Vikublaðið


Vikublaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 16

Vikublaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 16
16 VIKUBLAÐIÐ 17. MARS 1994 Óðinsson. Alveg hrtcðilegur unglingur. Það er tilfullt afstrák- um sem reyna að vera ofsalega tojf Gauragangur segir frá Ormi Oðinssyni og bekkjarsystkinum hans, en líka aðeins ffá sam- skiptum Orms við fjölskyldu sína, pabba sinn sem er fluttur út af heimilinu og Ormur not- ar til að sníkja peninga af, og svo auðvitað vináttunni og ástinni. Ormur er upp á kant við flesta í umhverfi sínu og það eru eiginlega bara vin- irnir Halla og Rúnar, sem skilja hann almennilega. Eiginlega má líka segja að Ormur geri lítið í því að reyna að skilja aðra, en ým- islegt gerist í leikritinu sem verður til þess að hann opnar aðeins augun fyrir því hvernig aðrir hafa það. - Eg er viss um að það eru til svona strákar, en kannski eru þeir ekki al- veg eins í raunveruleik- anum. Ormur er auð- vitað mjög ýktur, því þetta er leikrit, segir Ingibjörg. Orn segist ekki halda að til séu neinir strákar sem séu alveg svona ýktir, en hinsvegar sé fullt af strákum sem reyni að vera alveg óskaplega töff, svona eins og Ormur sé alltaf að reyna að vera. - Það er eins og hann sé svo óag- aður. Kannski er það af því að for- eldrar hans eru að skilja og hann er ekki sáttur við manninn sem er flutt- ur inn á heimilið til mömmu hans, segir Anna. Krakkar leyna því ef eitt- hvað er að Vcrðið þið vör við það að krakkar cigi kannski í erfiðleikum út af svoleiðis hhitrnn? Fintiið þið áfrainktmm jafn- aldra ykkar í skólanum hvort citthvað sc að heima? Anna, Ingibjörg og Örn eru skólasystkini úr Hagaskól- anum. Þau eiga öll að ferm- ast í vor og þeim finnst öllum gaman að því að fara í leikhús. Þau fóru að sjá leikritið Gauragang í Þjóðleikhúsinu og Vikublaðið bað þau að segja okkur hinum hvemig þeim fannst Ieikritið. Hvernig lík- ar þeim við Orm Óðinsson, Jienn- an ýkta rugludall sem er svo hræðilega mikill unglingur að hann hefur ekki hugmynd uni hvemig hann á að fara að því að umgangast fólk öðru vísi en með einhver svaka grín-skot á vörunum síknt og heilagt? Þau eru öll sainmála um að Gaura- gangur sé æðislega fyndið leikrit. - Það var svo mikill húmor í saln- unt á sýningunni, segir Anna, að hefði maður ekki hlegið að leikritinu þá hefði maður örugglega hlegið að áhorfendunt. Ingibjörg segir að það hafi verið mjög gaman að Ieikritinu og sér hefði kornið á óvart hvað hraðinn í sýning- unni var mikill. Undir þetta tekur Örn. - Það gerðist allt á svo stuttum tnna, maður var allt í einu kominn inn í annað atriði og hraðinn var svo mikill. F.g fann ekkert fyrir því að leikritið tók þrjá, mér fannst það taka miklu styttri tíma, segir hann. Ingvar E. Sigurðsson, öðrn nafni Onnur - Ég held að krakkar reyni alltaf að leyna því, segir Örn. Þau eru hrædd um að það sé notað gegn þeim og þeim kannski strítt ef þau láta í ljós einhver vandamál. - Ég held að krakkar feli allt svo- leiðis, tekur Anna undir. Þau vilja ekki láta aðra spyrja sig út úr. Hvemig persóna er Ormur? - Það er eins og hann sé svo marg- ar persónur í einu, segir Örn. Stund- um er hann í klikkuðu skapi, en stundum skiptir hann um skap alveg á sekúndunni... -Já, stund- um er hann fínn, en stund- um alveg óþol- andi, bætir Anna við. - Það er eins og hann reyni alltaf að redda öllu með því að vera með grín. Hinir krakkarnir í bekknum eru ekki alveg eins ýktir og hann, segir Ingibjörg. Linda, gellan sctn hann verður skotinn ekki líkaýkt? Hvers vegna haldið þið að Orntur verði skotinn í henni? Eg spyr afþvíhún er svo ólík týpa. - Hún er svo sæt..., segir Anna. -... og með flottan líkama, bæt- ir Orn við og minn- ir á að Ormur sjálf- ur segi í leikritinu að hann vilji hara líkama hennar. Anna er ekki sátt við það hvernig tvær aðalkvenhetjurnar í leikritinu, Halla og Linda, eru gerð- ar. - Það er eins og það skiptist alveg í tvö horn. Ilalla er vinkonan sem hægt er að tala við um allt en Ormur verður ekki skotinn í henni. Linda er sæt og vei vaxin og Ormur verður skotinn í henni, en hún er með allt önnur áhugamál en hann. Þetta gengur ekki upp, segir Anna. - Ilalla reynir svo mikið að vera góði vinurinn og hún segir Ormi aldrei að hún sé hrifin af honum. Þess vegna tekur enginn eftir hennar tilfinningum, segir Ingibjörg. Anna Ólafsdóttir, Öm J. Dan Washington og Ingibjörg Finnboga- dóttir, sem öll erv í Hagaskóla í Reykjavík. Þau voru öll satnmála utn að Gauragangur sé icðislega fyttdið leikrit, en að Onttur sé samt einum og ruglaður fyrir þeirra stnekk. Samt eru þau viss ttm að margir unglingar séu líkir hontttn íþví að eiga etfitt tncð að tjá til- finttingar sínar. Myndir. Ól.Þ. Hver vill bara lík- amann? Fannst ykkur Utboð F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboð- um í endurnýjun og viðhald á gluggum Laugarnesskóla. Helstu magntölur eru: Endurnýjun á gluggum: 25 stk. Endurnýjun glerfalslista: 380 m Málun glugga úti u.þ.b.: 1.500 m Málun glugga inni u.þ.b.: 1.500 m Verktími erfrá 1. júní til 15. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. mars 1994, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Tónlist í tonnum!!! Þúsundir titla af geisladiskum. Hljómplötur, snældur og myndbönd. Tónlistarklúbbur Árgjald aóeins kr. 800 (nýir erlendir geisladiskar á 1.570, nýir íslenskir á kr. 1.750) ★ Sérpöntunarþjónusta ★ Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ★ Pöntunarsímsvari eftir lokun ★ Pöntunarverðlisti fyrirliggjandi TÓNSPIL Hafnarbraut 17 740 Neskaupstað Sími 97-71580 - Fax 97-71587 ÍösKb&í

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.