Vikublaðið


Vikublaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 24

Vikublaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 24
ADALFUNDUR Aöalfundur Olíufélagsins hf. veröur haldinn fimmtudaginn 24. mars 1994 á Hótel Sögu, Súlnasal, og hefst fundurinn kl. 13.30. DAGSKRA 1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aöalfund. Aðgöngumiöar og fundargögn veröa afhent á aöalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 2. hæö, frá og meö 21. mars, fram aö hádegifundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. Olíufélagið hf SPORT^^^B MARKAÐURINN Fermingargjafa- tilboð á skíðapökkum • Svefnpokar • Skfðagallar • Skíðagleraugu • Skíðahanskar • Skfðahúfur Það borgar sig að líta inn! SPORTj MARKAÐURINN í SKEIFUNNI7 - SÍMI31290 (Suðurlandsbrautarmegin í húsinu) Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann þegar hann kórónar veislumatinn bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn f>á er£aíic)! BÓNDABRIE : Með kexinu, brauðinu og ávöxtunum. Mjög góður djúp- eða smjörsteiktur. DALA BRIE A ostabakkann og með kexi og ávöxtum. DALA BRIE 30 g Góður að grípa til! INNBAKAÐUR DALA BRIE Sem forréttur, smáréttur eða eftirréttur. GRAÐAOSTUR Tilvalinn til matargerðar - í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöt- og fiskrétti Góður einn og sér! CAMEMBERT Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. LUXUSYRJA ' Mest notuð eins og hún kemur fyrir en er einkar góð sem fylling í kjöt- og fiskrétti. Bragðast mjög vel djúpsteikt. /_____ DJUPSTEIKTUR CAMEMBERT Sem smáréttur eða eftirréttur. RJÓMAOSTUR Á kexið, brauðið, í sósur og ídýfur. OSTAKAKA Sem ábætisréttur, með kaffinu og á veisluborðið. WJ" dalayrja ? i ,1 F.in og sér eða sem fylJing í kjöt- og fiskrétti Góð djúpsteikt. HVITUR KASTALI Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. smjöos^

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.