannskólabarna nái ekki mark- miðum gmnnskólans við lok gmnnskólanáms. Gmnnskólinn er síðan dærndur slakur út frá þessari fullyrðingu. Kennarar séu ekki vandanum vaxnir og stefnumörkun síðusm 20 ára í skólamálum hafi bmgðist. Gott ef ekki nafngreindir fræðimenn innlendir sem erlendir ben hér alla sök á. Krafa þeirra sem þessu halda fram er að leita aftur til „gamla skólans" og gömlu vinniubragð- anna í kennslu. Slagorð Reagans, Back to basics, sem á íslensku gæti útlagst Niður á gmnninn, á hér vel við. Hér er gerð tilraun til að ein- falda flókna samfélagsþróun sem hefur haft áhrif á starfserni gmnn- skólans og gert allt skólastarf erfið- ara en var fyrir nokkrum áramgum. Ut frá þessari einföldun er því síðan haldið ffarn að markmið gmnnskólans séu fyrst og ffernst bein kennsla, þar sem notuð er „í- troðsla" til að koma ákveðinni þekkingu í nemendur. Minni nem- andans skiptir hér höfuðmáli. Próf í tíma og ótíma em síðan nomð til að toga út úr minni nemandans þekkingu sem hann semr á blað. Prófin em síðan þannig upp byggð að hluti nemenda nær hámarksár- angri, meðan annar hópur nær lág- marksárangri. Próf af þessu tagi hafa alla tíð verið nomð sem skil- vinda í skólakerfinu. Þeir sem eru harðastir á þeirri skoðun að best sé að hverfa affur til „gömlu góðu kennslunnar" em offast einnig „harðir prófamenn“. Markmið grunnskólalaga I markmiðsgrein gmnnskólalaga er fjallað um þau meginmarkmið sem grunnskólanum er ætlað að vinna að. í stuttu máli er hægt að Arthur Morthens segja að þau séu fyrst og fremst þrjú. 1) Að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi 2) Temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á kjömm fólks og uinhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sér- einkennum og á skyldum ein- staklingsins við samfélagið 3) Leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heil- brigði og menntun hvers og eins. I markmiðsgrein gmnnskólalaga koma ffam tvo ólík sjónarhom. Annað sjónarhomið era þarfir samfélagsins. Skólinn á að miðla þeirri þekkingu og fæmi sem sam- félagið telur nauðsynlega til þess að einstaklingurinn geti tekið þátt í atvinnulífinu. Litið er á skólann sem fjárfestingu sem sé þjóðhags- Iega hagkvæm. Hitt sjónarhomið er smíðað út frá kennslu- og uppeldisfræðilegri sýn. Hér er litið á nemandann sem skapandi einstakling með gagnrýna hugsun og félagslega fæmi. Nauð- synlegt er því að styrkja persónu- leika hans, sjálfsmynd, siðferðis- þroska og félagþroska þannig að hann útskrifist úr grannskóla sem sterkur einstaklingur. Eins og sjá má á þessari lýsingu era markmið gmnnskólalaga afar fjölbreytt og því afar hæpið, ef ekki beinh'nis rangt að slá því fram að fjórðungur nemenda nái ekki markmiðum grannskólalaga. Það er auðvitað rétt að u.þ.b. fjórði hver nemandi nær ekki þeirri lágmarkskröfu sem smíðaðar em inn í samræmd próf í fjómm bók- legum greinum, en þessi próf mæla ekki þau mjög svo fjölbreyttu markmið sem fram em sett í mark- miðsgrein gmnnskólalaga. Hvað þá að þau mæli þau upp- eldis- og félagslegu áhrif sem tíu ára grunnskólaganga hefur haft á nemendur. Frœðin og raunveru- leikinn I þessar skólaumræðu hefur því beinlínis verið haldið ffarn að fræðilegar hugmyndir sem em undirliggjandi í aðalnámskrá gmnnskóla séu aðalsökudólgur þess að 25% nemenda nái ekki markmiðum gunnskólans. Piaget sé í raun orsakavaldurinn. I stuttri blaðagrein er ekki hægt að fara náið ofan í þessa þætti en rétt þykir að benda á eitt atriði sem hér skiptir miklu. Kenningar Piaget þykja erfiðar viðfangs og mörgum óskiljanlegt torf. Þó svo að örfáir einstaklingar hér á landi hafi haldgóða þekkingu á ffæðum þessum þá hafa þær að mínu viti lítil bein áhrif á hina dag- legu kennslu og skólastarf. Enda benda niðurstöður rannsókna á kennsluháttum hér á landi til þess að hinar ffæðilegu hugmyndir um nýungar í skólastarfi eigi ffemur Bréf tO blaðsins Áríðandi orðsending til Hafnfirðinga og annarra landsmanna: Útboð F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboð- • ^ -- um í kaup á gangstéttarhellum. Magn: 40 x 40 x 5 cm 6.000 stk. 40 x 40 x 6 cm 20.000 stk. Afhendingu skal lokið fyrir 1. júlí næstkomandi. Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 1.