Vikublaðið


Vikublaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 14

Vikublaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 14
14 Flokksstarflð VIKUBLAÐIÐ 15. APRIL 1994 m útboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftirtilboð- um í lóðaframkvæmdir við Fossvogsskóla. Helstu magntölur eru: Malbikun 1.640 m2 Hellulögn 970 m2 Lagnir 440 Im Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 10.000.-skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. apríl 1994, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Hverfamiðstöð í Grafarvogi Lóðafrágangur - áfangi 2. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 2.500 m3 Fylling 1.700 m3 Regnvatnslagnir 270 m Steypumót 520 m2 Snjóbræðslulagnir 2.000 m Jöfnun undir malbik 3.200 m2 Hellulagnir 1.000 m Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 12. apríl 1994, gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. apríl 1994, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Áskriftarsími Vikublaðsins er 17500 LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður BRÁÐAMÓTTAKA Óskum eftir hjúkrunarfræðingi á næturvaktir. Starfshlutfall og ráðningartími er samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar gefa Gyða Baldursdóttir hjúkrunar- deildarstjóri eða Lovísa Baldursdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 601000. RÖNTGEN- OG MYNDGREININGARDEILD Staða aðstoðarlæknis (deildarlæknis) við röntgen- og myndgreiningardeild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan, sem er námsstaða, veitist til eins árs í senn frá 1. júní 1994. Upplýsingar gefur forstöðulæknir, Ásmundur Brekkan, prófessor, f símá 601070. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölménnasti vinnustaður á Islandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meöferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknarstarfsemi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklíngnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónus- tu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að ieiðarljósi. Listi Alþýðubandalagsfélags Grindavíkur samþykktur J , jLs félagsfundi í Alþýðubandalagsfélagi Grindavík- ur þann 20. mars sl. var framboðslisti til sveita- tjómakosninga í vor samþykktur, en hann skipa: 1. ITinrik Bergsson vélstjóri og bæjarfulltrúi 2. Valgerður Aslaug Kjartansdóttir bankastarfstnaður 3. Guðmundur Bragason rafeindavirki 4. Hörður Guðbrandsson verkamaður 5. Sigurður Jónsson matsmaður 6. Unnur Haraldsdóttir húsmóðir 7. Eyþór Björnsson sjómaður 8. Olga Gylfadóttir húsmóðir 9. Oðinn Hauksson sjómaður 10. Elísabet Sigurðardóttir húsmóðir 11. Kristín Gunnþórsdóttir veitingamaður 12. Guðjón Gunnlaugsson nemi 13. Sigurjón Sigurðsson sjómaður 14. Steinþór Þorvaldsson vaktmaður Listinn á Akureyri Framboðslisti Alþýðubandalagsins við komandi bæj- arstjórnarkosningar á Akureyri hefúr verið sam- þykktur. Listann skipa: 1. Sigríður Stefánsdóttir bæjarfulltrúi 2. Heimir Ingimarsson bæjarfulltrúi 3. Sigrún Sveinbjörnsdóttir sálfræðingur 4. Þröstur Asmundsson kennari 5. Svanfríður Ingvadóttir aðstoðarmaður tannlæknis 6. Heimir Helgason vinnuvélstjóri 7. Sigfús Olafsson nemi 8. Kristín Hjálmarsdóttir formaður Iðju 9. Logi Einarsson arkitekt 10. Vigdís Steinþórsdóttir hjúkrunarfræðingur 11. Hrefna Jóhannesdóttir fóstra 12. Guðmundur Friðfinnsson húsasmiður 13. Guðmundur Árinann Sigurjónsson myndlistann. 14. Lilja Ragnarsdóttir verslunarmaður 15. Pétur Pétursson læknir 16. Sigrún Jónsdóttir fóstra 17. Jósteinn Aðalsteinsson leigubifreiðastjóri 18. Kolbrún Geirsdóttir húsmóðir 19. Geirlaug Sigurjónsdóttir húsmóðir 20. Þráinn Karlsson leikari 21. Hrafnhildur Helgadóttir leiðbeinandi 22. Pétur Gunnlaugsson múrari Þau skipa tvö efstu stetin, Sigríður Stefánsdóttir og Heimir Ingimarsson Anna Kristín Gunnarsdóttir -| X 1 • • bajarfulltrúi skiparfyrsta I i -m ry L, ( I -. f-. 4—| sæti listans á Sauðárkróki rTaniD o o siis ii Alþýðubandalagsins á Sauðárkróki Framboðslisti Alþýðubandalagsins við bæjarstjómarkosningarnar á Sauðárkróki, 28. maí n.k. hefúr verið ákveðinn. Hann skipa: 1. Anna Kristín Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi 2. Sigríður B. Gísladóttir verslunarmaður 3. Karl Bjarnason framleiðslustjóri 4. Sigfús Sigfússon sjómaður 5. Sigríður Guðmundsdóttir gæðastjóri 6. Magnús Ingvarsson trésmiður 7. Sigríður Ingimarsdóttir verslunarmaður/nemi 8. Gísli Árnason rafvirki 9. Arnbjörn Olafsson nemi 10. Guðbjörg Guðmundsdóttir fúlltrúi 11. Þór Hjaltalín sagnfræðingur 12. Lára Angantýsdóttir verkakona 13. Bragi Skúlason trésmiður 14. I lulda Sigurbjörnsdóttir verkakona

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.