Vikublaðið


Vikublaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 6

Vikublaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 6
Kosningabaráttan VIKUBLAÐIÐ 29. APRIL 1994 kfáuHýa ^ótkiuuí l^etykfai/íkudiítaMHi 1. maí hátíð nœsta laugardag Um þúsund manns komu á Reykja- víkurlistahátíð ungra kjósenda í kosninga miðstöð Reykjavíkurlistans að Laugavegi 31 sl. laugardag. Veðrið lék við borgarbúa og all- an daginn var bið- röð við útigrill sem komið hafði verið fyrir úti á gangstétt. Ingi- björg Sólrún Gísla- dóttir, borgar- stjóraefni Reykj- avíkurlistans, flutti ávarp og fjöldi tón- listarmanna lék á alls oddi, m.a. söng- konurnar Margrét Sigurðardóttir og Kristbjörg K. Sól- mundardóttir, Texas Jesús og Kolrassa krókríðandi. Við grillið hljómuðu afrískar trumbur. Það var rífandi stemning og myndirnar tala sínu máli. Næsta laugardag 30. apríl er dagskrá í tilefni • stefán Jón og Helgi R: &**££seÆnWékki yngsta lyðsins. Reymr Jonasson VerUi sem snyr baki i myno w';__^ ir Áma Ricrfuss leikur harmonikkutónlist frá kl. hálf eitt. Guðbjörg Thoroddsen, leikkona, kynnir Reykjavíkur- skáldið Dag Sigurðarson og klukkan fjögur spil ar lúðrasveit. Sjöfh Ingólfsdóttir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, flytur 1. maí ávarp kl. þrjú og frambjóðendur Reykja- víkurlistans tala á heila tímanum, m.a. Guðrún Kr. Oladóttir, varaformaður Sóknar. Bergþór Bjarnason. J Áheyrendur smella fingrum meö tónlistinni, enda stemningin góð og létt yfir fólki. Myndirnar tók hinn snjalli Ijósmyndari Vikublaðsins, Ólafur Þórðarson. ¦ Hafliði Helqason, grillstjóri, grillar fyrir gesti og Sí^lSSwSuniÍ en fólk á ýmsum a.dn ganganai ^ ^^ ^ f. sér eipa með ollu.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.