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. febrúar 1994, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 IP Útboð F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í ein- angraðar pípur, Preinsulated Steel Pipes Um er að ræða um 2.500 m af pípum og tengistykkjum í stærðunum DN 200 til DN 700 mm. Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur- borgar, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. febrúar 1994, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Kosið verður um menninguna egar kosningar em í nánd og menn fara að draga ffam vopn sín em þeir sumir ffambjóðendumir sem ekki sjást fyrir í aðferðum sínum og pólitísk- um meðölum. Þannig hafa einstaklega láglcúm- legar og fólskulegar árásir nokk- urra af ffambjóðendum Sjálfstæð- isflokksins í Hafnarfirði á málefni menningar og lista í bæjarfélaginu og þá menn, sem að þeim málum hafa unnið, verið áberandi upp á síðkastið. Venjulegum borguram eins og mér er farið að ofbjóða þessar ofsóknir. Þessi niðurrifsstarfsemi hefur á síðustu missemm birst í blaði Sjálf- stæðisflokksins, Hamri, í DV, í Morgunblaðinu og síðast en ekki síst á framboðsfundum Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði. Fremstir fara í flokknum Þorgils Ottar Matthiesen, Ellert Borgar Þorvaldsson og ungur drengur úr stuttbuxnadeildinni, Agúst Sindri Karlsson. Mikil uppbygging menningar- mála í Hafnarfirði hófst þegar Al- þýðuflokkur og Alþýðubandalag tóku við völdum effir margra ára ó- stjóm Sjálfstæðisflokksins þar sem armur Matthiesen-kolkrabbans réði mesm um gang mála og mannleg gildi vom látin inæta af- gangi. Strax tókst gott samstarf lista- manna og bæjaryfirvalda sem allar götur síðan hefur skilað ffábæram árangri. A þetta samstarf hefur aldrei borið skugga. Þessi samvinna hefur hvarvetna vakið mikla athygli, jafnt innan- lands sem utan. Hafnfirska menningarbyltingin hefur frá upphafi verið mikið öf- undarmál sumra sjálfstæðismanna í bæjarstjóm sem hafa um árabil gert allt sem í þeirra valdi hefur staðið til þess að traðka í svaðið þann við- kvæma nýgróður menningarinnar sem reynt hefur að festa rætur í Hafnarfirði'. Það er að vísu skiljanlegt í ljósi þeirrar staðreyndar að ekkert ann- að málefni hefur nokkurn tíma lyft ásjónu Hafharfjarðar meira en einmitt þessi mikla gróska í menn- ingu og listum. Það sýndi sig og á Listahátíð í IJafnarfirði sl. sumar að ekkert annað málefhi hefur not- ið jafn almennra vinsælda kjósenda í Hafnarfirði en einmitt menning- armálin. í dag em Hafhfirðingar stoltir af bænuin sínum og hafa efni á að vera það. Þeir sem vinna að menningar- málum í Hafnarfirði hafa í mörg ár vonað að um þessi mikilvægu mál mætti nást þverpólitísk samstaða, en nýleg loforð nokkurra fram- bjóðenda um afnám menningar í Hafnarfirði gefa ekki glæsileg fyr- irheit. Allir aðrir pólitískir flokkar, svo og almenningur, hafa staðið vörð um menningarmál okkar I Iafhfirðinga. Það er dapurlegt að horfast í augu við þá staðreynd að efst á óskalista þessara aðila í komandi kosningum skuli verða dauði hafh- firskrar menningar. Það er ekki síður dapurlegt þeg- ar ungir menn, sem telja sig vænt- anlega á uppleið í lífinu, setja inarkið ekki hærra og telja það há- leitt takmark að rústa menningu samfélagsins. Jafnvel ungir menn sem æfilangt hafa fengið að leika sér í boltaleikjum á kostnað þessa sama samfélags. Það vekur óneitanlega upp spurningar um hollustu þessara manna við bæjarfélagið sitt og hvort þeim sé í raun treystandi fyr- ir völdum sem ákveða framtíð þess. Ég vil því skora á alla kjósendur í Hafnarfirði að íhuga vandlega hvort heldur þeir kjósi að búa í blómstrandi bæjarfélagi atvinnnu, menningar og lista eða hverfa aftur tíl hins andlega svartnættís sem varð grafskrift Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnartíð hans. Valið er ykkar, bæjarbúar góðir. Við skulum hafa í huga að það tók marga áratugi að vekja menn- ingu og listír til lífs að nýju í Hafn- arfirði, en það er líka ofurauðvelt að traðka svo á nýgræðingnum að hann deyi og þá er ekki affur snúið. Til þess era vítin að varast þau. Reykvíkingar hafa í stjórnartíð í- haldsins líka mátt þola sína niður- lægingu í menningarmáluin, sam- anber Korpúlfsstaðamglið sem á að kosta þrjá milljarða en er engum tíl þægðar nema Davíð Oddssyni og hans fylgisveinum. Nú er tækifærið. Stönduin stolt saman vörð um samfélagið okkar og munum: Allt er betra en íhaldið! Vinur menningarinnar í Hafnarfirði

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.